UEFA segir Mourinho til syndanna 7. mars 2005 00:01 Fulltrúi Knattspyrnusambands Evrópu hefur komið fram með yfirlýsingu vegna ummæla Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea eftir leik liðsins við Barcelona í Meistaradeildinni á dögunum. William Gaillard tók það skýrt fram að Mourinho hefði ekkert með það að gera hvaða dómarar yrðu fyrir valinu í leikjum í Meistaradeildinni, en stjórinn hafði gefið það út eftir fyrri leik liðanna á dögunum að sínir menn þyrftu ekki að óttast mistök dómara í síðari leiknum, því hann hefði það eftir áræðanlegum heimildum að Ítalinn Collina myndi dæma þann leik. Það reyndist engu að síður rétt hjá Portúgalanum, en Knattspyrnusambandið vill taka af allan vafa um að Mourinho hafi haft áhrif á þá ákvörðun "Jose Mourinho hefur ekkert með UEFA að gera og hann á að halda sig við sitt starf og hætta að skipta sér af störfum sambandsins", sagði Gaillard og bætti við; "honum væri nær að koma með útskýringu á því af hverju lið hans mætti of seint til leiks í síðari hálfleik og mættu svo ekki á blaðamannafund eftir leikinn eins og lög gera ráð fyrir". UEFA notaði einnig tækifærið í yfirlýsingu sinni og tók fram að eftir rannsókn hefði komið í ljós að enginn fótur væri fyrir því að Frank Riijkaard, stjóri Barcelona og Anders Frisk dómari hefðu verið að ræða saman í hálfleik - hvorki í búningsklefa Frisk, né Barcelona, eins og Mourinho hélt fram eftir leikinn. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Bournemouth | Silfursætið innan seilingar Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Fulltrúi Knattspyrnusambands Evrópu hefur komið fram með yfirlýsingu vegna ummæla Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea eftir leik liðsins við Barcelona í Meistaradeildinni á dögunum. William Gaillard tók það skýrt fram að Mourinho hefði ekkert með það að gera hvaða dómarar yrðu fyrir valinu í leikjum í Meistaradeildinni, en stjórinn hafði gefið það út eftir fyrri leik liðanna á dögunum að sínir menn þyrftu ekki að óttast mistök dómara í síðari leiknum, því hann hefði það eftir áræðanlegum heimildum að Ítalinn Collina myndi dæma þann leik. Það reyndist engu að síður rétt hjá Portúgalanum, en Knattspyrnusambandið vill taka af allan vafa um að Mourinho hafi haft áhrif á þá ákvörðun "Jose Mourinho hefur ekkert með UEFA að gera og hann á að halda sig við sitt starf og hætta að skipta sér af störfum sambandsins", sagði Gaillard og bætti við; "honum væri nær að koma með útskýringu á því af hverju lið hans mætti of seint til leiks í síðari hálfleik og mættu svo ekki á blaðamannafund eftir leikinn eins og lög gera ráð fyrir". UEFA notaði einnig tækifærið í yfirlýsingu sinni og tók fram að eftir rannsókn hefði komið í ljós að enginn fótur væri fyrir því að Frank Riijkaard, stjóri Barcelona og Anders Frisk dómari hefðu verið að ræða saman í hálfleik - hvorki í búningsklefa Frisk, né Barcelona, eins og Mourinho hélt fram eftir leikinn.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Bournemouth | Silfursætið innan seilingar Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita