Enn vesen í Vesturbæjarlaug Lovísa Arnardóttir skrifar 13. október 2025 14:49 Málningin sem hefur flagnað af sundlaugarkarinu. Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hefur, í samráði við starfsfólk heilbrigðiseftirlitsins, tekið ákvörðun um að loka laugarkari Vesturbæjarlaugar tímabundið á meðan unnið er að lausn á flögnun á málningu. Fólk getur því ekki synt en þó notað heitu pottana, þann kalda og gufuböð. Í tilkynningu á vef borgarinnar segir að ráðist hafi verið í umfangsmiklar viðhaldsframkvæmdir á lauginni í sumar með það að marki að bæta aðstöðu gesta og endurnýja eldri mannvirki. Fljótlega eftir að laugin opnaði aftur hafi farið að bera á að málning flagnaði af botni laugarinnar. Var lauginni þá lokað aftur og ráðist í úrbætur. Í tilkynningu segir að sú vinna hafi því miður ekki skilað tilætluðum árangri og því sé nauðsynlegt að loka laugarkarinu að nýju. Ekki er vitað hversu lengi þessi lokun mun standa yfir. Heitir pottar, eimbað og búningsklefar verða áfram opnir á meðan unnið er að lausn. Fjórða lokunin Þetta er í fjórða sinn sem lauginni hefur verið lokað vegna framkvæmda undanfarna mánuði. Lauginni var fyrst lokað 26. maí vegna viðhaldsframkvæmda, sem drógust síðan á langinn, en svo opnaði laugin aftur 19. júní. Vesturbæjarlaug var svo aftur lokað 18. ágúst en opnuð aftur viku seinna. En svo þurfti aftur að loka lauginni í sólarhring 29. ágúst en laugin hefur verið opin síðan þá. Fjallað var um það í september að málningi væri að flagna en þá átti að bíða með að mála aftur þar til í vor. Reykjavík Sundlaugar og baðlón Tengdar fréttir Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Vesturbæjarlaug opnar aftur klukkan fjögur síðdegis í dag eftir stutta lokun. 30. ágúst 2025 15:35 Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Vesturbæjarlaug verður lokuð frá klukkan 13.30 í dag, föstudaginn 29. ágúst, þar sem nauðsynlegt er að endursanda þrep ofan í laugina. 29. ágúst 2025 11:57 Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Vesturbæjarlaug verður opnuð á ný klukkan 6:30 í fyrramálið eftir framkvæmdir síðustu vikna. Eitthvað er þó í að Sundhöll Reykjavíkur opni á ný eftir framkvæmdirnar þar. 25. ágúst 2025 13:50 Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Fleiri fréttir Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Sjá meira
Í tilkynningu á vef borgarinnar segir að ráðist hafi verið í umfangsmiklar viðhaldsframkvæmdir á lauginni í sumar með það að marki að bæta aðstöðu gesta og endurnýja eldri mannvirki. Fljótlega eftir að laugin opnaði aftur hafi farið að bera á að málning flagnaði af botni laugarinnar. Var lauginni þá lokað aftur og ráðist í úrbætur. Í tilkynningu segir að sú vinna hafi því miður ekki skilað tilætluðum árangri og því sé nauðsynlegt að loka laugarkarinu að nýju. Ekki er vitað hversu lengi þessi lokun mun standa yfir. Heitir pottar, eimbað og búningsklefar verða áfram opnir á meðan unnið er að lausn. Fjórða lokunin Þetta er í fjórða sinn sem lauginni hefur verið lokað vegna framkvæmda undanfarna mánuði. Lauginni var fyrst lokað 26. maí vegna viðhaldsframkvæmda, sem drógust síðan á langinn, en svo opnaði laugin aftur 19. júní. Vesturbæjarlaug var svo aftur lokað 18. ágúst en opnuð aftur viku seinna. En svo þurfti aftur að loka lauginni í sólarhring 29. ágúst en laugin hefur verið opin síðan þá. Fjallað var um það í september að málningi væri að flagna en þá átti að bíða með að mála aftur þar til í vor.
Reykjavík Sundlaugar og baðlón Tengdar fréttir Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Vesturbæjarlaug opnar aftur klukkan fjögur síðdegis í dag eftir stutta lokun. 30. ágúst 2025 15:35 Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Vesturbæjarlaug verður lokuð frá klukkan 13.30 í dag, föstudaginn 29. ágúst, þar sem nauðsynlegt er að endursanda þrep ofan í laugina. 29. ágúst 2025 11:57 Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Vesturbæjarlaug verður opnuð á ný klukkan 6:30 í fyrramálið eftir framkvæmdir síðustu vikna. Eitthvað er þó í að Sundhöll Reykjavíkur opni á ný eftir framkvæmdirnar þar. 25. ágúst 2025 13:50 Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Fleiri fréttir Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Sjá meira
Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Vesturbæjarlaug opnar aftur klukkan fjögur síðdegis í dag eftir stutta lokun. 30. ágúst 2025 15:35
Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Vesturbæjarlaug verður lokuð frá klukkan 13.30 í dag, föstudaginn 29. ágúst, þar sem nauðsynlegt er að endursanda þrep ofan í laugina. 29. ágúst 2025 11:57
Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Vesturbæjarlaug verður opnuð á ný klukkan 6:30 í fyrramálið eftir framkvæmdir síðustu vikna. Eitthvað er þó í að Sundhöll Reykjavíkur opni á ný eftir framkvæmdirnar þar. 25. ágúst 2025 13:50