Cleveland - San Antonio í beinni á miðnætti 13. febrúar 2006 19:30 Áhorfendur fá alltaf eitthvað fyrir sinn snúð þegar þessi ungi maður stígur á stokk, en ungstirnið LeBron James skorar yfir 30 stig að meðaltali í leik NordicPhotos/GettyImages Hann verður ekki af verri endanum sjónvarpsleikur kvöldsins á NBA TV á Digital Ísland, því þar mætast Cleveland Cavaliers og meistarar San Antonio Spurs og hefst leikurinn á slaginu tólf á miðnætti. San Antonio er nú að klára hið langa árlega útileikjaferðalag sem liðið fer jafnan í á þessum árstíma þegar mikil kúrekasýning er sett upp á heimavelli þeirra í Texas. Ferðalag þetta hefur aldrei gengið eins vel og í ár, því liðið hefur unnið níu leiki í röð. Þá hefur liðið reyndar einnig unnið níu útileiki í röð, sem er félagsmet sem liðið mun reyna að bæta enn frekar þegar það mætir Cleveland í kvöld. San Antonio spilaði síðast í gærkvöldi og vann þá nauman sigur á Indiana. Cleveland tapaði síðasta leik sínum, sem var útileikur gegn Golden State Warriors, en kann öllu betur við sig á heimavelli sínum þar sem liðið hefur aðeins tapað sjö leikjum í vetur. LeBron James er eins og flestir vita aðalsprauta Cleveland-liðsins og skorar að meðaltali 30,7 stig að meðaltali í leik. Tony Parker er stigahæsti leikmaður San Antonio með tæp 20 stig í leik, en aðalstjarna liðsins Tim Duncan hefur verið að berjast í flensu undanfarna daga. Þá er argentínski snillingurinn Manu Ginobili óðum að finna sitt fyrra form eftir að snúa sig illa á sama ökklanum í vetur og var hann stigahæstur í liði San Antonio í gærkvöldi með 29 stig, þar af 10 stig á síðustu einni og hálfri mínútunni. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Hann verður ekki af verri endanum sjónvarpsleikur kvöldsins á NBA TV á Digital Ísland, því þar mætast Cleveland Cavaliers og meistarar San Antonio Spurs og hefst leikurinn á slaginu tólf á miðnætti. San Antonio er nú að klára hið langa árlega útileikjaferðalag sem liðið fer jafnan í á þessum árstíma þegar mikil kúrekasýning er sett upp á heimavelli þeirra í Texas. Ferðalag þetta hefur aldrei gengið eins vel og í ár, því liðið hefur unnið níu leiki í röð. Þá hefur liðið reyndar einnig unnið níu útileiki í röð, sem er félagsmet sem liðið mun reyna að bæta enn frekar þegar það mætir Cleveland í kvöld. San Antonio spilaði síðast í gærkvöldi og vann þá nauman sigur á Indiana. Cleveland tapaði síðasta leik sínum, sem var útileikur gegn Golden State Warriors, en kann öllu betur við sig á heimavelli sínum þar sem liðið hefur aðeins tapað sjö leikjum í vetur. LeBron James er eins og flestir vita aðalsprauta Cleveland-liðsins og skorar að meðaltali 30,7 stig að meðaltali í leik. Tony Parker er stigahæsti leikmaður San Antonio með tæp 20 stig í leik, en aðalstjarna liðsins Tim Duncan hefur verið að berjast í flensu undanfarna daga. Þá er argentínski snillingurinn Manu Ginobili óðum að finna sitt fyrra form eftir að snúa sig illa á sama ökklanum í vetur og var hann stigahæstur í liði San Antonio í gærkvöldi með 29 stig, þar af 10 stig á síðustu einni og hálfri mínútunni.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira