Sigurganga Detroit heldur áfram 30. desember 2005 10:15 Leikmenn Detroit hafa fulla ástæðu til að brosa þessa dagana, enda er byrjun liðsins ein sú besta í sögu deildarinnar. Detroit er jafnframt eina liðið í deildinni sem hefur notað sömu fimm byrjunarliðsmennina í öllum leikjum sínum í vetur NordicPhotos/GettyImages Detroit Pistons vann í nótt níunda leikinn í röð í NBA deildinni þegar það skellti Miami Heat 106-101 á heimavelli sínum, en uppgjör liðanna sem mættust í úrslitum Austurdeildarinnar í fyrra var æsispennandi fram á lokamínúturnar þar sem Pistons sýndi af hverju liðið hefur verið í úrslitum NBA tvö ár í röð. Chauncey Billups átti enn einn stórleikinn fyrir Detroit og skoraði 30 stig og gaf 7 stoðsendingar, en hann stjórnaði leik sinna manna eins og herforingi þegar allt var í járnum í lokin. Richard Hamilton skoraði 25 stig og gaf 9 stoðsendingar og Rasheed Wallace skoraði 21 stig fyrir Detroit. Dwayne Wade var stigahæstur hjá Miami með 33 stig og Shaquille O´Neal kom næstur með 26 stig. Þetta var 24. sigur Detroit í 27 leikjum. San Antonio rótburstaði New Orleans á heimavelli sínum 111-84 og hefndi þar með tapsins í Oklahoma City á dögunum. Michael Finley var stigahæstur í jöfnu liði San Antonio með 18 stig, en David West skoraði sömuleiðis 18 stig fyrir New Orleans. Loks vann Seattle góðan útisigur á meiðslum hrjáðu liði Denver 112-105 þar sem Ray Allen skoraði 39 stig fyrir Seattle, en Carmelo Anthony skoraði 32 stig fyrir Denver. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Detroit Pistons vann í nótt níunda leikinn í röð í NBA deildinni þegar það skellti Miami Heat 106-101 á heimavelli sínum, en uppgjör liðanna sem mættust í úrslitum Austurdeildarinnar í fyrra var æsispennandi fram á lokamínúturnar þar sem Pistons sýndi af hverju liðið hefur verið í úrslitum NBA tvö ár í röð. Chauncey Billups átti enn einn stórleikinn fyrir Detroit og skoraði 30 stig og gaf 7 stoðsendingar, en hann stjórnaði leik sinna manna eins og herforingi þegar allt var í járnum í lokin. Richard Hamilton skoraði 25 stig og gaf 9 stoðsendingar og Rasheed Wallace skoraði 21 stig fyrir Detroit. Dwayne Wade var stigahæstur hjá Miami með 33 stig og Shaquille O´Neal kom næstur með 26 stig. Þetta var 24. sigur Detroit í 27 leikjum. San Antonio rótburstaði New Orleans á heimavelli sínum 111-84 og hefndi þar með tapsins í Oklahoma City á dögunum. Michael Finley var stigahæstur í jöfnu liði San Antonio með 18 stig, en David West skoraði sömuleiðis 18 stig fyrir New Orleans. Loks vann Seattle góðan útisigur á meiðslum hrjáðu liði Denver 112-105 þar sem Ray Allen skoraði 39 stig fyrir Seattle, en Carmelo Anthony skoraði 32 stig fyrir Denver.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira