„Það langbesta sem við höfum sýnt í vetur“ Andri Már Eggertsson skrifar 16. október 2025 22:00 Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindvíkinga, var ánægður með sigurinn Vísir/Anton Grindavík vann sjö stiga sigur gegn Álftanesi 70-79. Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var afar ánægður með varnarleik liðsins sem hélt heimamönnum aðeins í 70 stigum. „Varnarleikurinn okkar var góður allan leikinn. Við héldum þeim í 70 stigum á heimavelli og það var okkar framlag á varnarhelmingi vallarins sem skilaði þessu,“ sagði Jóhann Þór í viðtali eftir leik. Álftanes var þremur stigum yfir í hálfleik 42-39. Varnarleik Grindavíkur í seinni hálfleik var frábær þar sem Álftnesingar gerðu aðeins 28 stig. „Þeir voru að skora úr tilviljunarkenndum sóknum eftir sóknarfráköst sem datt í hendurnar á þeim og voru að setja skot sem við vildum að þeir myndu taka. Í seinni hálfleik fannst mér við ýta þeim í erfiðar aðgerðir. Ef við hefðum ekki látið kappið bera fegurðina ofurliði hefðum við sennilega bætt í forystuna. Þetta var virkilega góður leikur hjá mínu liði og ég er sáttur.“ Álftnesingar komu til baka í fjórða leikhluta sem gerðu síðustu mínúturnar æsispennandi en Jóhann var þó ekki orðinn smeykur um úrslitin. „Við vorum að taka opin og góð skot sem fóru ekki ofan í og það er partur af leiknum. Ef ég á að vera ósáttur með eitthvað þá er það þessi kafli um miðjan þriðja leikhluta. Þetta var það langbesta sem við höfum sýnt í vetur.“ Jóhann Þór sagði að lokum að það stæði ekki til að skipta út Bandaríkjamanninum, Khalil Shabazz, sem gerði 18 stig í kvöld og gaf 4 stoðsendingar. UMF Grindavík Bónus-deild karla Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Sjá meira
„Varnarleikurinn okkar var góður allan leikinn. Við héldum þeim í 70 stigum á heimavelli og það var okkar framlag á varnarhelmingi vallarins sem skilaði þessu,“ sagði Jóhann Þór í viðtali eftir leik. Álftanes var þremur stigum yfir í hálfleik 42-39. Varnarleik Grindavíkur í seinni hálfleik var frábær þar sem Álftnesingar gerðu aðeins 28 stig. „Þeir voru að skora úr tilviljunarkenndum sóknum eftir sóknarfráköst sem datt í hendurnar á þeim og voru að setja skot sem við vildum að þeir myndu taka. Í seinni hálfleik fannst mér við ýta þeim í erfiðar aðgerðir. Ef við hefðum ekki látið kappið bera fegurðina ofurliði hefðum við sennilega bætt í forystuna. Þetta var virkilega góður leikur hjá mínu liði og ég er sáttur.“ Álftnesingar komu til baka í fjórða leikhluta sem gerðu síðustu mínúturnar æsispennandi en Jóhann var þó ekki orðinn smeykur um úrslitin. „Við vorum að taka opin og góð skot sem fóru ekki ofan í og það er partur af leiknum. Ef ég á að vera ósáttur með eitthvað þá er það þessi kafli um miðjan þriðja leikhluta. Þetta var það langbesta sem við höfum sýnt í vetur.“ Jóhann Þór sagði að lokum að það stæði ekki til að skipta út Bandaríkjamanninum, Khalil Shabazz, sem gerði 18 stig í kvöld og gaf 4 stoðsendingar.
UMF Grindavík Bónus-deild karla Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Sjá meira