Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 11. desember 2025 10:35 Sara Björg er fyrsti varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Aðsend Sara Björg Sigurðardóttir, fyrsti varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, sækist eftir þriðja sætinu á lista Samfylkingarinnar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. Sara Björg var í sjöunda sæti á lista Samfylkingarinnar í sveitarstjórnarkosningunum árið 2022. Í yfirlýsingu segist hún leggja sérstaka áherslu á málefni barna og ungmenna. „Mál barna og ungmenna eru rauði þráðurinn minn, enda er ég þriggja barna móðir í Breiðholtinu. Ég legg ekki síst áherslu á þátttöku þeirra í skipulagi tómstundastarfi - þar sem frístundastyrkurinn hjálpar. En um 15 - 20% barna í Reykjavík nýta ekki þann styrk, einmitt þau sem þurfa mest á honum að halda,“ er haft eftir Söru Björg. Meðal annarra áherslumála er að endurhugsa þjónustu við eldra fólk út frá forvörnum, styðja sjálfstæða búsetu, auka valfrelsi og vinna gegn einmanaleika með samhæfðri þjónustu og fjölbreyttari búsetuformum. Sara Björg er fædd í Reykjavík 1977 og býr með fjölskyldu sinni, eiginmanni og þremur börnum á aldrinum í Neðra-Breiðholti. Hún hefur starfað að borgarmálum á vegum Samfylkingar frá árinu 2018, og meðal annars verið í íbúaráði Breiðholts, í öldungaráði, í skóla- og frístundaráði, í menningar- og íþróttaráði og velferðarráði. Samfylkingin hefur efnt til prófkjörs þann 24. janúar fyrir efstu sex sæti framboðslistans í Reykjavík. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - réttindafélags, hefur einnig tilkynnt að hann sækist eftir þriðja sætinu á lista Samfylkingarinnar. Þá hefur Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, tilkynnt að hann sækist eftir öðru sæti. Þá hefur Sabine Leskopf, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, tilkynnt að hún ætli ekki aftur fram. Sveitarstjórnarkosningar 2026 Samfylkingin Borgarstjórn Reykjavík Tengdar fréttir Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Sabine Leskopf, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, ætlar ekki að bjóða sig aftur fram í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Hún segir það ekki auðvelda ákvörðun. Hún brenni fyrir jafnaðarstefnunni en geti ekki staðið með sannfæringu sinni með núverandi stefnu flokksins í innflytjendamálum. 10. desember 2025 10:35 Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - réttindafélags, hefur boðið sig fram í þriðja sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hann hefur verið félagi í Samfylkingunni frá árinu 2015. 26. nóvember 2025 12:36 Skúli sækist eftir 2. sæti Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Flokksvalið fer fram 24. janúar næstkomandi. 20. nóvember 2025 13:25 Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Fleiri fréttir Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Sjá meira
Sara Björg var í sjöunda sæti á lista Samfylkingarinnar í sveitarstjórnarkosningunum árið 2022. Í yfirlýsingu segist hún leggja sérstaka áherslu á málefni barna og ungmenna. „Mál barna og ungmenna eru rauði þráðurinn minn, enda er ég þriggja barna móðir í Breiðholtinu. Ég legg ekki síst áherslu á þátttöku þeirra í skipulagi tómstundastarfi - þar sem frístundastyrkurinn hjálpar. En um 15 - 20% barna í Reykjavík nýta ekki þann styrk, einmitt þau sem þurfa mest á honum að halda,“ er haft eftir Söru Björg. Meðal annarra áherslumála er að endurhugsa þjónustu við eldra fólk út frá forvörnum, styðja sjálfstæða búsetu, auka valfrelsi og vinna gegn einmanaleika með samhæfðri þjónustu og fjölbreyttari búsetuformum. Sara Björg er fædd í Reykjavík 1977 og býr með fjölskyldu sinni, eiginmanni og þremur börnum á aldrinum í Neðra-Breiðholti. Hún hefur starfað að borgarmálum á vegum Samfylkingar frá árinu 2018, og meðal annars verið í íbúaráði Breiðholts, í öldungaráði, í skóla- og frístundaráði, í menningar- og íþróttaráði og velferðarráði. Samfylkingin hefur efnt til prófkjörs þann 24. janúar fyrir efstu sex sæti framboðslistans í Reykjavík. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - réttindafélags, hefur einnig tilkynnt að hann sækist eftir þriðja sætinu á lista Samfylkingarinnar. Þá hefur Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, tilkynnt að hann sækist eftir öðru sæti. Þá hefur Sabine Leskopf, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, tilkynnt að hún ætli ekki aftur fram.
Sveitarstjórnarkosningar 2026 Samfylkingin Borgarstjórn Reykjavík Tengdar fréttir Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Sabine Leskopf, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, ætlar ekki að bjóða sig aftur fram í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Hún segir það ekki auðvelda ákvörðun. Hún brenni fyrir jafnaðarstefnunni en geti ekki staðið með sannfæringu sinni með núverandi stefnu flokksins í innflytjendamálum. 10. desember 2025 10:35 Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - réttindafélags, hefur boðið sig fram í þriðja sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hann hefur verið félagi í Samfylkingunni frá árinu 2015. 26. nóvember 2025 12:36 Skúli sækist eftir 2. sæti Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Flokksvalið fer fram 24. janúar næstkomandi. 20. nóvember 2025 13:25 Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Fleiri fréttir Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Sjá meira
Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Sabine Leskopf, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, ætlar ekki að bjóða sig aftur fram í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Hún segir það ekki auðvelda ákvörðun. Hún brenni fyrir jafnaðarstefnunni en geti ekki staðið með sannfæringu sinni með núverandi stefnu flokksins í innflytjendamálum. 10. desember 2025 10:35
Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - réttindafélags, hefur boðið sig fram í þriðja sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hann hefur verið félagi í Samfylkingunni frá árinu 2015. 26. nóvember 2025 12:36
Skúli sækist eftir 2. sæti Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Flokksvalið fer fram 24. janúar næstkomandi. 20. nóvember 2025 13:25