Nokia með endurkomu á snjallsímamarkað Anton Egilsson skrifar 8. janúar 2017 17:01 Nokia snýr aftur. Vísir/Getty Eftir nokkurra ára hlé er snjallsími undir formmerkjum Nokia væntanlegur á markað. Síminn verður kynntur til leiks á fyrri hluta þessa árs en hann mun bera heitið Nokia 6 og verður seldur í Kína. Mashable greinir frá. Síminn sem verður með Android stýrikerfi er hugsaður sem andsvar við Samsung Galaxy S7. Mun síminn koma til með að kosta tæpar 30 þúsund krónur. „Snjallsímamarkaður Kína er sá stærsti í heiminum í dag og þar ríkir einnig mesta samkeppnin. Það er okkar metnaður að færa neytendum gæða vöru sem mætir öllum þörfum þeirra.“ Segir í tilkynningu frá Microsoft mobiles. Finnska tæknifyrirtækið Nokia sem var lengi vel leiðandi á farsímamarkaði náði sér aldrei á strik þegar snjallsímavæðingin fór á flug. Fór svo að hugbúnaðarrisinn Microsoft keypti farsímahluta fyrirtækisins árið 2014 en þau viðskipti hafa ekki reynst Microsoft arðsöm. Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Eftir nokkurra ára hlé er snjallsími undir formmerkjum Nokia væntanlegur á markað. Síminn verður kynntur til leiks á fyrri hluta þessa árs en hann mun bera heitið Nokia 6 og verður seldur í Kína. Mashable greinir frá. Síminn sem verður með Android stýrikerfi er hugsaður sem andsvar við Samsung Galaxy S7. Mun síminn koma til með að kosta tæpar 30 þúsund krónur. „Snjallsímamarkaður Kína er sá stærsti í heiminum í dag og þar ríkir einnig mesta samkeppnin. Það er okkar metnaður að færa neytendum gæða vöru sem mætir öllum þörfum þeirra.“ Segir í tilkynningu frá Microsoft mobiles. Finnska tæknifyrirtækið Nokia sem var lengi vel leiðandi á farsímamarkaði náði sér aldrei á strik þegar snjallsímavæðingin fór á flug. Fór svo að hugbúnaðarrisinn Microsoft keypti farsímahluta fyrirtækisins árið 2014 en þau viðskipti hafa ekki reynst Microsoft arðsöm.
Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira