Buffon: Ég má ekki fá á mig mörk lengur 30. apríl 2009 14:30 Buffon horfir á eftir þrumuskoti Emils í netið um síðustu helgi AFP Ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon hjá Juventus hefur verið gagnrýndu nokkuð fyrir frammistöðu sína milli stanganna undanfarið. Þessi frábæri markvörður segir gagnrýnina óréttmæta þó hann hafi reyndar oft staðið sig betur en í vetur. "Fólk er búið að vera að gagnrýna mig í hálft ár. Það er eins og eigi að banna mér alfarið að fá á mig mörk," sagði markvörðurinn í samtali við franska blaðið L´Equipe. "Já, ég á við vandamál að stríða. Vandamálið er það að ég virðist ekki mega fá á mig mörk. Ég veit alveg hvenær ég geri mistök og hvenær ekki. Það er í fínu lagi með mig. Skoðið bara leiki mína í vetur. Ég hef varið mikilvæg skot í 18 þessara leikja. Það getur enginn sagt að Juventus hafi tapað leik mín vegna. Það er staðreynd," sagði landsliðsmarkvörðurinn. Um síðustu helgi mátti Buffon hirða boltann úr netinu eftir þrumufleyg frá íslenska landsliðsmanninum Emil Hallfreðssyni. Juventus hefur fengið á sig níu mörk í síðustu fjórum leikjum og hefur ekki unnið sigur í síðustu fjórum leikjum sínum. Liðið er í þriðja sæti deildarinnar eftir að hafa misst AC Milan fram úr sér. Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Sjá meira
Ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon hjá Juventus hefur verið gagnrýndu nokkuð fyrir frammistöðu sína milli stanganna undanfarið. Þessi frábæri markvörður segir gagnrýnina óréttmæta þó hann hafi reyndar oft staðið sig betur en í vetur. "Fólk er búið að vera að gagnrýna mig í hálft ár. Það er eins og eigi að banna mér alfarið að fá á mig mörk," sagði markvörðurinn í samtali við franska blaðið L´Equipe. "Já, ég á við vandamál að stríða. Vandamálið er það að ég virðist ekki mega fá á mig mörk. Ég veit alveg hvenær ég geri mistök og hvenær ekki. Það er í fínu lagi með mig. Skoðið bara leiki mína í vetur. Ég hef varið mikilvæg skot í 18 þessara leikja. Það getur enginn sagt að Juventus hafi tapað leik mín vegna. Það er staðreynd," sagði landsliðsmarkvörðurinn. Um síðustu helgi mátti Buffon hirða boltann úr netinu eftir þrumufleyg frá íslenska landsliðsmanninum Emil Hallfreðssyni. Juventus hefur fengið á sig níu mörk í síðustu fjórum leikjum og hefur ekki unnið sigur í síðustu fjórum leikjum sínum. Liðið er í þriðja sæti deildarinnar eftir að hafa misst AC Milan fram úr sér.
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn