Þráinn og Sigrún Helga sigurvegarar Mjölnir Open 9 Pétur Marinó Jónsson skrifar 31. mars 2014 12:30 Þráinn Kolbeinsson (til hægri) sigraði sinn flokk og opinn flokk karla. Kjartan Páll Sæmundsson Um helgina fór Mjölnir Open fram í níunda skipti. Keppt var í nogi uppgjafarglímu og var mótið eitt fjölmennasta glímumót Íslands. Keppt var í fimm þyngdarflokkum karla og tveimur þyngdarflokkum kvenna auk opinna flokka. Þau Þráinn Kolbeinsson og Sigrún Helga Lund, bæði úr Mjölni, sigruðu opnu flokkanna en þau sigruðu einnig opnu flokkana í fyrra. Þráinn sigraði -99 kg flokk karla og Sigrún Helga +60 kg flokk kvenna og voru þau því tvöfaldir sigurvegarar um helgina. 87 keppendur frá fimm félögum tóku þátt og er þetta eitt stærsta glímumót sem haldið hefur verið á Íslandi.Björn Lúkas Haraldsson úr Sleipni fékk verðlaun fyrir flottasta uppgjafartakið þegar hann sigraði Egill Øydvin Hjördísarson með glæsilegum “flying armbar”. Mjölnir sigraði alla flokkana nema einn en úrslit allra flokkanna má sjá hér að neðan. -60 kg flokkur kvenna 1. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 2. sæti: Andrea Stefánsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Heiðdís Ósk Leifsdóttir (VBC) +60 kg flokkur kvenna 1. sæti: Sigrún Helga Lund (Mjölnir) 2. sæti: Dóra Haraldsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Kristine Slisane (Mjölnir) -66 kg flokkur karla 1. sæti: Axel Kristinsson (Mjölnir) 2. sæti: Bjarki Ómarsson (Mjölnir) 3. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir) -77 kg flokkur karla 1. sæti: Pétur Jónasson (Mjölnir) 2. sæti: Hjalti Andrés (Mjölnir) 3. sæti: Sigurgeir Heiðarsson (Mjölnir) -88 kg flokkur karla 1. sæti: Diego Björn Valencia (Mjölnir) 2. sæti: Eiður Sigurðsson (Mjölnir) 3. sæti: Björn Lúkas (Sleipnir) -99 kg flokkur karla 1. sæti: Þráinn Kolbeinsson (Mjölnir) 2. sæti: Ingþór Örn Valdimarsson (Fenrir) 3. sæti: Eggert Djaffer Si Said (Mjölnir) +99 kg flokkur karla 1. sæti: Halldór Logi Valsson (Fenrir) 2. sæti: Pétur Jóhannes Óskarsson (Mjölnir) 3. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir) Opinn flokkur kvenna 1. sæti: Sigrún Helga Lund (Mjölnir) 2. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Inga Birna Ársælsdóttir (Mjölnir) Opinn flokkur karla 1. sæti: Þráinn Kolbeinsson (Mjölnir) 2. sæti: EgillØydvin Hjördísarson (Mjölnir) 3. sæti: Thomas Fromo (MMA Trondheim) MMA Tengdar fréttir 87 keppendur skráðir til leiks á Mjölnir Open 9 Laugardaginn 29. mars fer Mjölnir Open fram í níunda sinn. Keppt er í uppgjafarglímu og fer mótið fram í Mjölniskastalanum kl 11. 28. mars 2014 06:00 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Sjá meira
Um helgina fór Mjölnir Open fram í níunda skipti. Keppt var í nogi uppgjafarglímu og var mótið eitt fjölmennasta glímumót Íslands. Keppt var í fimm þyngdarflokkum karla og tveimur þyngdarflokkum kvenna auk opinna flokka. Þau Þráinn Kolbeinsson og Sigrún Helga Lund, bæði úr Mjölni, sigruðu opnu flokkanna en þau sigruðu einnig opnu flokkana í fyrra. Þráinn sigraði -99 kg flokk karla og Sigrún Helga +60 kg flokk kvenna og voru þau því tvöfaldir sigurvegarar um helgina. 87 keppendur frá fimm félögum tóku þátt og er þetta eitt stærsta glímumót sem haldið hefur verið á Íslandi.Björn Lúkas Haraldsson úr Sleipni fékk verðlaun fyrir flottasta uppgjafartakið þegar hann sigraði Egill Øydvin Hjördísarson með glæsilegum “flying armbar”. Mjölnir sigraði alla flokkana nema einn en úrslit allra flokkanna má sjá hér að neðan. -60 kg flokkur kvenna 1. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 2. sæti: Andrea Stefánsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Heiðdís Ósk Leifsdóttir (VBC) +60 kg flokkur kvenna 1. sæti: Sigrún Helga Lund (Mjölnir) 2. sæti: Dóra Haraldsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Kristine Slisane (Mjölnir) -66 kg flokkur karla 1. sæti: Axel Kristinsson (Mjölnir) 2. sæti: Bjarki Ómarsson (Mjölnir) 3. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir) -77 kg flokkur karla 1. sæti: Pétur Jónasson (Mjölnir) 2. sæti: Hjalti Andrés (Mjölnir) 3. sæti: Sigurgeir Heiðarsson (Mjölnir) -88 kg flokkur karla 1. sæti: Diego Björn Valencia (Mjölnir) 2. sæti: Eiður Sigurðsson (Mjölnir) 3. sæti: Björn Lúkas (Sleipnir) -99 kg flokkur karla 1. sæti: Þráinn Kolbeinsson (Mjölnir) 2. sæti: Ingþór Örn Valdimarsson (Fenrir) 3. sæti: Eggert Djaffer Si Said (Mjölnir) +99 kg flokkur karla 1. sæti: Halldór Logi Valsson (Fenrir) 2. sæti: Pétur Jóhannes Óskarsson (Mjölnir) 3. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir) Opinn flokkur kvenna 1. sæti: Sigrún Helga Lund (Mjölnir) 2. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Inga Birna Ársælsdóttir (Mjölnir) Opinn flokkur karla 1. sæti: Þráinn Kolbeinsson (Mjölnir) 2. sæti: EgillØydvin Hjördísarson (Mjölnir) 3. sæti: Thomas Fromo (MMA Trondheim)
MMA Tengdar fréttir 87 keppendur skráðir til leiks á Mjölnir Open 9 Laugardaginn 29. mars fer Mjölnir Open fram í níunda sinn. Keppt er í uppgjafarglímu og fer mótið fram í Mjölniskastalanum kl 11. 28. mars 2014 06:00 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Sjá meira
87 keppendur skráðir til leiks á Mjölnir Open 9 Laugardaginn 29. mars fer Mjölnir Open fram í níunda sinn. Keppt er í uppgjafarglímu og fer mótið fram í Mjölniskastalanum kl 11. 28. mars 2014 06:00