Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 19. október 2025 20:30 Jessica óttast að dauðsföllum í hinsegin samfélaginu muni fjölga. Vísir/Lýður Valberg Fyrrverandi sendifulltrúi Bandaríkjanna í málefnum hinsegin fólks segir að mikið bakslag hafi orðið í málaflokknum um allan heim eftir að Bandaríkjaforseti dró úr stuðningi. Hætta sé á að fleiri hinsegin einstaklingar muni láta lífið en áður vegna vaxandi ofsókna. Mikilvægt sé að rödd Íslands heyrist í baráttunni. Jessica stern gegndi embætti sérstaks sendifulltrúa Bandaríkjanna í málefnum hinsegin fólks í um fjögur ár Starfið var lagt niður þegar Donald Trump tók við sem forseti Bandaríkjanna. Hún segir að mikið bakslag hafi orðið um allan heim vegna stefnubreytingar hans. „Staðreyndin er sú að Bandaríkin hafa dregið til baka bæði pólitískan og fjárhagslegan stuðning við alþjóðlega baráttu fyrir réttindum hinsegin fólks. Það þýðir að sum samtök verða að loka. Önnur halda áfram, en með minna fjármagn. Afleiðingin verður sú að færra hinsegin fólk fær aðstoð lögfræðinga þegar það lendir í neyð, og færri fá aðgang að heilbrigðisþjónustu án mismununar,“ segir Jessica. Þetta sé þegar farið að hafa áhrif. „Ég talaði við aðgerðasinna í Austur-Afríku, sem býr þar sem það er mjög hættulegt að vera samkynhneigður. Hún sagði: „Það var þannig áður að þegar einhver var tekinn af götunni, barinn, eða þegar hatursorðræða blossaði upp gegn hinsegin fólki, gat ég hringt í Bandaríkin. Ég gat hringt í þig — og þú svaraðir, jafnvel um miðja nótt. Eða ég gat hringt í bandaríska sendiráðið.““ Sterkustu lögin og besta verndin Hún segir rödd Íslendinga sjaldan eða aldrei hafa verið mikilvægari í baráttunni. „Nú er forysta Íslands í réttindum hinsegin fólks á heimsvísu mikilvægari en nokkru sinni fyrr. Við sjáum lönd eins og Bandaríkin og Argentínu — sem áður voru sterkir bandamenn — draga sig til baka. Það þýðir að vinirnir sem eftir eru, þeir sem trúa á jafnan rétt allra, þurfa að axla enn stærra hlutverk. Ísland hefur samkvæmt flestum mælikvörðum sterkustu lög og vernd í heimi fyrir hinsegin fólk.“ Jessica með formanni Samtakanna ´78, Bjarndísi Helgu Tómasdóttur. Vísir/Lýður Valberg Jessica Stern gegndi embætti sérstaks sendifulltrúa Bandaríkjanna í málefnum LGBTQI+ fólks og stýrði í því starfi utanríkisstefnu Bandaríkjanna í baráttunni gegn ofbeldi og mismunun um allan heim. Stern starfar nú sem fræðimaður við Carr-Ryan Center for Human Rights við Harvard Kennedy School. Árið 2025 stofnaði Stern samtökin Alliance for Diplomacy and Justice ásamt fyrrverandi sendiherrum og sendifulltrúum með það að markmiði að setja mannréttindi í forgrunn bandarískrar utanríkisstefnu. Hinsegin Bandaríkin Donald Trump Argentína Tengdar fréttir Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Veronica Fríða Callahan, hálfíslensk og hálfbandarísk kona, segir ekkert annað hafa komið til greina en að skipuleggja No Kings mótmæli hér á Íslandi í dag líkt og var gert í öllum ríkjum Bandaríkjanna. Hópur fólks kom saman í miðbæ Reykjavíkur í dag til að mótmæla valdboðsstefnu Bandaríkjaforseta og ríkisstjórnar hans. 18. október 2025 20:57 Staðfesta bann á meðferð trans barna Hæstiréttur Bandaríkjanna komst í dag að þeirri niðurstöðu að heimilt sé að meina börnum að gangast kynleiðréttingu og fá tengd lyf og tengda læknisþjónustu. Meðferðin felur að mestu í sér notkun lyfja til að stöðva kynþroska eða annarskonar hormónameðferð. 18. júní 2025 18:31 Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Forseti Trans Íslands segir marga veigra sér við því að ferðast til Bandaríkjanna, sérstaklega kynsegin fólk og þeir sem eru sýnilega hinsegin. Íslendingar þurfi að vera vakandi fyrir bakslagi og berjast gegn áhrifum frá Bandaríkjunum. 21. febrúar 2025 13:31 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Sjá meira
Jessica stern gegndi embætti sérstaks sendifulltrúa Bandaríkjanna í málefnum hinsegin fólks í um fjögur ár Starfið var lagt niður þegar Donald Trump tók við sem forseti Bandaríkjanna. Hún segir að mikið bakslag hafi orðið um allan heim vegna stefnubreytingar hans. „Staðreyndin er sú að Bandaríkin hafa dregið til baka bæði pólitískan og fjárhagslegan stuðning við alþjóðlega baráttu fyrir réttindum hinsegin fólks. Það þýðir að sum samtök verða að loka. Önnur halda áfram, en með minna fjármagn. Afleiðingin verður sú að færra hinsegin fólk fær aðstoð lögfræðinga þegar það lendir í neyð, og færri fá aðgang að heilbrigðisþjónustu án mismununar,“ segir Jessica. Þetta sé þegar farið að hafa áhrif. „Ég talaði við aðgerðasinna í Austur-Afríku, sem býr þar sem það er mjög hættulegt að vera samkynhneigður. Hún sagði: „Það var þannig áður að þegar einhver var tekinn af götunni, barinn, eða þegar hatursorðræða blossaði upp gegn hinsegin fólki, gat ég hringt í Bandaríkin. Ég gat hringt í þig — og þú svaraðir, jafnvel um miðja nótt. Eða ég gat hringt í bandaríska sendiráðið.““ Sterkustu lögin og besta verndin Hún segir rödd Íslendinga sjaldan eða aldrei hafa verið mikilvægari í baráttunni. „Nú er forysta Íslands í réttindum hinsegin fólks á heimsvísu mikilvægari en nokkru sinni fyrr. Við sjáum lönd eins og Bandaríkin og Argentínu — sem áður voru sterkir bandamenn — draga sig til baka. Það þýðir að vinirnir sem eftir eru, þeir sem trúa á jafnan rétt allra, þurfa að axla enn stærra hlutverk. Ísland hefur samkvæmt flestum mælikvörðum sterkustu lög og vernd í heimi fyrir hinsegin fólk.“ Jessica með formanni Samtakanna ´78, Bjarndísi Helgu Tómasdóttur. Vísir/Lýður Valberg Jessica Stern gegndi embætti sérstaks sendifulltrúa Bandaríkjanna í málefnum LGBTQI+ fólks og stýrði í því starfi utanríkisstefnu Bandaríkjanna í baráttunni gegn ofbeldi og mismunun um allan heim. Stern starfar nú sem fræðimaður við Carr-Ryan Center for Human Rights við Harvard Kennedy School. Árið 2025 stofnaði Stern samtökin Alliance for Diplomacy and Justice ásamt fyrrverandi sendiherrum og sendifulltrúum með það að markmiði að setja mannréttindi í forgrunn bandarískrar utanríkisstefnu.
Hinsegin Bandaríkin Donald Trump Argentína Tengdar fréttir Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Veronica Fríða Callahan, hálfíslensk og hálfbandarísk kona, segir ekkert annað hafa komið til greina en að skipuleggja No Kings mótmæli hér á Íslandi í dag líkt og var gert í öllum ríkjum Bandaríkjanna. Hópur fólks kom saman í miðbæ Reykjavíkur í dag til að mótmæla valdboðsstefnu Bandaríkjaforseta og ríkisstjórnar hans. 18. október 2025 20:57 Staðfesta bann á meðferð trans barna Hæstiréttur Bandaríkjanna komst í dag að þeirri niðurstöðu að heimilt sé að meina börnum að gangast kynleiðréttingu og fá tengd lyf og tengda læknisþjónustu. Meðferðin felur að mestu í sér notkun lyfja til að stöðva kynþroska eða annarskonar hormónameðferð. 18. júní 2025 18:31 Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Forseti Trans Íslands segir marga veigra sér við því að ferðast til Bandaríkjanna, sérstaklega kynsegin fólk og þeir sem eru sýnilega hinsegin. Íslendingar þurfi að vera vakandi fyrir bakslagi og berjast gegn áhrifum frá Bandaríkjunum. 21. febrúar 2025 13:31 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Sjá meira
Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Veronica Fríða Callahan, hálfíslensk og hálfbandarísk kona, segir ekkert annað hafa komið til greina en að skipuleggja No Kings mótmæli hér á Íslandi í dag líkt og var gert í öllum ríkjum Bandaríkjanna. Hópur fólks kom saman í miðbæ Reykjavíkur í dag til að mótmæla valdboðsstefnu Bandaríkjaforseta og ríkisstjórnar hans. 18. október 2025 20:57
Staðfesta bann á meðferð trans barna Hæstiréttur Bandaríkjanna komst í dag að þeirri niðurstöðu að heimilt sé að meina börnum að gangast kynleiðréttingu og fá tengd lyf og tengda læknisþjónustu. Meðferðin felur að mestu í sér notkun lyfja til að stöðva kynþroska eða annarskonar hormónameðferð. 18. júní 2025 18:31
Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Forseti Trans Íslands segir marga veigra sér við því að ferðast til Bandaríkjanna, sérstaklega kynsegin fólk og þeir sem eru sýnilega hinsegin. Íslendingar þurfi að vera vakandi fyrir bakslagi og berjast gegn áhrifum frá Bandaríkjunum. 21. febrúar 2025 13:31