Hefur farið vel fram að mestu 2. nóvember 2004 00:01 Kjördagur hefur að mestu liðið tíðindalaust hjá ef undan er skilin óvenju mikil kjörsókn. Í aðdraganda kosninganna lýstu margir áhyggjum af því að mistök í framkvæmd og framganga eftirlitsmanna frambjóðendanna á kjörstöðum kynni að hafa áhrif en enn sem komið er hefur verið lítið um það. Eitthvað hefur þó verið um að kosningabúnaður bilaði en þess utan hefur helsta vandamálið verið langar biðraðir þar sem kjósendur hafa þurft að bíða löngum stundum, í mörgum tilfellum svo klukkutímum skipti, eftir því að kjósa. Kjörstað í Mount Laurel í New Jersey var lokað í tvo klukkutíma eftir að torkennilegt efni fannst þar. Rannsókn leiddi hins vegar í ljós að ekki var um eiturefni að ræða heldur salt. Kjósendur í Ohio sem óskuðu eftir að fá kjörseðil heim til að kjósa utan kjörfundar en fengu kjörseðilinn ekki þurftu að fara fyrir dómstóla til að fá að kjósa á kjörstað, með sérstökum atkvæðaseðlum sem verða teknir til hliðar og taldir síðar. Dómari í Toledo fjallaði um málið og ákvað að verða við ósk kjósendanna. Til átaka kom á sumum stöðum. Tveir stuðningsmenn George W. Bush höfðuðu skaðabótamál á hendur demókrötum sem þeir sökuðu um að hafa lamið sig, ýtt og spýtt á sig. Í Cleveland í Ohio sagði embættismönnum úr röðum demókrata að sér hefði verið hent út úr kjallara kirkju af öskrandi kosningastarfsmanni en að annar hefði hleypt sér inn. Erlent Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
Kjördagur hefur að mestu liðið tíðindalaust hjá ef undan er skilin óvenju mikil kjörsókn. Í aðdraganda kosninganna lýstu margir áhyggjum af því að mistök í framkvæmd og framganga eftirlitsmanna frambjóðendanna á kjörstöðum kynni að hafa áhrif en enn sem komið er hefur verið lítið um það. Eitthvað hefur þó verið um að kosningabúnaður bilaði en þess utan hefur helsta vandamálið verið langar biðraðir þar sem kjósendur hafa þurft að bíða löngum stundum, í mörgum tilfellum svo klukkutímum skipti, eftir því að kjósa. Kjörstað í Mount Laurel í New Jersey var lokað í tvo klukkutíma eftir að torkennilegt efni fannst þar. Rannsókn leiddi hins vegar í ljós að ekki var um eiturefni að ræða heldur salt. Kjósendur í Ohio sem óskuðu eftir að fá kjörseðil heim til að kjósa utan kjörfundar en fengu kjörseðilinn ekki þurftu að fara fyrir dómstóla til að fá að kjósa á kjörstað, með sérstökum atkvæðaseðlum sem verða teknir til hliðar og taldir síðar. Dómari í Toledo fjallaði um málið og ákvað að verða við ósk kjósendanna. Til átaka kom á sumum stöðum. Tveir stuðningsmenn George W. Bush höfðuðu skaðabótamál á hendur demókrötum sem þeir sökuðu um að hafa lamið sig, ýtt og spýtt á sig. Í Cleveland í Ohio sagði embættismönnum úr röðum demókrata að sér hefði verið hent út úr kjallara kirkju af öskrandi kosningastarfsmanni en að annar hefði hleypt sér inn.
Erlent Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira