Mourinho: Aðdáendur munu elska Eto'o Elvar Geir Magnússon skrifar 25. júlí 2009 22:00 Jose Mourinho liggur ekki á skoðunum sínum. Jose Mourinho þjálfari Inter telur félagið muni gera góðan samning þegar það fær Samuel Eto'o frá Barcelona í skiptum fyrir Zlatan Ibrahimovic. Börsungar munu borga pening á milli og þá mun Alexander Hleb vera lánaður til ítalska liðsins. „Ibra hefur alltaf lagt sig allan fram fyrir mig og fyrir félagið. Hann var samt aldrei elskaður af stuðningsmönnum. Þeir gráta það ekki að missa hann og taka Eto'o opnum örmum," sagði Mourinho.„Við höfum misst frábæran leikmann en fengið annan frábæran í staðinn. Ég tel að við höfum náð mjög góðum samningi við Barcelona þar sem ég tel að verðmæti Eto'o sé ekki evru minna en verðmæti Ibra."„Ibra var hreinskilinn og sagðist vilja fara til Barcelona. Hann sagði að hann myndi sakna mín og ég sagði það sama við hann. Barcelona er magnað félag og hann verður ánægður þar," sagði Mourinho sem segist ekki hafa ráðlagt sænska sóknarmanninum neitt sérstaklega.„Ég sagði samt við hann að ef hann næði að vinna Meistaradeildina með Barcelona þá væri hann ekki að gera neitt rosalega merkilegt. Liðið hefur unnið titilinn tvisvar á þremur árum. Mér finnst erfiðar áskoranir skemmtilegar, ekki að gera eitthvað sem allir búast við."Zlatan Ibrahimovic fer í læknisskoðun hjá Barcelona á mánudaginn. Ítalski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Enski boltinn Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Jose Mourinho þjálfari Inter telur félagið muni gera góðan samning þegar það fær Samuel Eto'o frá Barcelona í skiptum fyrir Zlatan Ibrahimovic. Börsungar munu borga pening á milli og þá mun Alexander Hleb vera lánaður til ítalska liðsins. „Ibra hefur alltaf lagt sig allan fram fyrir mig og fyrir félagið. Hann var samt aldrei elskaður af stuðningsmönnum. Þeir gráta það ekki að missa hann og taka Eto'o opnum örmum," sagði Mourinho.„Við höfum misst frábæran leikmann en fengið annan frábæran í staðinn. Ég tel að við höfum náð mjög góðum samningi við Barcelona þar sem ég tel að verðmæti Eto'o sé ekki evru minna en verðmæti Ibra."„Ibra var hreinskilinn og sagðist vilja fara til Barcelona. Hann sagði að hann myndi sakna mín og ég sagði það sama við hann. Barcelona er magnað félag og hann verður ánægður þar," sagði Mourinho sem segist ekki hafa ráðlagt sænska sóknarmanninum neitt sérstaklega.„Ég sagði samt við hann að ef hann næði að vinna Meistaradeildina með Barcelona þá væri hann ekki að gera neitt rosalega merkilegt. Liðið hefur unnið titilinn tvisvar á þremur árum. Mér finnst erfiðar áskoranir skemmtilegar, ekki að gera eitthvað sem allir búast við."Zlatan Ibrahimovic fer í læknisskoðun hjá Barcelona á mánudaginn.
Ítalski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Enski boltinn Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira