Telma fékk brons í Malmö 24. mars 2013 08:00 Karatekonan Telma Rut Frímannsdóttir nældi sér í bronsverðlaun í gær á Swedish Karate Open sem fram fer í Malmö. Telma Rut keppir í mínus 61 kg flokki. Í fyrstu viðureign tapaði Telma fyrir Stephanie Kaup frá svíþjóð sem endaði með því að vinna flokkinn og því fékk Telma uppreisnaglímu og tækifæri til að keppa um 3ja sætið. Í fyrri uppreisnarviðureigninni mætti Telma henni Michelle Jenson frá Danmörku í mjög jafnri viðureign sem endaði 4-4 og var Telmu dæmdur sigur með dómaraúrskurði. Í baráttunni um 3ja sætið mætti Telma Lydia Holler frá Þýskalandi. Telma lenti fljótt undir í viðureigninni og var staðan orðin 0-6 eftir um 1 mínútu, en bardaginn er 3 mínútur, og leit þetta ekki vel út um stundarsakir. En þá tók Telma sig til og saxaði jafnt og þétt á forskot Lydiu og á endanum vann Telma frábæran sigur 12-7, þar sem hún skoraði 11 stig áður en Lydia gat bætt 1 stigi við. Þetta var ein allra besta viðureignin sem sást í dag og ótrúlegur viðsnúningur sem Telma sýndi um miðjan bardagann. Innlendar Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Karatekonan Telma Rut Frímannsdóttir nældi sér í bronsverðlaun í gær á Swedish Karate Open sem fram fer í Malmö. Telma Rut keppir í mínus 61 kg flokki. Í fyrstu viðureign tapaði Telma fyrir Stephanie Kaup frá svíþjóð sem endaði með því að vinna flokkinn og því fékk Telma uppreisnaglímu og tækifæri til að keppa um 3ja sætið. Í fyrri uppreisnarviðureigninni mætti Telma henni Michelle Jenson frá Danmörku í mjög jafnri viðureign sem endaði 4-4 og var Telmu dæmdur sigur með dómaraúrskurði. Í baráttunni um 3ja sætið mætti Telma Lydia Holler frá Þýskalandi. Telma lenti fljótt undir í viðureigninni og var staðan orðin 0-6 eftir um 1 mínútu, en bardaginn er 3 mínútur, og leit þetta ekki vel út um stundarsakir. En þá tók Telma sig til og saxaði jafnt og þétt á forskot Lydiu og á endanum vann Telma frábæran sigur 12-7, þar sem hún skoraði 11 stig áður en Lydia gat bætt 1 stigi við. Þetta var ein allra besta viðureignin sem sást í dag og ótrúlegur viðsnúningur sem Telma sýndi um miðjan bardagann.
Innlendar Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira