Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. nóvember 2025 13:59 Baldur Helgi Benjamínsson er fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda. Aðsend Kúabændur segja nýtt frumvarp um breytingar á búvörulögum ráðast gegn starfsumhverfi sem þeir hafi starfað eftir í tvo áratugi og byggt skipulag og fjárfestingar sínar á. Tæplega fimm hundruð kúabændur skora á ráðherra að falla frá frumvarpinu. Í drögum að frumvarpinu sem liggur frammi í samráðsgátt stjórnvalda er meðal annars lagt til að ákvæði sem heimilar sameiningu í mjólkuriðnaði verði lagt niður. Bændasamtökin hafa deilt áhyggjum bænda sem séu ánægðir með stöðu mála og lítist ekki á breytingar. Varaformaður Bændasamtakanna sagði við Ríkisútvarpið í október að mjólkurbændum liði eins og þeir hefðu fengið kartöflu í skóinn. „Fyrirkomulagið í mjólkurframleiðslu er bara mjög gott og það hefur ekki verið nein eftirspurn meðal bænda að fá breytingu á því,“ sagði Herdís Magna Gunnarsdóttir varaformaður samtakanna. Baldur Helgi Benjamínsson kúabóndi réðst í söfnun undirskrifta vegna málsins og hefur nú safnað 489 undirskriftum sem til stendur að afhenda Hönnu Katrínu Friðriksson á föstudaginn. Í áskorun til ráðherra um að falla frá boðuðum breytingum segir: „Með frumvarpinu er ráðist gegn því starfsumhverfi sem kúabændur hafa starfað eftir í um 20 ár og byggt allt framleiðsluskipulag og fjárfestingarákvarðanir á. Núverandi kerfi hefur skilað mikilli hagræðingu í mjólkurframleiðslunni og ávinningnum, sem nemur milljörðum króna á hverju ári, hefur verið skilað til neytenda í formi lægra vöruverðs og bænda í formi hærra afurðaverðs. Þetta hefur verið staðfest í skýrslum Hagfræðistofnunar HÍ,“ segir í áskoruninni. „Auk þess hefur núverandi fyrirkomulag jafnað aðstöðu bænda gagnvart markaði, óháð búsetu. Með framlagningu frumvarpsins er atvinnuvegaráðherra að tefla þessum árangri í tvísýnu, skapa mikla óvissu um framhaldið og þannig setja greinina í fullkomið uppnám. Við skorum því á ráðherra að draga frumvarpið til baka.“ Af þeim 489 sem skrifuðu undir áskorunina eru einn eða fleiri rekstraraðilar af 295 búum sem Baldri Helga telst til að séu um 65 prósent kúabúa í mjólkurframleiðslu á Íslandi. Baldur Helgi telur að heildarfjöldi búanna sé 451. Hann segir að eitthvað sé um undirskriftir fólks á listanum sem ekki séu kúabændur. Landbúnaður Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Sjá meira
Í drögum að frumvarpinu sem liggur frammi í samráðsgátt stjórnvalda er meðal annars lagt til að ákvæði sem heimilar sameiningu í mjólkuriðnaði verði lagt niður. Bændasamtökin hafa deilt áhyggjum bænda sem séu ánægðir með stöðu mála og lítist ekki á breytingar. Varaformaður Bændasamtakanna sagði við Ríkisútvarpið í október að mjólkurbændum liði eins og þeir hefðu fengið kartöflu í skóinn. „Fyrirkomulagið í mjólkurframleiðslu er bara mjög gott og það hefur ekki verið nein eftirspurn meðal bænda að fá breytingu á því,“ sagði Herdís Magna Gunnarsdóttir varaformaður samtakanna. Baldur Helgi Benjamínsson kúabóndi réðst í söfnun undirskrifta vegna málsins og hefur nú safnað 489 undirskriftum sem til stendur að afhenda Hönnu Katrínu Friðriksson á föstudaginn. Í áskorun til ráðherra um að falla frá boðuðum breytingum segir: „Með frumvarpinu er ráðist gegn því starfsumhverfi sem kúabændur hafa starfað eftir í um 20 ár og byggt allt framleiðsluskipulag og fjárfestingarákvarðanir á. Núverandi kerfi hefur skilað mikilli hagræðingu í mjólkurframleiðslunni og ávinningnum, sem nemur milljörðum króna á hverju ári, hefur verið skilað til neytenda í formi lægra vöruverðs og bænda í formi hærra afurðaverðs. Þetta hefur verið staðfest í skýrslum Hagfræðistofnunar HÍ,“ segir í áskoruninni. „Auk þess hefur núverandi fyrirkomulag jafnað aðstöðu bænda gagnvart markaði, óháð búsetu. Með framlagningu frumvarpsins er atvinnuvegaráðherra að tefla þessum árangri í tvísýnu, skapa mikla óvissu um framhaldið og þannig setja greinina í fullkomið uppnám. Við skorum því á ráðherra að draga frumvarpið til baka.“ Af þeim 489 sem skrifuðu undir áskorunina eru einn eða fleiri rekstraraðilar af 295 búum sem Baldri Helga telst til að séu um 65 prósent kúabúa í mjólkurframleiðslu á Íslandi. Baldur Helgi telur að heildarfjöldi búanna sé 451. Hann segir að eitthvað sé um undirskriftir fólks á listanum sem ekki séu kúabændur.
Landbúnaður Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Sjá meira
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent