Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2026 15:00 Pete Carroll gengur af velli eftir síðasta leikinn sem þjálfari Las Vegas Raiders en þar fagnaði hann sigri á móti Kansas City Chiefs. Getty/Ethan Miller Þeir sem halda að það hafi verið dýrt fyrir Manchester United að reka hvern þjálfarann á fætur öðrum ættu að skoða aðeins reikningana hjá NFL-liðinu Las Vegas Raiders. Forráðamenn Raiders ákváðu að reka hinn 74 ára gamla þjálfara sinn Pete Carroll eftir að tímabilinu lauk þar sem liðið var með versta árangurinn í deildinni. Það þarf þó enginn að vorkenna Carroll enda fékk hann bestu starfslokagjöfina eða meira en milljón dollara, 164 milljónir króna, á mánuði næstu tvö árin. View this post on Instagram A post shared by Football Forever (@footballforever) Þrátt fyrir erfitt vonbrigðatímabil, þar sem Raiders enduðu með versta árangur deildarinnar, tryggir samningur Carrolls að bankareikningur hans heldur áfram að vaxa. Þessi lokagreiðsla er rúsínan í pylsuendanum á mögnuðu ferli Carrolls. Eftir að hafa verið leystur undan skyldum sínum aðeins einu ári inn í þriggja ára, 45 milljóna dollara samning, eru Raiders að sögn ábyrgir fyrir þeim þrjátíu milljónum dollara sem eftir eru. Þeir skulda því Carroll enn þrjátíu milljónir dollara eða 3,8 milljarða króna. Þegar maður skoðar betur tölurnar á bak við það að Raiders munu borga Pete Carroll fyrir að þjálfa ekki liðið næstu tvö árin, líta tölurnar út eins og lottóvinningur. Hann fær 30,4 dollara á mínútu (3900 krónur), tæpa 44 þúsund dollara á dag (5,5 milljónir), rúmlega 306 þúsund dollara á viku (39 milljónir) og 1,3 milljónir dollara á mánuði (164 milljónir) næstu 24 mánuði. Las Vegas Raiders hefur rekið hvern þjálfarann á fætur öðrum síðustu árin og alls þurft að borga fyrri þjálfurum samtals fimmtíu milljónir dollara, meira en 6,3 milljarða króna, fyrir að mæta ekki í vinnuna. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) NFL Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Forráðamenn Raiders ákváðu að reka hinn 74 ára gamla þjálfara sinn Pete Carroll eftir að tímabilinu lauk þar sem liðið var með versta árangurinn í deildinni. Það þarf þó enginn að vorkenna Carroll enda fékk hann bestu starfslokagjöfina eða meira en milljón dollara, 164 milljónir króna, á mánuði næstu tvö árin. View this post on Instagram A post shared by Football Forever (@footballforever) Þrátt fyrir erfitt vonbrigðatímabil, þar sem Raiders enduðu með versta árangur deildarinnar, tryggir samningur Carrolls að bankareikningur hans heldur áfram að vaxa. Þessi lokagreiðsla er rúsínan í pylsuendanum á mögnuðu ferli Carrolls. Eftir að hafa verið leystur undan skyldum sínum aðeins einu ári inn í þriggja ára, 45 milljóna dollara samning, eru Raiders að sögn ábyrgir fyrir þeim þrjátíu milljónum dollara sem eftir eru. Þeir skulda því Carroll enn þrjátíu milljónir dollara eða 3,8 milljarða króna. Þegar maður skoðar betur tölurnar á bak við það að Raiders munu borga Pete Carroll fyrir að þjálfa ekki liðið næstu tvö árin, líta tölurnar út eins og lottóvinningur. Hann fær 30,4 dollara á mínútu (3900 krónur), tæpa 44 þúsund dollara á dag (5,5 milljónir), rúmlega 306 þúsund dollara á viku (39 milljónir) og 1,3 milljónir dollara á mánuði (164 milljónir) næstu 24 mánuði. Las Vegas Raiders hefur rekið hvern þjálfarann á fætur öðrum síðustu árin og alls þurft að borga fyrri þjálfurum samtals fimmtíu milljónir dollara, meira en 6,3 milljarða króna, fyrir að mæta ekki í vinnuna. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports)
NFL Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum