Magavandamálin farin að trufla hana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2025 10:32 Andrea Kolbeinsdóttir er óhrædd við að tjá sig um vandamálið sem hún ætlar nú að leita sér hjálpar við. @andreakolbeins Íslenska hlaupakonan Andrea Kolbeinsdóttir skrifaði stuttan pistil á samfélagsmiðlum þar sem hún segir frá því sem hefur verið að hrjá hana í ár. Hún ætlar að leita lausna og hætta að reyna að finna út úr öllu sjálf. Andrea fór yfir málin eftir heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum þar sem hún náði þrettánda sætinu. „Síðan ég bókstaflega skeit á mig í Kaupmannahafnarmaraþoninu ætlaði ég svo mikið að sýna mig í hinu stóra markmiði ársins, en allt kom fyrir ekki. Þó að þrettánda sæti á HM sé ekki slæmur árangur átti ég mjög vonda upplifun í mjög löngu hlaupi,“ skrifaði Andrea. Það er orðið henni ljóst að magavandamálin eru farin að trufla hana og hennar undirbúning fyrir keppnir. „Ég hef alltaf verið með viðkvæman maga, en undanfarið hefur það farið versnandi og flestar keppnir einkennst af því að vera hrædd um að fá í magann,“ skrifaði Andrea. Andlegi þátturinn er stór þáttur í lífi íþróttamanns og það er nóg af stressi og álagi þótt þetta bætist ekki við. „Þegar hlaup fara að snúast um það er ekki gaman, og þegar það er ekki gaman ertu ekki með rétta hugarfarið, og þegar þú ert ekki með rétta hugarfarið gerir þú ekki mikið af viti,“ skrifaði Andrea. „Það ásamt fleiri atriðum er bara kafli í bókinni. Í næsta kafla ætla ég að hætta að reyna að finna út úr öllu sjálf og fá aðstoð við að finna út úr hlutunum. Það besta og erfiðasta við þessa blessuðu bók er að þú ert höfundurinn og ræður hvernig næsti kafli verður,“ skrifaði Andrea. View this post on Instagram A post shared by Andrea Kolbeinsdóttir (@andreakolbeins) Frjálsar íþróttir Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Sjá meira
Andrea fór yfir málin eftir heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum þar sem hún náði þrettánda sætinu. „Síðan ég bókstaflega skeit á mig í Kaupmannahafnarmaraþoninu ætlaði ég svo mikið að sýna mig í hinu stóra markmiði ársins, en allt kom fyrir ekki. Þó að þrettánda sæti á HM sé ekki slæmur árangur átti ég mjög vonda upplifun í mjög löngu hlaupi,“ skrifaði Andrea. Það er orðið henni ljóst að magavandamálin eru farin að trufla hana og hennar undirbúning fyrir keppnir. „Ég hef alltaf verið með viðkvæman maga, en undanfarið hefur það farið versnandi og flestar keppnir einkennst af því að vera hrædd um að fá í magann,“ skrifaði Andrea. Andlegi þátturinn er stór þáttur í lífi íþróttamanns og það er nóg af stressi og álagi þótt þetta bætist ekki við. „Þegar hlaup fara að snúast um það er ekki gaman, og þegar það er ekki gaman ertu ekki með rétta hugarfarið, og þegar þú ert ekki með rétta hugarfarið gerir þú ekki mikið af viti,“ skrifaði Andrea. „Það ásamt fleiri atriðum er bara kafli í bókinni. Í næsta kafla ætla ég að hætta að reyna að finna út úr öllu sjálf og fá aðstoð við að finna út úr hlutunum. Það besta og erfiðasta við þessa blessuðu bók er að þú ert höfundurinn og ræður hvernig næsti kafli verður,“ skrifaði Andrea. View this post on Instagram A post shared by Andrea Kolbeinsdóttir (@andreakolbeins)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Sjá meira