„Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 23. október 2025 21:40 Mario Matosovic sýndi fína spretti í kvöld. Vísir/Anton Njarðvíkingar unnu gríðarlega góðan heimasigur gegn sterku liði Tindastóls þegar liðin mættust í IceMar-höllinni í kvöld. Mario Matasovic átti flottan leik fyrir heimamenn sem unnu átta stiga sigur 98-90. „Mér fannst við stjórna leiknum frá upphafi til enda“ sagði Mario Matasovic leikmaður Njarðvíkur eftir sigurinn í kvöld. „Mér fannst við koma með meiri orku í þennan leik miðað við fyrri leikina. Við vissum að þeir kæmu þreyttir frá Evrópuverkefni og við vissum að ef við myndum stökkva á þá strax og myndum taka stjórn yrði það auðveldara fyrir okkur þegar það myndi líða á“ „Þeir fengu nokkur sóknarfráköst í fyrri hálfleik sem hélt þeim inni í leiknum en mér fannst við stjórna leiknum alveg frá upphafi til enda“ Njarðvíkingar spiluðu vel í kvöld og vildi Mario meina að lykillinn hafi verið góð bolta hreyfing og gott framlag frá liðinu. „Við deildum boltanum vel og þá sérstaklega í byrjun. Það komu svo nokkrar mínútur þar sem þetta var ekki alveg jafn gott en þegar við náðum upp smá hraða og hreyfðum boltann vel. Ég held að það hafi verið lykillinn að þessu. Við vorum með 5-7 stráka sem voru í tveggja stafa tölu og það segir allt“ Njarðvík spilaði vel sem lið í kvöld og þetta var mikill liðssigur. „Það voru mikil vonbrigði í bikarnum á mánudaginn svo það var kominn tími til þess að snúa þessu aðeins og vonandi verður allt bara á uppleið úr þessu“ Þrátt fyrir sterkan sigur í kvöld vildi Mario ekki meina að það væri tímabært að tala um „statement“ sigur en þessi sigur gæfi liðinu þó mikið sjálfstraust. „Þetta er bara fjórða umferð svo það eru einhverjir tuttugu leikir eftir. Við sjáum bara til þegar líða tekur á“ „Þetta var mikilvægur sigur fyrir okkur og fyrir sjálfstraustið okkar. Núna snýst þetta bara um næsta leik“ UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Körfubolti Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Sjá meira
„Mér fannst við stjórna leiknum frá upphafi til enda“ sagði Mario Matasovic leikmaður Njarðvíkur eftir sigurinn í kvöld. „Mér fannst við koma með meiri orku í þennan leik miðað við fyrri leikina. Við vissum að þeir kæmu þreyttir frá Evrópuverkefni og við vissum að ef við myndum stökkva á þá strax og myndum taka stjórn yrði það auðveldara fyrir okkur þegar það myndi líða á“ „Þeir fengu nokkur sóknarfráköst í fyrri hálfleik sem hélt þeim inni í leiknum en mér fannst við stjórna leiknum alveg frá upphafi til enda“ Njarðvíkingar spiluðu vel í kvöld og vildi Mario meina að lykillinn hafi verið góð bolta hreyfing og gott framlag frá liðinu. „Við deildum boltanum vel og þá sérstaklega í byrjun. Það komu svo nokkrar mínútur þar sem þetta var ekki alveg jafn gott en þegar við náðum upp smá hraða og hreyfðum boltann vel. Ég held að það hafi verið lykillinn að þessu. Við vorum með 5-7 stráka sem voru í tveggja stafa tölu og það segir allt“ Njarðvík spilaði vel sem lið í kvöld og þetta var mikill liðssigur. „Það voru mikil vonbrigði í bikarnum á mánudaginn svo það var kominn tími til þess að snúa þessu aðeins og vonandi verður allt bara á uppleið úr þessu“ Þrátt fyrir sterkan sigur í kvöld vildi Mario ekki meina að það væri tímabært að tala um „statement“ sigur en þessi sigur gæfi liðinu þó mikið sjálfstraust. „Þetta er bara fjórða umferð svo það eru einhverjir tuttugu leikir eftir. Við sjáum bara til þegar líða tekur á“ „Þetta var mikilvægur sigur fyrir okkur og fyrir sjálfstraustið okkar. Núna snýst þetta bara um næsta leik“
UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Körfubolti Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Sjá meira