Hermann tekur við söluarmi Samherja Árni Sæberg skrifar 26. ágúst 2025 15:39 Hermann Stefánsson er nýr forstjóri Ice Fresh Seafood. samherji.is/Hörður Geirsson Hermann Stefánsson tók við sem framkvæmdastjóri Ice Fresh Seafood ehf. í júní þegar Gústaf Baldvinsson lét af störfum eftir að hafa stýrt félaginu frá stofnun, árið 2007. Ice Fresh Seafood er sölu- og markaðsfyrirtæki Samherja. Á vef Samherja er haft eftir Hermanni að slenskar sjávarafurðir séu seldar í harðri samkeppni á alþjóðlegum mörkuðum. Til að ná settum markmiðum þurfi að vanda til verka á öllum stigum virðiskeðjunnar, enda sé samþætting hennar lykillinn að velgengni íslensks sjávarútvegs. „Þetta er öflugt félag í alla staði, innviðir eru traustir og þéttir sem skiptir höfuðmáli til að ná árangri. Hérna starfar reynslumikið fólk með víðtæka reynslu af sölu sjávarafurða, flutningi og afhendingu, sem vinnur náið með starfsfólki í veiðum og vinnslu. Til að ná árangri þurfa allir að ganga í takt á öllum sviðum, sem á reyndar við um allan íslenskan sjávarútveg. Mér hefur verið afskaplega vel tekið og hef stundum á orði að mér finnist ég hafa starfað hérna í mörg ár, sem endurspeglar væntanlega að starfsemin er ekki bara vel skipulögð og lausnamiðuð í alla staði, heldur er starfsandinn einstakur.“ Þá segir að Hermann hafi víðtæka reynslu í stjórnun og hafi lengi starfað við sjávarútveg. Hann hafi verið útgerðarstjóri Borgeyjar á árunum 1995-1999, framleiðslustjóri hjá Skinney-Þinganesi 1999-2010, framkvæmdastjóri Iceland-Pelagic 2010-2018 og forstjóri ÍSAM 2018-2024. Auk skrifstofa á Akureyri og í Reykjavík er Ice Fresh Seafood með söluskrifstofur í Englandi, Frakklandi, á Spáni og í Bandaríkjunum. Fyrirtækið selur afurðir til um fimmtíu þjóðlanda. Sjávarútvegur Vistaskipti Mest lesið Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Sjá meira
Á vef Samherja er haft eftir Hermanni að slenskar sjávarafurðir séu seldar í harðri samkeppni á alþjóðlegum mörkuðum. Til að ná settum markmiðum þurfi að vanda til verka á öllum stigum virðiskeðjunnar, enda sé samþætting hennar lykillinn að velgengni íslensks sjávarútvegs. „Þetta er öflugt félag í alla staði, innviðir eru traustir og þéttir sem skiptir höfuðmáli til að ná árangri. Hérna starfar reynslumikið fólk með víðtæka reynslu af sölu sjávarafurða, flutningi og afhendingu, sem vinnur náið með starfsfólki í veiðum og vinnslu. Til að ná árangri þurfa allir að ganga í takt á öllum sviðum, sem á reyndar við um allan íslenskan sjávarútveg. Mér hefur verið afskaplega vel tekið og hef stundum á orði að mér finnist ég hafa starfað hérna í mörg ár, sem endurspeglar væntanlega að starfsemin er ekki bara vel skipulögð og lausnamiðuð í alla staði, heldur er starfsandinn einstakur.“ Þá segir að Hermann hafi víðtæka reynslu í stjórnun og hafi lengi starfað við sjávarútveg. Hann hafi verið útgerðarstjóri Borgeyjar á árunum 1995-1999, framleiðslustjóri hjá Skinney-Þinganesi 1999-2010, framkvæmdastjóri Iceland-Pelagic 2010-2018 og forstjóri ÍSAM 2018-2024. Auk skrifstofa á Akureyri og í Reykjavík er Ice Fresh Seafood með söluskrifstofur í Englandi, Frakklandi, á Spáni og í Bandaríkjunum. Fyrirtækið selur afurðir til um fimmtíu þjóðlanda.
Sjávarútvegur Vistaskipti Mest lesið Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Sjá meira