„Algjörlega alveg út í hött“ Tómas Arnar Þorláksson skrifar 3. október 2025 23:16 Íbúar við Grettisgötu kvarta sáran yfir hljóðmengun sem fylgja framkvæmdunum. Vísir/Anton Brink Íbúi við Grettisgötu segist upplifa valdaleysi og örvæntingu gagnvart kerfinu en að hávaðasamar framkvæmdir hafa staðið yfir steinsnar frá heimili hans mörgum mánuðum lengur en upphaflega stóð til. Hann segir framkvæmdina glórulausa og heilsuspillandi. Íbúar við Grettisgötu hafa stofnað undirskriftarlista til að mótmæla framkvæmdum sem fara fram hér, steinsnar frá heimili þeirra en þau segja hávaðann hafa heilsuspillandi áhrif. „Alveg út í hött“ Framkvæmdir að grunni hafa staðið yfir síðan í apríl með skömmum hléum en íbúum var upphaflega tjáð að þeim ætti að ljúka í júní. Nú þegar október er genginn í garð segja íbúar nóg komið. Íbúi segist ekkert botna í því að leyfi hafi fengist fyrir framkvæmdinni sem hann segir glórulausa frá upphafi. Engin grenndarkynning hafi farið fram né samráð að hans sögn. „Algjörlega alveg út í hött. Sá sem gerði þetta fyrir hönd þessarar verkfræðistofu. Annað hvort hefur hann aldrei gert svona áður eða bara að menn voru vísvitandi að reyna koma þessu í gegn svona á einhverjum fölskum forsendum. Ég held að þetta verði fram að jólum. Því samkvæmt teikningum ætla þeir einn metra rúmlega til viðbótar hérna niður.“ „Bara streita og álag“ Borað er í stærðarinnar klöpp fyrir kjallara og segir hann ekki að undra að verkið gangi hægt. Hann segir að ekki sé kjallari undir neinum húsum í grenndinni vegna umrædds kletts. Fyrir utan hótel skammt frá sem hafi þó þurft að færa framkvæmdirnar örlítið á sínum tíma. Það sé erfitt að geta ekki opnað gluggann á eigin heimili en eins og heyra má í spilaranum hér fyrir neðan þá magnast hávaðinn mikið upp við það. Hvernig áhrif hefur þetta haft á þitt líf og þína heilsu? „Bara ömurleg. Algjörlega. Ég var í svefnrannsókn núna nýlega og næ ekki 20 prósenta og hvíld og það er bara streita og álag.“ Kvartað og kvartað en engin svör Hann upplifi valdleysi gagnvart kerfinu sem ansi engu. Lögfræðingur sé kominn í málið og vonir bundnar við að Reykjavíkurborg bregðist við listanum. „Við erum búin að kvarta mikið og það hefur enginn svarað okkur.“ Og hvað vonist þið til að verði gert núna upp úr þessu? „Að þetta verði stöðvað eins og skot og þetta verði endurskoðað.“ Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Fleiri fréttir „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Sjá meira
Íbúar við Grettisgötu hafa stofnað undirskriftarlista til að mótmæla framkvæmdum sem fara fram hér, steinsnar frá heimili þeirra en þau segja hávaðann hafa heilsuspillandi áhrif. „Alveg út í hött“ Framkvæmdir að grunni hafa staðið yfir síðan í apríl með skömmum hléum en íbúum var upphaflega tjáð að þeim ætti að ljúka í júní. Nú þegar október er genginn í garð segja íbúar nóg komið. Íbúi segist ekkert botna í því að leyfi hafi fengist fyrir framkvæmdinni sem hann segir glórulausa frá upphafi. Engin grenndarkynning hafi farið fram né samráð að hans sögn. „Algjörlega alveg út í hött. Sá sem gerði þetta fyrir hönd þessarar verkfræðistofu. Annað hvort hefur hann aldrei gert svona áður eða bara að menn voru vísvitandi að reyna koma þessu í gegn svona á einhverjum fölskum forsendum. Ég held að þetta verði fram að jólum. Því samkvæmt teikningum ætla þeir einn metra rúmlega til viðbótar hérna niður.“ „Bara streita og álag“ Borað er í stærðarinnar klöpp fyrir kjallara og segir hann ekki að undra að verkið gangi hægt. Hann segir að ekki sé kjallari undir neinum húsum í grenndinni vegna umrædds kletts. Fyrir utan hótel skammt frá sem hafi þó þurft að færa framkvæmdirnar örlítið á sínum tíma. Það sé erfitt að geta ekki opnað gluggann á eigin heimili en eins og heyra má í spilaranum hér fyrir neðan þá magnast hávaðinn mikið upp við það. Hvernig áhrif hefur þetta haft á þitt líf og þína heilsu? „Bara ömurleg. Algjörlega. Ég var í svefnrannsókn núna nýlega og næ ekki 20 prósenta og hvíld og það er bara streita og álag.“ Kvartað og kvartað en engin svör Hann upplifi valdleysi gagnvart kerfinu sem ansi engu. Lögfræðingur sé kominn í málið og vonir bundnar við að Reykjavíkurborg bregðist við listanum. „Við erum búin að kvarta mikið og það hefur enginn svarað okkur.“ Og hvað vonist þið til að verði gert núna upp úr þessu? „Að þetta verði stöðvað eins og skot og þetta verði endurskoðað.“
Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Fleiri fréttir „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Sjá meira