Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. desember 2025 18:50 Þarna gætu á næstu árum flutt inn lundar en eins og staðan er í dag liggja í lauginni selir eins og dauðir, að sögn fyrrverandi borgarstjóra. Vísir/Vilhelm Formaður menningar- og íþróttaráðs Reykjavíkurborgar viðraði þá hugmynd á borgarstjórnarfundi dagsins að breyta selalauginni í Húsdýragarðinum í lundabyggð og byggja nýja og stærri selalaug á öðrum stað í garðinum. Skúli Helgason formaður ráðsins kynnti stöðuna á fyrirhuguðum breytingum á Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, samhliða öðrum áformum um framtíðaruppbyggingu á sviði íþrótta og menningar, í liðnum fimm ára áætlun borgarinnar, á fundinum. Hugmynd menningar- og íþróttaráðs að nýrri selalaug. Ráðið leggur til að byggja lundabyggð þar sem selalaugin stendur nú.Reykjavíkurborg Hann segir hugmyndir að nýrri selalaug miða að nýrri staðsetningu þar sem núverandi staðsetning þyki ekki vænleg til framtíðar. „Það er mikið grunnvatn þarna undir og ljóst að það yrði örugglega dýrara að reyna að stækka það svæði heldur en að finna nýja staðsetningu. En það hafa ýmsir nefnt góðar hugmyndir eins og lundabyggð og nýjustu áform eru einmitt um það að nýta staðsetningu selalaugarinnar fyrir lundabyggðina. Þannig yrði nýja selalaugin bæði stærri, miklu betri fyrir dýrin, og með mun meira aðdráttarafl en núverandi selalaug hefur verið,“ segir Skúli. Fjármagnið úr sama potti og viðhald leikskóla Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins í borginni og fyrrverandi borgarstjóri, gagnrýnir áformin harðlega í Facebookfærslu: „Þetta er ekki grín,“ segir hann. „Auðvitað er alveg óvíst hvað kostnaðurinn verður hár en fjármagnið kemur úr sama potti og viðhald leikskóla.“ Í kaldhæðni segir hann ferðaþjónustuaðila sem bjóða upp á lundaferðir eflaust hæstánægða með nýja samkeppni frá borginni. „Svo ekki sé minnst á selina sem áfram munu liggja eins og dauðir í þessari sundlaug gestum til yndisauka. Ég spyr – má ekki bíða með þetta ævintýri?“ Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Borgarstjórn Reykjavík Rekstur hins opinbera Dýr Fuglar Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Fleiri fréttir Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Sjá meira
Skúli Helgason formaður ráðsins kynnti stöðuna á fyrirhuguðum breytingum á Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, samhliða öðrum áformum um framtíðaruppbyggingu á sviði íþrótta og menningar, í liðnum fimm ára áætlun borgarinnar, á fundinum. Hugmynd menningar- og íþróttaráðs að nýrri selalaug. Ráðið leggur til að byggja lundabyggð þar sem selalaugin stendur nú.Reykjavíkurborg Hann segir hugmyndir að nýrri selalaug miða að nýrri staðsetningu þar sem núverandi staðsetning þyki ekki vænleg til framtíðar. „Það er mikið grunnvatn þarna undir og ljóst að það yrði örugglega dýrara að reyna að stækka það svæði heldur en að finna nýja staðsetningu. En það hafa ýmsir nefnt góðar hugmyndir eins og lundabyggð og nýjustu áform eru einmitt um það að nýta staðsetningu selalaugarinnar fyrir lundabyggðina. Þannig yrði nýja selalaugin bæði stærri, miklu betri fyrir dýrin, og með mun meira aðdráttarafl en núverandi selalaug hefur verið,“ segir Skúli. Fjármagnið úr sama potti og viðhald leikskóla Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins í borginni og fyrrverandi borgarstjóri, gagnrýnir áformin harðlega í Facebookfærslu: „Þetta er ekki grín,“ segir hann. „Auðvitað er alveg óvíst hvað kostnaðurinn verður hár en fjármagnið kemur úr sama potti og viðhald leikskóla.“ Í kaldhæðni segir hann ferðaþjónustuaðila sem bjóða upp á lundaferðir eflaust hæstánægða með nýja samkeppni frá borginni. „Svo ekki sé minnst á selina sem áfram munu liggja eins og dauðir í þessari sundlaug gestum til yndisauka. Ég spyr – má ekki bíða með þetta ævintýri?“
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Borgarstjórn Reykjavík Rekstur hins opinbera Dýr Fuglar Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Fleiri fréttir Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Sjá meira