„Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 7. október 2025 21:44 Brittany Dinkins í baráttunni í kvöld. Anton Brink/Vísir Njarðvík vann gríðarlega stekan þriggja stiga sigur á Val 77-80 þegar þessi lið mættust í annari umferð Bónus deild kvenna í N1 höllinni við Hlíðarenda í kvöld. Brittany Dinkins var eins og oft áður burðarrás í liði Njarðvíkur. „Skemmtilegur leikur og var skemmtilegur frá upphafi til enda“ sagði Brittany Dinkins eftir leikinn í kvöld. „Í hvert sinn sem þú getur spilað svona hörku leik og fólk getur notið þess að horfa á kvennakörfubolta þá er það alltaf plús og það var virkilega gaman að spila í kvöld“ Njarðvík byrjaði brösulega í leiknum í kvöld en unnu sig vel inn í leikinn aftur. „Það var mjög mikilvægt og við skiljum að það er skotmark á bakinu á okkur og við vitum að lið munu mæta okkur af hörku. Við þurfum bara að hugsa um okkur og við verðum að vera aggressívari hvort sem það sé í sókn eða vörn“ Þrátt fyrir að vera með skotmark á bakinu vill Brittany Dinkins þó ekki meina að verkefnið sé erfiðara fyrir vikið. „Alls ekki. Málið með Njarðvík er að við erum í okkar eigin heimi og við spáum ekkert í hvað öðrum finnst, hvort sem það sé gott eða slæmt. Við tökum þetta bara einn dag í einu rétt eins og við tökum bara einn leik í einu og við spáum bara í okkur“ „Við fögnum öllum litlum sigrum sem við náum en við áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur og lið munu koma á eftir okkur“ Danielle Rodriguez samdi við Njarðvík fyrir tímabilið og er Brittany Dinkins ótrúlega ánægð með þá viðbót í liðið. „Það er gaman að spila með Dani og við erum að tala um leikmann sem að ég spilaði gegn í mörg ár og núna að eiga hana sem liðsfélaga er klárlega skemmtilegt og ég er mjög þakklát fyrir að við séum með hana“ Njarðvík hefur byrjað tímabilið á tveim útileikjum gegn Stjörnunni og Val sem þær hafa sigrað en í næstu umferð fá þær loksins að spila á heimavelli sem verður mikil tilhlökkun fyrir liðið. „Það verður frábært og við fáum að spila heima fyrir framan okkar stuðningsmenn. Stuðningsmenn okkar mæta alveg sama hvað og ég er mjög þakklát fyrir þann stuðning. Núna fáum við að fara á heimavöll og það verður frábær skemmtun“ sagði Brittany Dinkins að lokum. UMF Njarðvík Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Sjá meira
„Skemmtilegur leikur og var skemmtilegur frá upphafi til enda“ sagði Brittany Dinkins eftir leikinn í kvöld. „Í hvert sinn sem þú getur spilað svona hörku leik og fólk getur notið þess að horfa á kvennakörfubolta þá er það alltaf plús og það var virkilega gaman að spila í kvöld“ Njarðvík byrjaði brösulega í leiknum í kvöld en unnu sig vel inn í leikinn aftur. „Það var mjög mikilvægt og við skiljum að það er skotmark á bakinu á okkur og við vitum að lið munu mæta okkur af hörku. Við þurfum bara að hugsa um okkur og við verðum að vera aggressívari hvort sem það sé í sókn eða vörn“ Þrátt fyrir að vera með skotmark á bakinu vill Brittany Dinkins þó ekki meina að verkefnið sé erfiðara fyrir vikið. „Alls ekki. Málið með Njarðvík er að við erum í okkar eigin heimi og við spáum ekkert í hvað öðrum finnst, hvort sem það sé gott eða slæmt. Við tökum þetta bara einn dag í einu rétt eins og við tökum bara einn leik í einu og við spáum bara í okkur“ „Við fögnum öllum litlum sigrum sem við náum en við áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur og lið munu koma á eftir okkur“ Danielle Rodriguez samdi við Njarðvík fyrir tímabilið og er Brittany Dinkins ótrúlega ánægð með þá viðbót í liðið. „Það er gaman að spila með Dani og við erum að tala um leikmann sem að ég spilaði gegn í mörg ár og núna að eiga hana sem liðsfélaga er klárlega skemmtilegt og ég er mjög þakklát fyrir að við séum með hana“ Njarðvík hefur byrjað tímabilið á tveim útileikjum gegn Stjörnunni og Val sem þær hafa sigrað en í næstu umferð fá þær loksins að spila á heimavelli sem verður mikil tilhlökkun fyrir liðið. „Það verður frábært og við fáum að spila heima fyrir framan okkar stuðningsmenn. Stuðningsmenn okkar mæta alveg sama hvað og ég er mjög þakklát fyrir þann stuðning. Núna fáum við að fara á heimavöll og það verður frábær skemmtun“ sagði Brittany Dinkins að lokum.
UMF Njarðvík Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Sjá meira