Haukur klár í stærra hlutverk Stefán Árni Pálsson skrifar 7. janúar 2026 08:02 Haukur verður í eldlínunni næstu vikurnar með íslenska landsliðinu. Vísir/bjarni „Stemningin er bara mjög góð eins og hún er alltaf á þessum tímapunkti að fara að byrja þetta og við erum bara spenntir að koma okkur út og spila fyrstu æfingaleikina, klára þennan undirbúning og gera það vel,“ segir Haukur Þrastarson fyrir æfingu íslenska landsliðsins í handbolta í Safamýrinni í gær. Liðið tekur þátt á Evrópumótinu í handbolta síðar í þessum mánuði og mætir þar Ítölum, Pólverjum og Ungverjum í riðlinum sem leikinn er í Kristianstad í Svíþjóð. Mótið fer einnig fram í Danmörku og Noregi. „Þetta er snúinn riðill eins og allir riðlar í þessu móti. Okkar riðill er erfiður en það er mikilvægt að einbeita sér fyrst bara að honum og vinna hann,“ segir Haukur sem hefur glímt við erfið meiðsli undanfarin ár. Í dag er leikmaðurinn aftur á móti í toppstandi og hefur verið með betri leikmönnum þýsku bundesligunnar þar sem hann spilar með Rhein-Neckar Löwen. Hann var til að mynda stoðsendingahæsti leikmaður deildarinnar fyrir áramót. Vill spila sem mest „Ég er eiginlega búinn að vera alveg meiðslafrír þetta tímabilið og er búinn að vera í góðu formi, og það hefur allt gengið vel. Ég hef verið að finna mig vel á nýjum stað og í nýrri deild.“ Haukur gæti þurft að taka á sig stærra hlutverk á gólfinu með landsliðinu á þessu móti. „Maður er alltaf klár í það og vill alltaf spila sem mest. En hvert sem mitt hlutverk verður, þá verð ég klár,“ segir Haukur en hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Klippa: Haukur klár í stærra hlutverk Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Liðið tekur þátt á Evrópumótinu í handbolta síðar í þessum mánuði og mætir þar Ítölum, Pólverjum og Ungverjum í riðlinum sem leikinn er í Kristianstad í Svíþjóð. Mótið fer einnig fram í Danmörku og Noregi. „Þetta er snúinn riðill eins og allir riðlar í þessu móti. Okkar riðill er erfiður en það er mikilvægt að einbeita sér fyrst bara að honum og vinna hann,“ segir Haukur sem hefur glímt við erfið meiðsli undanfarin ár. Í dag er leikmaðurinn aftur á móti í toppstandi og hefur verið með betri leikmönnum þýsku bundesligunnar þar sem hann spilar með Rhein-Neckar Löwen. Hann var til að mynda stoðsendingahæsti leikmaður deildarinnar fyrir áramót. Vill spila sem mest „Ég er eiginlega búinn að vera alveg meiðslafrír þetta tímabilið og er búinn að vera í góðu formi, og það hefur allt gengið vel. Ég hef verið að finna mig vel á nýjum stað og í nýrri deild.“ Haukur gæti þurft að taka á sig stærra hlutverk á gólfinu með landsliðinu á þessu móti. „Maður er alltaf klár í það og vill alltaf spila sem mest. En hvert sem mitt hlutverk verður, þá verð ég klár,“ segir Haukur en hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Klippa: Haukur klár í stærra hlutverk
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum