Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bjarki Sigurðsson skrifar 16. október 2025 13:08 Sigurður Örn Hilmarsson er þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Minnihluti allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis leggst gegn lækkun hlutfalls endurgreiðslustuðnings við einkarekna fjölmiðla. Framsögumaður segir frumvarpið senda þau skilaboð að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina. Fjölmiðlafrumvarp Loga Einarssonar menningarráðherra fékk afgreiðslu innan Allsherjar- og menntamálanefndar í vikunni og fór 2. umræða fram í dag. Meirihlutinn sendi frumvarpið óbreytt úr nefndinni en fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Miðflokks vildu gera breytingar á hámarksstyrkjum. Ráðherra leggur til að þeir verði lækkaðir úr 25 prósentum í 22, breyting sem hefur einungis áhrif á miðla tveggja fyrirtækja, Sýnar og Árvakurs. Sigurður Örn Hilmarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og framsögumaður breytingatilögunnar, segir ásýnd málsins ljóta. „Tilteknir þingmenn meirihlutans hafa á þessu ári talað um að endurskoða styrki til nákvæmlega þeirra fjölmiðla sem verða fyrir þeirri skerðingu sem var samþykkt hér í dag. Með því er verið að senda þau skilaboð að gagnrýnum fjölmiðlum hefnist fyrir það að gagnrýna þessa ríkisstjórn. Ásýnd málsins er að þeim sökum mjög slæm,“ segir Sigurður Örn. Málið sé óheppilegt og hefði verið skárra að halda prósentunni eins. Tillaga minnihlutans var hins vegar felld. „Sérstaklega í ljósi þess að til stendur að endurskoða þetta kerfi í heild sinni á næsta vorþingi. Þess vegna fannst okkur mjög óheppilegt að lækka þessar greiðslur til þessara tveggja fjölmiðla þegar sú endurskoðun er handan við hornið,“ segir Sigurður Örn. Vísir er í eigu Sýnar. Fjölmiðlar Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisútvarpið Sýn Tengdar fréttir Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Minnihluti allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis vill að hlutfall endurgreiðslustuðnings við einkarekna fjölmiðla verði áfram 25% í stað 22% líkt og boðað er með frumvarpi Loga Einarssonar, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, um stuðning við einkarekna fjölmiðla. Það sé mat minnihlutans að með frumvarpinu í núverandi mynd felist skilaboð um að ríkisstjórnin sé óánægð með störf gagnrýnna fjölmiðla. Þá vill minnihlutinn sjá Rúv hverfa af auglýsingamarkaði. 16. október 2025 08:09 Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Fleiri fréttir Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Sjá meira
Fjölmiðlafrumvarp Loga Einarssonar menningarráðherra fékk afgreiðslu innan Allsherjar- og menntamálanefndar í vikunni og fór 2. umræða fram í dag. Meirihlutinn sendi frumvarpið óbreytt úr nefndinni en fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Miðflokks vildu gera breytingar á hámarksstyrkjum. Ráðherra leggur til að þeir verði lækkaðir úr 25 prósentum í 22, breyting sem hefur einungis áhrif á miðla tveggja fyrirtækja, Sýnar og Árvakurs. Sigurður Örn Hilmarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og framsögumaður breytingatilögunnar, segir ásýnd málsins ljóta. „Tilteknir þingmenn meirihlutans hafa á þessu ári talað um að endurskoða styrki til nákvæmlega þeirra fjölmiðla sem verða fyrir þeirri skerðingu sem var samþykkt hér í dag. Með því er verið að senda þau skilaboð að gagnrýnum fjölmiðlum hefnist fyrir það að gagnrýna þessa ríkisstjórn. Ásýnd málsins er að þeim sökum mjög slæm,“ segir Sigurður Örn. Málið sé óheppilegt og hefði verið skárra að halda prósentunni eins. Tillaga minnihlutans var hins vegar felld. „Sérstaklega í ljósi þess að til stendur að endurskoða þetta kerfi í heild sinni á næsta vorþingi. Þess vegna fannst okkur mjög óheppilegt að lækka þessar greiðslur til þessara tveggja fjölmiðla þegar sú endurskoðun er handan við hornið,“ segir Sigurður Örn. Vísir er í eigu Sýnar.
Fjölmiðlar Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisútvarpið Sýn Tengdar fréttir Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Minnihluti allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis vill að hlutfall endurgreiðslustuðnings við einkarekna fjölmiðla verði áfram 25% í stað 22% líkt og boðað er með frumvarpi Loga Einarssonar, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, um stuðning við einkarekna fjölmiðla. Það sé mat minnihlutans að með frumvarpinu í núverandi mynd felist skilaboð um að ríkisstjórnin sé óánægð með störf gagnrýnna fjölmiðla. Þá vill minnihlutinn sjá Rúv hverfa af auglýsingamarkaði. 16. október 2025 08:09 Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Fleiri fréttir Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Sjá meira
Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Minnihluti allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis vill að hlutfall endurgreiðslustuðnings við einkarekna fjölmiðla verði áfram 25% í stað 22% líkt og boðað er með frumvarpi Loga Einarssonar, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, um stuðning við einkarekna fjölmiðla. Það sé mat minnihlutans að með frumvarpinu í núverandi mynd felist skilaboð um að ríkisstjórnin sé óánægð með störf gagnrýnna fjölmiðla. Þá vill minnihlutinn sjá Rúv hverfa af auglýsingamarkaði. 16. október 2025 08:09