Blóðbað meðal svissneskra úraframleiðenda 22. september 2009 14:48 Sala á lúxusvörum hefur hrapað í kreppunni og nú finna starfsmenn hjá svissneskum úraframleiðendum fyrir því. Talið er að minnkandi sala á úrum muni kosta um 3.000 störf í þessum iðnaði í Sviss. Í umfjöllun um málið á business.dk segir að verst hafa úraframleiðendurnir farið út úr markaðinum í Bandaríkjunum þar sem salan á úrum þeirra hefur minnkað um helming. Megnið af lúxusúrum í Sviss eru framleidd hjá litlum fyrirtækjum. Af 600 fyrirtækjum á þessu sviði eru um helmingur með 100 starfsmenn eða færri og aðeins 10% eru með 500 starfsmenn eða fleiri. Samkvæmt tölum frá Samtökum svissneska úraiðnaðarins hefur sala á svissneskum úrum á fyrstu sex mánuðum ársins minnkað um 26%. Stærri framleiðendur hafa farið betur út úr samdrættinum en þeir minni og þannig hefur salan hjá þeim stærsta, Swatch Group, aðeins minnkað um 15%. Nicholas Hayeck forstjóri Swatch segir að fyrirtækið ætli að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda starfsfólki sínu með kreppan stendur yfir. Hinsvegar hefur Zenith ákveðið að segja upp 70 af 250 starfsmönnum sínum. Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Sala á lúxusvörum hefur hrapað í kreppunni og nú finna starfsmenn hjá svissneskum úraframleiðendum fyrir því. Talið er að minnkandi sala á úrum muni kosta um 3.000 störf í þessum iðnaði í Sviss. Í umfjöllun um málið á business.dk segir að verst hafa úraframleiðendurnir farið út úr markaðinum í Bandaríkjunum þar sem salan á úrum þeirra hefur minnkað um helming. Megnið af lúxusúrum í Sviss eru framleidd hjá litlum fyrirtækjum. Af 600 fyrirtækjum á þessu sviði eru um helmingur með 100 starfsmenn eða færri og aðeins 10% eru með 500 starfsmenn eða fleiri. Samkvæmt tölum frá Samtökum svissneska úraiðnaðarins hefur sala á svissneskum úrum á fyrstu sex mánuðum ársins minnkað um 26%. Stærri framleiðendur hafa farið betur út úr samdrættinum en þeir minni og þannig hefur salan hjá þeim stærsta, Swatch Group, aðeins minnkað um 15%. Nicholas Hayeck forstjóri Swatch segir að fyrirtækið ætli að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda starfsfólki sínu með kreppan stendur yfir. Hinsvegar hefur Zenith ákveðið að segja upp 70 af 250 starfsmönnum sínum.
Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira