Everton FC Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og nú má sjá mörkin úr þessum leikjum hér á Vísi. Liverpool, Arsenal, Chelsea og Fulham fögnuðu sigri í leikjunum fórum. Enski boltinn 14.12.2025 08:31 „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enzo Maresca stýrði Chelsea til 2-0 sigurs á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag og liðið náði með því fjórða sætinu á ný. Síðustu sólarhringar hafa aftur á móti reynt á stjórann. Enski boltinn 13.12.2025 20:16 Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Cole Palmer komst loksins aftur á blað eftir langa glímu við meiðsli, í 2-0 sigri Chelsea gegn Everton í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar, en bakvörðurinn Malo Gusto lét mest fyrir sér fara. Enski boltinn 13.12.2025 14:32 Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Wayne Rooney, fyrrverandi framherji enska landsliðsins og goðsögn hjá Manchester United, segist hafa fengið líflátshótanir þegar hann fór frá uppeldisfélagi sínu Everton til United. Enski boltinn 12.12.2025 11:31
Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og nú má sjá mörkin úr þessum leikjum hér á Vísi. Liverpool, Arsenal, Chelsea og Fulham fögnuðu sigri í leikjunum fórum. Enski boltinn 14.12.2025 08:31
„Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enzo Maresca stýrði Chelsea til 2-0 sigurs á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag og liðið náði með því fjórða sætinu á ný. Síðustu sólarhringar hafa aftur á móti reynt á stjórann. Enski boltinn 13.12.2025 20:16
Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Cole Palmer komst loksins aftur á blað eftir langa glímu við meiðsli, í 2-0 sigri Chelsea gegn Everton í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar, en bakvörðurinn Malo Gusto lét mest fyrir sér fara. Enski boltinn 13.12.2025 14:32
Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Wayne Rooney, fyrrverandi framherji enska landsliðsins og goðsögn hjá Manchester United, segist hafa fengið líflátshótanir þegar hann fór frá uppeldisfélagi sínu Everton til United. Enski boltinn 12.12.2025 11:31