CSA skilar rúmlega 13 milljarða tapi 25. ágúst 2009 14:36 Tékkneska ríkisflugfélagið (CSA) tapaði tæplega 103 milljónum dollara eða rúmlega 13 milljörðum kr. á fyrstu sex mánuðum ársins. Sem kunnugt er af fréttum hefur Icelandair áhuga á því að kaupa flugfélagið í samvinnu við tékkneska félagið Unimex. Samkvæmt frétt um málið á Reuters er tap CSA á fyrrgreindu tímabili nær tvöfalt hærra en sérfræðingar gerðu ráð fyrir. Samkvæm t upplýsingum sem tékknesk vefsíða hefur upp úr skjölum frá CSA minnkaði salan hjá félaginu um 13% miðað við sama tímabil í fyrra þar sem miðaverð lækkaði og farþegum fækkaði um 9,7%. Reiknað er með að CSA greini frá uppgjöri sínu fyrir fyrstu sex mánuði ársins á morgun, miðvikudag. Eins og fram hefur komið í fréttum hefur félagið Travel Service, í eigu Icelandair, og tékkneska félagið Unimex sameinast um tilboð í CSA. Eru þessi félög þau einu sem eftir eru í tilboðsferlinu en Air France hætti við að bjóða í CSA fyrr í sumar. Lokatilboð Travel Service og Unimex á að liggja fyrir í lok næsta mánaðar. Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fimm prósenta aukning í september Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Tékkneska ríkisflugfélagið (CSA) tapaði tæplega 103 milljónum dollara eða rúmlega 13 milljörðum kr. á fyrstu sex mánuðum ársins. Sem kunnugt er af fréttum hefur Icelandair áhuga á því að kaupa flugfélagið í samvinnu við tékkneska félagið Unimex. Samkvæmt frétt um málið á Reuters er tap CSA á fyrrgreindu tímabili nær tvöfalt hærra en sérfræðingar gerðu ráð fyrir. Samkvæm t upplýsingum sem tékknesk vefsíða hefur upp úr skjölum frá CSA minnkaði salan hjá félaginu um 13% miðað við sama tímabil í fyrra þar sem miðaverð lækkaði og farþegum fækkaði um 9,7%. Reiknað er með að CSA greini frá uppgjöri sínu fyrir fyrstu sex mánuði ársins á morgun, miðvikudag. Eins og fram hefur komið í fréttum hefur félagið Travel Service, í eigu Icelandair, og tékkneska félagið Unimex sameinast um tilboð í CSA. Eru þessi félög þau einu sem eftir eru í tilboðsferlinu en Air France hætti við að bjóða í CSA fyrr í sumar. Lokatilboð Travel Service og Unimex á að liggja fyrir í lok næsta mánaðar.
Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fimm prósenta aukning í september Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira