Valur og Vestri mætast í bikarúrslitaleik

Valur og Vestri mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í kvöld. Vestri hefur aldrei komist í bikarúrslitaleikinn áður og á erfitt verk fyrir höndum gegn toppliði Bestu deildarinnar sem stefnir á að vinna tvöfalt.

41
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir