Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Lovísa Arnardóttir skrifar 1. september 2025 14:32 Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var við æfingu og tekur nú þátt í leitinni. Vísir/Vilhelm Landhelgisgæslunni barst fyrir hádegi tilkynningu frá flugvél sem var að fljúga yfir Akranes á leið á Keflavíkurflugvöll um að það hafi heyrst í neyðarsendi. Engrar flugvélar eða báts er saknað en Landhelgisgæslan hefur þó kallað út sjóbjörgunarsveitir á vegum Landsbjargar sem eru nú við leit við Akranes. Líklega er um neyðarsendi í eldri bát að ræða. Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar tekur einnig þátt í leitinni. Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar segir engrar flugvélar eða báts saknað eins og er . Engu að síður sé þörf á að kanna hvað sé í gangi. „Verkefnið er að reyna að miða út þetta hljóð, hvar sendirinn er og af hverju hann sendir frá sér og af hverju það heyrðist í honum þarna. Enn sem komið er hefur ekki fundist skýring á því. Það er ekki hægt að segja til um það hvað verkefnið tekur langan tíma en vonandi tekst að finna góða skýringu á því og það innan skamms tíma,“ segir Ásgeir. Hann segir óljóst hvaðan neyðarboðið hafi komið en tíðnin sem sendirinn sendi út á sé á ákveðinni tíðni sem bendi til þess að sendirinn sé á eldri gúmmíbát eða björgunarbát. „Þessi sendir er á ákveðinni tíðni og það bendir til þess að þetta sé eldri sendir á gúmmíbát eða björgunarbát. Sendar á nýrri bátum eða flugvélum, eða jafnvel persónulegir sendar fólks, senda boð í gervihnött með staðsetningu. Þannig við vitum að þetta er eldri sendir í ljósi þess á hvaða tíðni hann sendir á. En engu að síður þá er verið að reyna að miða hann út.“ Hefur gerst áður Hann segir þetta hafa gerst áður og þá einnig nærri Akranesi. „Alltaf þegar það kemur svona tilkynning þarf að gæta að fyllsta öryggi. Það er ekki svo langt síðan Landhelgisgæslan fékk skilaboð um neyðarsendi nærri Akranesi og í því tilfelli hafði óvart kviknað á neyðarsendi báts sem var inni í skýli eða geymslu. Þegar svona er þarf að hefja eftirgrennslan til að kanna hvað er þarna á ferðinni og því er æfing þyrlunnar nýtt í þetta núna ásamt því að björgunarsveitir hafa verið að reyna að miða hljóðið út.“ Akranes Landhelgisgæslan Björgunarsveitir Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar tekur einnig þátt í leitinni. Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar segir engrar flugvélar eða báts saknað eins og er . Engu að síður sé þörf á að kanna hvað sé í gangi. „Verkefnið er að reyna að miða út þetta hljóð, hvar sendirinn er og af hverju hann sendir frá sér og af hverju það heyrðist í honum þarna. Enn sem komið er hefur ekki fundist skýring á því. Það er ekki hægt að segja til um það hvað verkefnið tekur langan tíma en vonandi tekst að finna góða skýringu á því og það innan skamms tíma,“ segir Ásgeir. Hann segir óljóst hvaðan neyðarboðið hafi komið en tíðnin sem sendirinn sendi út á sé á ákveðinni tíðni sem bendi til þess að sendirinn sé á eldri gúmmíbát eða björgunarbát. „Þessi sendir er á ákveðinni tíðni og það bendir til þess að þetta sé eldri sendir á gúmmíbát eða björgunarbát. Sendar á nýrri bátum eða flugvélum, eða jafnvel persónulegir sendar fólks, senda boð í gervihnött með staðsetningu. Þannig við vitum að þetta er eldri sendir í ljósi þess á hvaða tíðni hann sendir á. En engu að síður þá er verið að reyna að miða hann út.“ Hefur gerst áður Hann segir þetta hafa gerst áður og þá einnig nærri Akranesi. „Alltaf þegar það kemur svona tilkynning þarf að gæta að fyllsta öryggi. Það er ekki svo langt síðan Landhelgisgæslan fékk skilaboð um neyðarsendi nærri Akranesi og í því tilfelli hafði óvart kviknað á neyðarsendi báts sem var inni í skýli eða geymslu. Þegar svona er þarf að hefja eftirgrennslan til að kanna hvað er þarna á ferðinni og því er æfing þyrlunnar nýtt í þetta núna ásamt því að björgunarsveitir hafa verið að reyna að miða hljóðið út.“
Akranes Landhelgisgæslan Björgunarsveitir Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira