Eva Hauksdóttir

Fréttamynd

Er læknirinn þinn móður­sjúkur?

Árið 2012 birti Harpa Hreinsdóttir pistil þar sem hún sagði frá samskiptum sínum við lækni og undarlegum hugmyndum hans um trúnaðarsamband sjúklings og læknis.

Skoðun
Fréttamynd

Ærumeiðingar ekki teknar alvarlega

Þann 19. mars sl. felldi Landsréttur tvo dóma í ærumeiðingamálum sem sprottin eru af fréttaflutningi af Hlíðamálinu, sem svo hefur verið kallað. Nánar tiltekið voru tveir menn, sem grunaðir voru um nauðgun, sakaðir um skipulagða kynferðisglæpi á opinberum vettvangi án þess að nokkuð lægi fyrir um sekt þeirra.

Skoðun
Fréttamynd

Ekki við landlækni að sakast

Í kjölfar yfirlýsingar sem við systkinin sendum frá okkur í gær hef ég orðið þess vör að misskilnings gætir um stöðu læknisins sem bar ábyrgð á meðferð móður okkar.

Skoðun
Fréttamynd

Ísland best í heimi – líka í sóttvörnum

„Allir þeir sem hafa komið að utan og við höfum greint með sýkingu eru íslenskir ferðamenn.“ Þetta var haft eftir sóttvarnarlækni í fjölmiðlum fyrir viku. Ekki fylgir sögunni hversu margir erlendir ferðamenn höfðu verið prófaðir.

Skoðun
Fréttamynd

Ærumeiðingar á vef Alþingis

Fyrir nokkrum vikum skrifaði ég pistil um hin undarlegu lög sem sett voru bótakrefjendum vegna sýknudóms í Guðmundar- og Geirfinnsmálum til hagsbóta. En það eru ekki aðeins lögin og frumvarpið sem mér þykja furðuleg heldur vekur það einnig athygli hverskonar umsagnir um frumvarpið eru birtar á vef Alþing.

Skoðun