LIVERPOOL EVRÓPUMEISTARAR! 25. maí 2005 00:01 Liverpool var að tryggja sér Evrópumeistaratitilinn í knattspyrnu eftir sigur á AC Milan í vítaspyrnukeppni, 2-3. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 3-3 eftir að AC Milan komst í 3-0 í fyrri hálfleik. Markvörðurinn Jerzy Dudek var hetja Liverpool í vítaspyrnukeppninni þar sem hann varði tvær vítaspyrnur. Dudek tók gamla markvörð Liverpool, Bruce Grobbelear til fyrirmyndar og dansaði á marklínunni þegar leikmenn AC Milan tóku sínar spyrnur. Eftir að Paolo Maldini hafði slegið Liverpool út af laginu með marki strax á 1. mínútu skoraði Argentínumaðurinn Hernan Crespo tvívegis með 5 mínútna millibili skömmu fyrir hálfleik. Fyrst á 39. mínútu og svo á 44. mínútu og virtist hafa gert út um leikinn. Steven Gerrard og Vladimir Smicer minnkuðu muninn fyrir Liverpool í 2-3 með 2 mínútna millibili í upphafi síðari hálfleiks, Gerrard á 54. mínútu og Smicer á 56. mínútu. Xabi Alonso jafnaði svo 3-3 úr vítaspyrnu sem Steven Gerrard fiskaði á Gattuso á 60. mínútu. Vítaspyrnukeppnin þróaðist á eftirfarandi hátt: AC Milan - Serginho 0-0 Yfir markið Liverpool - Dietmar Hamann 0-1 AC Milan - Andrea Pirlo 0-1 Dudek ver Liverpool - Cisse 0-2 AC Milan - Tomasson 1-2 Liverpool - Riise 1-2 Dida ver AC Milan - Kaka 2-2 Liverpool - Smicer 2-3 AC Milan - Schevchenko 2-3 Dudek ver - Liverpool sigrar vítakeppnina 2-3. Rafael Benitez knattspyrnustjóri Liverpool skipti öllum varamönnunum sínum þremur inn á í venjulegum leiktíma. Sá fyrsti kom inn á strax á 23. mínútu þegar Vladimir Smicer kom inn á fyrir Harry Kewell en hann fór meiddur af velli. Hinar skiptingarnar komu á 46. mínútu (Hamann fyrir Finnan) og á 85. mínútu. (Cisse fyrir Baros) Carlo Ancelotti þjálfari Milan hefur skipt tveimur varamönnum inn á, þeim fyrri á 85. mínútu, (Tomasson fyrir Crespo) og á 86. mínútu. (Serginho fyrir Seedorf) Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Í beinni: Njarðvík - Haukar | Nær Dinkins að svara fyrir sig? Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Sjá meira
Liverpool var að tryggja sér Evrópumeistaratitilinn í knattspyrnu eftir sigur á AC Milan í vítaspyrnukeppni, 2-3. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 3-3 eftir að AC Milan komst í 3-0 í fyrri hálfleik. Markvörðurinn Jerzy Dudek var hetja Liverpool í vítaspyrnukeppninni þar sem hann varði tvær vítaspyrnur. Dudek tók gamla markvörð Liverpool, Bruce Grobbelear til fyrirmyndar og dansaði á marklínunni þegar leikmenn AC Milan tóku sínar spyrnur. Eftir að Paolo Maldini hafði slegið Liverpool út af laginu með marki strax á 1. mínútu skoraði Argentínumaðurinn Hernan Crespo tvívegis með 5 mínútna millibili skömmu fyrir hálfleik. Fyrst á 39. mínútu og svo á 44. mínútu og virtist hafa gert út um leikinn. Steven Gerrard og Vladimir Smicer minnkuðu muninn fyrir Liverpool í 2-3 með 2 mínútna millibili í upphafi síðari hálfleiks, Gerrard á 54. mínútu og Smicer á 56. mínútu. Xabi Alonso jafnaði svo 3-3 úr vítaspyrnu sem Steven Gerrard fiskaði á Gattuso á 60. mínútu. Vítaspyrnukeppnin þróaðist á eftirfarandi hátt: AC Milan - Serginho 0-0 Yfir markið Liverpool - Dietmar Hamann 0-1 AC Milan - Andrea Pirlo 0-1 Dudek ver Liverpool - Cisse 0-2 AC Milan - Tomasson 1-2 Liverpool - Riise 1-2 Dida ver AC Milan - Kaka 2-2 Liverpool - Smicer 2-3 AC Milan - Schevchenko 2-3 Dudek ver - Liverpool sigrar vítakeppnina 2-3. Rafael Benitez knattspyrnustjóri Liverpool skipti öllum varamönnunum sínum þremur inn á í venjulegum leiktíma. Sá fyrsti kom inn á strax á 23. mínútu þegar Vladimir Smicer kom inn á fyrir Harry Kewell en hann fór meiddur af velli. Hinar skiptingarnar komu á 46. mínútu (Hamann fyrir Finnan) og á 85. mínútu. (Cisse fyrir Baros) Carlo Ancelotti þjálfari Milan hefur skipt tveimur varamönnum inn á, þeim fyrri á 85. mínútu, (Tomasson fyrir Crespo) og á 86. mínútu. (Serginho fyrir Seedorf)
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Í beinni: Njarðvík - Haukar | Nær Dinkins að svara fyrir sig? Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Sjá meira