Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2025 06:01 Gummi Ben hefur nóg um að ræða í kvöld eftir viðburðarríka íþróttaviku. Vísir/Hulda Margrét Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Blikar eru á heimavelli í Sambandsdildinni og fá lið Kuopio frá Finnlandi í heimsókn. Breiðablik er enn á eftir sínum fyrsta sigri í Sambandsdildinni. Bónus-deildin er í fullum gangi eins og vanalega á fimmtudögum en fjórir leikir verða í beinni í kvöld. Meðal leikja er viðureign Grindavíkur og KR sem bæði hafa byrjað móti á þremur sigurleikjum. Skiptiborðið fylgist með öllum leikjunum samtímis og eftir þá er kvöldið gert upp í Tilþrifunum. Það verður sýndur í beinni leikur Hákonar Arnar Haraldssonar og félaga í Lille í Evrópudeildinni sem og leikur Albert Guðmundssonar og félaga í Fiorentina í Sambandsdeildinni. Kvöldið endar svo á nýjum þætti af Big Ben þar sem Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson fara yfir íþróttalífið en enska úrvalsdeildin fær þar stórt pláss. Kapparnir fá góða gesti í gott spjall. Það verður einnig sýnt frá golfi og íshokkídeildinni í Bandaríkjunum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir alla leiki kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Njarðvíkur og Tindastóls í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Þórs Þ. og Vals í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 4 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Ármanns og Keflavíkur í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 5 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Grindavíkur og KR í Bónus-deild karla í körfubolta. Sýn Sport Klukkan 16.15 hefst bein útsending frá leik Breiðabliks og Kuopio í Sambansdeild Evrópu í fótbolta. Klukkan 22.10 hefst Big Ben sem er umræðu- og viðtalsþáttur um íþróttir í umsjón Guðmundar Benediktssonar. Sýn Sport 3 Klukkan 05.30 hefst útsending frá Genesis Championship golfmótinu á DP World Tour. Sýn Sport 4 Klukkan 04.55 hefst útsending frá Hanwha LIFEPLUS International Crown á LPGA-mótaröðinni. SÝN Sport Viaplay Klukkan 16.35 hefst bein útsending frá leik Rapid Vín og Fiorentina í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá leik Lille og PAOK í Evrópudeildinni í fótbolta. Klukkan 22.50 hefst bein útsending frá leik Tampa Bay Lightning og Chicago Blackhawks í NHL-deildinni í íshokkí. Dagskráin í dag Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Sjá meira
Blikar eru á heimavelli í Sambandsdildinni og fá lið Kuopio frá Finnlandi í heimsókn. Breiðablik er enn á eftir sínum fyrsta sigri í Sambandsdildinni. Bónus-deildin er í fullum gangi eins og vanalega á fimmtudögum en fjórir leikir verða í beinni í kvöld. Meðal leikja er viðureign Grindavíkur og KR sem bæði hafa byrjað móti á þremur sigurleikjum. Skiptiborðið fylgist með öllum leikjunum samtímis og eftir þá er kvöldið gert upp í Tilþrifunum. Það verður sýndur í beinni leikur Hákonar Arnar Haraldssonar og félaga í Lille í Evrópudeildinni sem og leikur Albert Guðmundssonar og félaga í Fiorentina í Sambandsdeildinni. Kvöldið endar svo á nýjum þætti af Big Ben þar sem Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson fara yfir íþróttalífið en enska úrvalsdeildin fær þar stórt pláss. Kapparnir fá góða gesti í gott spjall. Það verður einnig sýnt frá golfi og íshokkídeildinni í Bandaríkjunum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir alla leiki kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Njarðvíkur og Tindastóls í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Þórs Þ. og Vals í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 4 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Ármanns og Keflavíkur í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 5 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Grindavíkur og KR í Bónus-deild karla í körfubolta. Sýn Sport Klukkan 16.15 hefst bein útsending frá leik Breiðabliks og Kuopio í Sambansdeild Evrópu í fótbolta. Klukkan 22.10 hefst Big Ben sem er umræðu- og viðtalsþáttur um íþróttir í umsjón Guðmundar Benediktssonar. Sýn Sport 3 Klukkan 05.30 hefst útsending frá Genesis Championship golfmótinu á DP World Tour. Sýn Sport 4 Klukkan 04.55 hefst útsending frá Hanwha LIFEPLUS International Crown á LPGA-mótaröðinni. SÝN Sport Viaplay Klukkan 16.35 hefst bein útsending frá leik Rapid Vín og Fiorentina í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá leik Lille og PAOK í Evrópudeildinni í fótbolta. Klukkan 22.50 hefst bein útsending frá leik Tampa Bay Lightning og Chicago Blackhawks í NHL-deildinni í íshokkí.
Dagskráin í dag Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Sjá meira