Olíuverðið hækkar eftir lækkanir 25. apríl 2007 09:44 Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði á helstu fjármálamörkuðum í dag. Helsta ástæðan er sú að talið er að olíubirgðir í Bandaríkjunum hafi minnkað á milli vikna. Hráolíuverðið lækkaði talsvert í gær eftir 3,5 prósenta hækkun á verðinu síðustu daga í kjölfar ótta við að óeirðir í Nígeríu í tengslum við forsetakosningar þar í landi myndi koma niður á olíuframleiðslunni þar. Nígería er stærsta olíuframleiðsluríki Afríku og hafa sveiflur á oliuframleiðslu þar í landi mikil áhrif á heimsmarkaðsverð á svartagullinu. Svo virðist ekki hafa verið raunin. Ástæðan fyrir lækkuninni í gær var hins vegar hagnaðartaka fjárfesta. Bandaríska orkumálaráðuneytið birtir vikulega skýrslu sína um olíubirgðastöðu landsins síðar í dag. Líklegt er talið að olíubirgðirnar hafi dregist saman um 1,28 milljónir tunna. Verði þetta raunin hafa olíubirgðir í Bandaríkjunum dregist saman í ellefu vikur í röð. Verð á hráolíu, sem afhent verður í júní, hækkaði um 26 sent á markaði í dag og fór í 64,84 dali á tunnu en verð á Brent Norðursjávarolíu, sem afhent verður á sama tíma, hækkaði um 49 sent og fór í 67,65 dali á tunnu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði á helstu fjármálamörkuðum í dag. Helsta ástæðan er sú að talið er að olíubirgðir í Bandaríkjunum hafi minnkað á milli vikna. Hráolíuverðið lækkaði talsvert í gær eftir 3,5 prósenta hækkun á verðinu síðustu daga í kjölfar ótta við að óeirðir í Nígeríu í tengslum við forsetakosningar þar í landi myndi koma niður á olíuframleiðslunni þar. Nígería er stærsta olíuframleiðsluríki Afríku og hafa sveiflur á oliuframleiðslu þar í landi mikil áhrif á heimsmarkaðsverð á svartagullinu. Svo virðist ekki hafa verið raunin. Ástæðan fyrir lækkuninni í gær var hins vegar hagnaðartaka fjárfesta. Bandaríska orkumálaráðuneytið birtir vikulega skýrslu sína um olíubirgðastöðu landsins síðar í dag. Líklegt er talið að olíubirgðirnar hafi dregist saman um 1,28 milljónir tunna. Verði þetta raunin hafa olíubirgðir í Bandaríkjunum dregist saman í ellefu vikur í röð. Verð á hráolíu, sem afhent verður í júní, hækkaði um 26 sent á markaði í dag og fór í 64,84 dali á tunnu en verð á Brent Norðursjávarolíu, sem afhent verður á sama tíma, hækkaði um 49 sent og fór í 67,65 dali á tunnu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira