„Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2025 08:40 Aryna Sabalenka er efsts á heimslistanum í tennis og hefur verið lengi. Getty/Adam Hunger Jason Stacy, líkamsræktar- og hugarfarsþjálfari efstu tennisleikkonu heims, Arynu Sabalenka, útskýrir að jafnvel fremstu íþróttamenn heims þurfi að aðlaga æfingar sínar meðan á tíðahringnum stendur. Stacy ræddi þessa viðkvæmu hlið þegar kemur að því að þjálfa íþróttakonur þegar hann heimsótti doktor Kristen Holmes í hlaðvarpsþáttinn The Line. Holmes spurði þjálfarann út í tíðahringinn í tengslum við æfingar. „Ef þú horfir á regluleika og lengd tíðahringsins, þá er þetta mjög erfitt fyrir líkama konunnar þegar hún æfir,“ sagði Holmes. Ekki hægt að finna neinar upplýsingar „Eins langt og ég man þá sá ég að það var eitthvað þarna. Það var samt ekki hægt að finna neinar upplýsingar um hvernig ætti að æfa, hvernig ætti að gera þetta, eða hver væri munurinn. Ég hef unnið með svo mörgum stelpum, jafnvel með sumum af yngri stelpunum, og sá hvernig þetta hafði áhrif á líðan þeirra og meiðslin sem þær urðu fyrir,“ sagði Jason Stacy og hann segir ekki síst snúast um það hvernig íþróttakonunum líður þegar þær ganga í gegnum þessa mánaðarlegu heimsókn. Hvað er eiginlega í gangi með hana? „Eins og hjá Arenu að þú getur séð leiki þar sem þú hugsar: Hvað er eiginlega í gangi með hana? Það hefur ekkert með neitt annað að gera en tíðahringinn hennar, tímasetninguna, þar sem hún hefur bara enga tilfinningu fyrir líkamanum sínum,“ sagði Stacy. View this post on Instagram A post shared by The Line (@theline.show) „Við erum að vinna í ýmsu til að hjálpa með þetta, sem við munum alltaf vera að vinna í. Þú getur samt ekki alltaf breytt þessum hlutum, sérstaklega með okkar lífsstíl. Dagskráin er ákveðin. Forgangsatriði númer eitt hjá mér er að tryggja að hún haldi heilsu sem kona,“ sagði Stacy. Vill ekki að hún taki getnaðarvarnir „Ég vil ekki að hún taki alls konar getnaðarvarnir og geri alla þessa mismunandi hluti þar sem allir vilja stoppa þetta eða hafa áhrif á tíðahringinn. Ég segi bara, heyrðu, þú veist, við ætlum að tryggja að hún upplifi heilbrigðan tíðahring. Ég vil um fram allt að þegar hún vill eignast fjölskyldu, þá mun hún geta eignast fjölskyldu. Þegar hún er hætt að keppa, þá verður hún andlega, líkamlega og tilfinningalega sterk og heilbrigð,“ sagði Stacy. Aryna Sabalenka er 27 ára gömul og hefur unnið fjögur risamót á ferlinum. Hún hefur verið samfellt í efsta sæti heimslistans í tennis síðan í október 2024 og alls í 67 vikur á ferlinum. Sabalenka vann Opna bandaríska mótið á dögunum en tapið í úrslitaleiknum á bæði Opna ástralska og Opna franska. Hún komst í undanúrlitin á Wimbledon-mótinu. Tennis Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR-konur og Stólarnir örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sjá meira
Stacy ræddi þessa viðkvæmu hlið þegar kemur að því að þjálfa íþróttakonur þegar hann heimsótti doktor Kristen Holmes í hlaðvarpsþáttinn The Line. Holmes spurði þjálfarann út í tíðahringinn í tengslum við æfingar. „Ef þú horfir á regluleika og lengd tíðahringsins, þá er þetta mjög erfitt fyrir líkama konunnar þegar hún æfir,“ sagði Holmes. Ekki hægt að finna neinar upplýsingar „Eins langt og ég man þá sá ég að það var eitthvað þarna. Það var samt ekki hægt að finna neinar upplýsingar um hvernig ætti að æfa, hvernig ætti að gera þetta, eða hver væri munurinn. Ég hef unnið með svo mörgum stelpum, jafnvel með sumum af yngri stelpunum, og sá hvernig þetta hafði áhrif á líðan þeirra og meiðslin sem þær urðu fyrir,“ sagði Jason Stacy og hann segir ekki síst snúast um það hvernig íþróttakonunum líður þegar þær ganga í gegnum þessa mánaðarlegu heimsókn. Hvað er eiginlega í gangi með hana? „Eins og hjá Arenu að þú getur séð leiki þar sem þú hugsar: Hvað er eiginlega í gangi með hana? Það hefur ekkert með neitt annað að gera en tíðahringinn hennar, tímasetninguna, þar sem hún hefur bara enga tilfinningu fyrir líkamanum sínum,“ sagði Stacy. View this post on Instagram A post shared by The Line (@theline.show) „Við erum að vinna í ýmsu til að hjálpa með þetta, sem við munum alltaf vera að vinna í. Þú getur samt ekki alltaf breytt þessum hlutum, sérstaklega með okkar lífsstíl. Dagskráin er ákveðin. Forgangsatriði númer eitt hjá mér er að tryggja að hún haldi heilsu sem kona,“ sagði Stacy. Vill ekki að hún taki getnaðarvarnir „Ég vil ekki að hún taki alls konar getnaðarvarnir og geri alla þessa mismunandi hluti þar sem allir vilja stoppa þetta eða hafa áhrif á tíðahringinn. Ég segi bara, heyrðu, þú veist, við ætlum að tryggja að hún upplifi heilbrigðan tíðahring. Ég vil um fram allt að þegar hún vill eignast fjölskyldu, þá mun hún geta eignast fjölskyldu. Þegar hún er hætt að keppa, þá verður hún andlega, líkamlega og tilfinningalega sterk og heilbrigð,“ sagði Stacy. Aryna Sabalenka er 27 ára gömul og hefur unnið fjögur risamót á ferlinum. Hún hefur verið samfellt í efsta sæti heimslistans í tennis síðan í október 2024 og alls í 67 vikur á ferlinum. Sabalenka vann Opna bandaríska mótið á dögunum en tapið í úrslitaleiknum á bæði Opna ástralska og Opna franska. Hún komst í undanúrlitin á Wimbledon-mótinu.
Tennis Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR-konur og Stólarnir örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sjá meira