Abbott hyggst spyrja Pútín út í MH17 Atli Ísleifsson skrifar 13. október 2014 12:25 Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu. Vísir/AFP Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu, segist hafa í hyggju að ræða við Vladimír Pútín Rússlandsforseta um árásina á MH17 vél malasíska flugfélagsins Malaysia Airlines í júlí. 298 farþegar og áhafnarmeðlimir vélarinnar, þar af 38 Ástralir, fórust þegar vélin var skotin niður í austurhluta Úkraínu þann 17. júlí. Abbott segir að hinir látnu hafi verið myrtir „með stuðningi Rússa“, en rússneskir aðskilnaðarsinnar neita því að hafa borið ábyrgð á árásinni.Í frétt BBC kemur fram að Abbott muni eiga fund með Pútín á G20-fundinum í áströlsku borginni Brisbane í næsta mánuði. Pútín hefur sjálfur sagt Rússa ekki hafa átt nokkurn þátt í árásinni. Abbott hefur verið gagnrýndur í Ástralíu fyrir það að heimila Pútín að sækja fundinn í Brisbane. MH17 Tengdar fréttir 3,5 milljarðar fyrir upplýsingar um hver grandaði MH17 Verðlaunafénu er lýst sem því hæsta sinnar tegundar í sögunni. 18. september 2014 13:41 Aðskilnaðarsinnar fá sjálfsstjórn og sakaruppgjöf Samkvæmt nýjum lögum úkraínska þingsins verður liðsmönnum aðskilnaðarsinna veitt almenn sakaruppgjöf. 16. september 2014 11:23 Mannfall í Austur-Úkraínu meira en áður var talið Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna segir 3.543 manns hið minnsta hafa látist í átökunum. 24. september 2014 07:00 Gagnrýnt fyrir ósmekklega auglýsingaherferð Í herferð Malaysia Airlines er fólk hvatt til að búa til lista yfir alla þá hluti sem það vill gera áður en það fer yfir móðuna miklu. 4. september 2014 23:21 Einn farþega MH17 var með súrefnisgrímu Það gefur til kynna að farþegar hafi ekki allir látist samstundis þegar flugvélin varð fyrir eldflaug. 9. október 2014 14:12 „Fjöldi hluta“ sundruðu vélinni í lofti Hollensku sérfræðingarnir segja engar vísbendingar hafa komið fram um að um tæknileg eða mannleg mistök hafi verið að ræða að MH17 fórst. 9. september 2014 08:41 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjá meira
Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu, segist hafa í hyggju að ræða við Vladimír Pútín Rússlandsforseta um árásina á MH17 vél malasíska flugfélagsins Malaysia Airlines í júlí. 298 farþegar og áhafnarmeðlimir vélarinnar, þar af 38 Ástralir, fórust þegar vélin var skotin niður í austurhluta Úkraínu þann 17. júlí. Abbott segir að hinir látnu hafi verið myrtir „með stuðningi Rússa“, en rússneskir aðskilnaðarsinnar neita því að hafa borið ábyrgð á árásinni.Í frétt BBC kemur fram að Abbott muni eiga fund með Pútín á G20-fundinum í áströlsku borginni Brisbane í næsta mánuði. Pútín hefur sjálfur sagt Rússa ekki hafa átt nokkurn þátt í árásinni. Abbott hefur verið gagnrýndur í Ástralíu fyrir það að heimila Pútín að sækja fundinn í Brisbane.
MH17 Tengdar fréttir 3,5 milljarðar fyrir upplýsingar um hver grandaði MH17 Verðlaunafénu er lýst sem því hæsta sinnar tegundar í sögunni. 18. september 2014 13:41 Aðskilnaðarsinnar fá sjálfsstjórn og sakaruppgjöf Samkvæmt nýjum lögum úkraínska þingsins verður liðsmönnum aðskilnaðarsinna veitt almenn sakaruppgjöf. 16. september 2014 11:23 Mannfall í Austur-Úkraínu meira en áður var talið Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna segir 3.543 manns hið minnsta hafa látist í átökunum. 24. september 2014 07:00 Gagnrýnt fyrir ósmekklega auglýsingaherferð Í herferð Malaysia Airlines er fólk hvatt til að búa til lista yfir alla þá hluti sem það vill gera áður en það fer yfir móðuna miklu. 4. september 2014 23:21 Einn farþega MH17 var með súrefnisgrímu Það gefur til kynna að farþegar hafi ekki allir látist samstundis þegar flugvélin varð fyrir eldflaug. 9. október 2014 14:12 „Fjöldi hluta“ sundruðu vélinni í lofti Hollensku sérfræðingarnir segja engar vísbendingar hafa komið fram um að um tæknileg eða mannleg mistök hafi verið að ræða að MH17 fórst. 9. september 2014 08:41 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjá meira
3,5 milljarðar fyrir upplýsingar um hver grandaði MH17 Verðlaunafénu er lýst sem því hæsta sinnar tegundar í sögunni. 18. september 2014 13:41
Aðskilnaðarsinnar fá sjálfsstjórn og sakaruppgjöf Samkvæmt nýjum lögum úkraínska þingsins verður liðsmönnum aðskilnaðarsinna veitt almenn sakaruppgjöf. 16. september 2014 11:23
Mannfall í Austur-Úkraínu meira en áður var talið Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna segir 3.543 manns hið minnsta hafa látist í átökunum. 24. september 2014 07:00
Gagnrýnt fyrir ósmekklega auglýsingaherferð Í herferð Malaysia Airlines er fólk hvatt til að búa til lista yfir alla þá hluti sem það vill gera áður en það fer yfir móðuna miklu. 4. september 2014 23:21
Einn farþega MH17 var með súrefnisgrímu Það gefur til kynna að farþegar hafi ekki allir látist samstundis þegar flugvélin varð fyrir eldflaug. 9. október 2014 14:12
„Fjöldi hluta“ sundruðu vélinni í lofti Hollensku sérfræðingarnir segja engar vísbendingar hafa komið fram um að um tæknileg eða mannleg mistök hafi verið að ræða að MH17 fórst. 9. september 2014 08:41