Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2025 22:30 Tennisstjarnan Coco Gauff er tekjuhæsta íþróttakona heims þriðja árið í röð. EPA/JUSTIN LANE Peningar eru loksins farnir að streyma inn í kvennaíþróttir og njóta sérstaklega íþróttakonur í körfubolta, íshokkí, fótbolta, hafnabolta og blaki góðs af því. Tennisíþróttin er hins vegar áberandi á topplistanum eins og verið hefur í áratugi. Þær fimmtán tekjuefstu þénuðu áætlaðar 249 milljónir dala á þessu ári og lágmarkið til að komast inn á topp fimmtán listann hækkaði úr 6,7 milljónum dala árið 2024 í 10,1 milljón dala. 249 milljónir dala eru næstum því 32 milljarðar íslenskra króna og þú þurftir að hafa 1,2 milljarða í tekjur til að ná inn á fimmtán manna topplista sem Sportico tók saman. Á meðal fimmtán tekjuhæstu íþróttakvenna ársins 2025 eru tíu tennisleikarar, sem er einum fleiri en í fyrra, auk tveggja kylfinga og einnar íþróttakonu úr körfubolta (Caitlin Clark), fimleikum (Simone Biles) og skíðaíþróttum (Eileen Gu). Tennisstjarnan Coco Gauff er í efsta sæti þriðja árið í röð með 31 milljón dala, rétt á undan keppinaut sínum Aryna Sabalenka (30 milljónir dala). Sabalenka er fjórða konan í íþróttaheiminum til að þéna meira en 30 milljónir dala á einu ári, á eftir Naomi Osaka, Serenu Williams og Gauff. Tennis er enn eina stóra atvinnuíþróttin þar sem laun kvenna eru nálægt því að vera jöfn launum karla. Verðlaunafé á WTA-mótaröðinni er lægra en á ATP-mótaröðinni, en peningarnir eru þeir sömu á risamótunum og Masters 1000-mótunum. Hvað styrktaraðila varðar þénuðu sex konur að minnsta kosti 10 milljónir dala utan vallar, samanborið við fjóra virka karlmenn sem þénuðu 10 milljónir dala eða meira. Gauff þénaði áætlaðar 23 milljónir dala utan vallar til viðbótar við 8 milljónir dala í verðlaunafé. Það má lesa meira um þessa samantekt hér. View this post on Instagram A post shared by Just Women’s Sports (@justwomenssports) Tennis Fótbolti Körfubolti Fimleikar Skíðaíþróttir Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United ósátt við Marokkó og FIFA Tryggvi og Sara best á árinu „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ New York Knicks vann titil í nótt Dauðaslys í maraþonhlaupi Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Halda Orra og Sporting engin bönd Sjá meira
Þær fimmtán tekjuefstu þénuðu áætlaðar 249 milljónir dala á þessu ári og lágmarkið til að komast inn á topp fimmtán listann hækkaði úr 6,7 milljónum dala árið 2024 í 10,1 milljón dala. 249 milljónir dala eru næstum því 32 milljarðar íslenskra króna og þú þurftir að hafa 1,2 milljarða í tekjur til að ná inn á fimmtán manna topplista sem Sportico tók saman. Á meðal fimmtán tekjuhæstu íþróttakvenna ársins 2025 eru tíu tennisleikarar, sem er einum fleiri en í fyrra, auk tveggja kylfinga og einnar íþróttakonu úr körfubolta (Caitlin Clark), fimleikum (Simone Biles) og skíðaíþróttum (Eileen Gu). Tennisstjarnan Coco Gauff er í efsta sæti þriðja árið í röð með 31 milljón dala, rétt á undan keppinaut sínum Aryna Sabalenka (30 milljónir dala). Sabalenka er fjórða konan í íþróttaheiminum til að þéna meira en 30 milljónir dala á einu ári, á eftir Naomi Osaka, Serenu Williams og Gauff. Tennis er enn eina stóra atvinnuíþróttin þar sem laun kvenna eru nálægt því að vera jöfn launum karla. Verðlaunafé á WTA-mótaröðinni er lægra en á ATP-mótaröðinni, en peningarnir eru þeir sömu á risamótunum og Masters 1000-mótunum. Hvað styrktaraðila varðar þénuðu sex konur að minnsta kosti 10 milljónir dala utan vallar, samanborið við fjóra virka karlmenn sem þénuðu 10 milljónir dala eða meira. Gauff þénaði áætlaðar 23 milljónir dala utan vallar til viðbótar við 8 milljónir dala í verðlaunafé. Það má lesa meira um þessa samantekt hér. View this post on Instagram A post shared by Just Women’s Sports (@justwomenssports)
Tennis Fótbolti Körfubolti Fimleikar Skíðaíþróttir Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United ósátt við Marokkó og FIFA Tryggvi og Sara best á árinu „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ New York Knicks vann titil í nótt Dauðaslys í maraþonhlaupi Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Halda Orra og Sporting engin bönd Sjá meira