Miami valtaði yfir Utah 15. mars 2006 13:43 Dwayne Wade skoraði 19 stig í fyrsta leikhlutanum gegn Utah og eftir það má segja að úrslit leiksins hafi verið ráðin, enda Miami komið með 27 stiga forystu NordicPhotos/GettyImages Lið Miami vann í nótt sinn 13. leik af síðustu 14. þegar liðið gjörsamlega valtaði yfir Utah Jazz á heimavelli sínum 121-83. Dwayne Wade skoraði 25 stig á 29 mínútum fyrir Miami, sem fór langt með að vinna leikinn með því að vinna fyrsta leikhlutann 41-14, en Utah sá aldrei til sólar eftir það. Matt Harpring skoraði 20 stig fyrir gestina. Toronto vann auðveldan útisigur á Philadelphia sem var án Allen Iverson 111-96. Chris Bosh skoraði 31 stig fyrir Toronto, en Chris Webber skoraði 23 stig og hirti 11 fráköst fyrir Philadelphia. Washington lagði Charlotte á útivelli 119-114. Antawn Jamison skoraði 35 stig og hirti 16 fráköst fyrir Washington, en Jumaine Jones skoraði 18 stig fyrir Charlotte. Memphis skellti Boston á heimavelli sínum 93-76 í sjónvarpsleiknum á NBA TV. Jake Tsakallidis skoraði 19 stig og hirti 16 fráköst fyrir Memphis, en Wally Szczerbiak skoraði 18 stig fyrir Boston. Chicago burstaði Portland með frábærum varnarleik 95-66. Ben Gordon skoraði 23 stig fyrir Chicago en Zach Randolph skoraði 25 stig fyrir Portland. Avery Johnson setti met í nótt þegar hann stýrði Dallas til sigurs gegn Cleveland 91-87. Johnson hefur þar með unnið 66 af fyrstu 82 leikjum sínum sem aðalþjálfari í NBA deildinni. Dirk Nowitzki skoraði 30 stig hirti 13 fráköst fyrir Dallas, en LeBron James skoraði 36 stig og hirti 12 fráköst fyrir Cleveland. San Antonio lagði New Orleans 96-81. Tony Parker skoraði 20 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir San Antonio, en Chris Paul og Marc Jackson skoruðu 16 stig fyrir New Orleans. Sacramento vann sannfærandi sigur á LA Lakers 114-98 og er liðið á góðri siglingu þessa dagana. Mike Bibby skoraði 29 stig fyrir Sacramento en Kobe Bryant skoraði 30 stig fyrir Lakers. Phoenix lagði Seattle í miklum stigaleik 129-120. Raja Bell skoraði 25 stig fyrir Phoenix, Shawn Marion skoraði 24 stig og hirti 11 fráköst, Steve Nash skoraði 23 stig og gaf 8 stoðsendingar, Tim Thomas skoraði 23 stig og hitti úr 10 af 11 skotum sínum af varamannabekknum og Boris Diaw skoraði 16 stig, hirti 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Hjá Seattle skoraði Ray Allen 33 stig, Rashard Lewis 22 stig og Luke Ridnour var með 19 stig og 13 stoðsendingar. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira
Lið Miami vann í nótt sinn 13. leik af síðustu 14. þegar liðið gjörsamlega valtaði yfir Utah Jazz á heimavelli sínum 121-83. Dwayne Wade skoraði 25 stig á 29 mínútum fyrir Miami, sem fór langt með að vinna leikinn með því að vinna fyrsta leikhlutann 41-14, en Utah sá aldrei til sólar eftir það. Matt Harpring skoraði 20 stig fyrir gestina. Toronto vann auðveldan útisigur á Philadelphia sem var án Allen Iverson 111-96. Chris Bosh skoraði 31 stig fyrir Toronto, en Chris Webber skoraði 23 stig og hirti 11 fráköst fyrir Philadelphia. Washington lagði Charlotte á útivelli 119-114. Antawn Jamison skoraði 35 stig og hirti 16 fráköst fyrir Washington, en Jumaine Jones skoraði 18 stig fyrir Charlotte. Memphis skellti Boston á heimavelli sínum 93-76 í sjónvarpsleiknum á NBA TV. Jake Tsakallidis skoraði 19 stig og hirti 16 fráköst fyrir Memphis, en Wally Szczerbiak skoraði 18 stig fyrir Boston. Chicago burstaði Portland með frábærum varnarleik 95-66. Ben Gordon skoraði 23 stig fyrir Chicago en Zach Randolph skoraði 25 stig fyrir Portland. Avery Johnson setti met í nótt þegar hann stýrði Dallas til sigurs gegn Cleveland 91-87. Johnson hefur þar með unnið 66 af fyrstu 82 leikjum sínum sem aðalþjálfari í NBA deildinni. Dirk Nowitzki skoraði 30 stig hirti 13 fráköst fyrir Dallas, en LeBron James skoraði 36 stig og hirti 12 fráköst fyrir Cleveland. San Antonio lagði New Orleans 96-81. Tony Parker skoraði 20 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir San Antonio, en Chris Paul og Marc Jackson skoruðu 16 stig fyrir New Orleans. Sacramento vann sannfærandi sigur á LA Lakers 114-98 og er liðið á góðri siglingu þessa dagana. Mike Bibby skoraði 29 stig fyrir Sacramento en Kobe Bryant skoraði 30 stig fyrir Lakers. Phoenix lagði Seattle í miklum stigaleik 129-120. Raja Bell skoraði 25 stig fyrir Phoenix, Shawn Marion skoraði 24 stig og hirti 11 fráköst, Steve Nash skoraði 23 stig og gaf 8 stoðsendingar, Tim Thomas skoraði 23 stig og hitti úr 10 af 11 skotum sínum af varamannabekknum og Boris Diaw skoraði 16 stig, hirti 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Hjá Seattle skoraði Ray Allen 33 stig, Rashard Lewis 22 stig og Luke Ridnour var með 19 stig og 13 stoðsendingar.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira