Þriðja hvert hótel í Danmörku í gjaldþrotshættu 7. september 2009 08:43 Þriðja hvert hótel í Danmörku er nú í hættu á að verða gjaldþrota á næstu árum. Þetta kemur fram í greiningu hjá greiðslumatsfyrirtækinu Solidietet sem fyrirtækið vann fyrir blaðið Berlingske Tidende. Greiningin er unnin upp úr bókhaldsgögnum frá 422 dönskum hótelum. Rekstur helmings þeirra skilaði tapi á síðasta ári og í ár hefur staðan farið vernandi. Ferðamannageirinn í Danmörku hefur orðið illa úti í fjármálakreppunni eins og raunar ferðamannageirinn í fjölda annarra Evrópulanda. Af fyrrgreindum fjölda hótela segir Solidietet að staða 102 þeirra sé slík að ekki borgi sig að veita þeim aukin lán undir neinum kringumstæðum. Til viðbótar eru 54 sem geta ekki staðið undir lánum sínum án aukinna trygginga. Samtals eru því 37% af heildarfjöldanum á barmi gjaldþrots. Claus Allerup forstjóri Solidietet segir að þegar fyrirtækið mæli ekki með frekari lánveitingum séu miklir möguleikar á því að viðkomandi hótel skipti um eigendur á næstu 12 mánuðum. "Við erum með öðrum orðum að benda á mikla hættu á gjaldþroti," segir Allerup. "Og þegar við mælum með auknum tryggingum er ljóst að fjármagnsflæðið hjá viðkomandi stendur ekki undir núverandi rekstri og þar eru mörg hótel í hættu á gjaldþroti." Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fimm prósenta aukning í september Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Þriðja hvert hótel í Danmörku er nú í hættu á að verða gjaldþrota á næstu árum. Þetta kemur fram í greiningu hjá greiðslumatsfyrirtækinu Solidietet sem fyrirtækið vann fyrir blaðið Berlingske Tidende. Greiningin er unnin upp úr bókhaldsgögnum frá 422 dönskum hótelum. Rekstur helmings þeirra skilaði tapi á síðasta ári og í ár hefur staðan farið vernandi. Ferðamannageirinn í Danmörku hefur orðið illa úti í fjármálakreppunni eins og raunar ferðamannageirinn í fjölda annarra Evrópulanda. Af fyrrgreindum fjölda hótela segir Solidietet að staða 102 þeirra sé slík að ekki borgi sig að veita þeim aukin lán undir neinum kringumstæðum. Til viðbótar eru 54 sem geta ekki staðið undir lánum sínum án aukinna trygginga. Samtals eru því 37% af heildarfjöldanum á barmi gjaldþrots. Claus Allerup forstjóri Solidietet segir að þegar fyrirtækið mæli ekki með frekari lánveitingum séu miklir möguleikar á því að viðkomandi hótel skipti um eigendur á næstu 12 mánuðum. "Við erum með öðrum orðum að benda á mikla hættu á gjaldþroti," segir Allerup. "Og þegar við mælum með auknum tryggingum er ljóst að fjármagnsflæðið hjá viðkomandi stendur ekki undir núverandi rekstri og þar eru mörg hótel í hættu á gjaldþroti."
Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fimm prósenta aukning í september Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira