CES 2017: Vilja gerbreyta og drónavæða fiskveiðar Samúel Karl Ólason skrifar 5. janúar 2017 10:40 Auk þess að finna fiskana og mynda þá geta veiðimenn notað PowerRay til þess að laða fiska að með sérstökum þar til gerðum ljósum, eða einfaldlega fest veiðarfærin við drónann og látið hann flytja þau á réttan stað. PowerVision Fyrirtækið PowerVision stefnir að því að gerbreyta tómstundaveiði. Það vill fyrirtækið gera með því að gera veiðimönnum kleift að notast við neðansjávardróna við veiðarnar. Dróninn PowerRay var kynntur á CES tækniráðstefnunni í Las Vegas sem stendur nú yfir og er útbúinn myndavélum, sónar og öðrum skynjurum og tækjum sem gera honum kleift að finna fiska á allt að 30 metra dýpi. Hægt er að stýra PowerRay með fjarstýringu, snjalltækjum, eða jafnvel sýndarveruleikagleraugum. Auk þess að finna fiskana og mynda þá geta veiðimenn notað PowerRay til þess að laða fiska að með sérstökum þar til gerðum ljósum, eða einfaldlega fest veiðarfærin við drónann og látið hann flytja þau á réttan stað. Samkvæmt PowerVision fer PowerRay dróninn í sölu í næsta mánuði. Verð liggur ekki fyrir en erlendir miðlar gera ráð fyrir því að það verði mjög hátt. Tengdar fréttir CES 2017: Rándýrar fartölvur, vélmenni og stærstu minnislyklar heims Tæknifyrirtæki keppast nú við að sýna nýjustu vörur sínar á CES eða Consumer Electronics Show í Las Vegas. 4. janúar 2017 15:00 Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Fyrirtækið PowerVision stefnir að því að gerbreyta tómstundaveiði. Það vill fyrirtækið gera með því að gera veiðimönnum kleift að notast við neðansjávardróna við veiðarnar. Dróninn PowerRay var kynntur á CES tækniráðstefnunni í Las Vegas sem stendur nú yfir og er útbúinn myndavélum, sónar og öðrum skynjurum og tækjum sem gera honum kleift að finna fiska á allt að 30 metra dýpi. Hægt er að stýra PowerRay með fjarstýringu, snjalltækjum, eða jafnvel sýndarveruleikagleraugum. Auk þess að finna fiskana og mynda þá geta veiðimenn notað PowerRay til þess að laða fiska að með sérstökum þar til gerðum ljósum, eða einfaldlega fest veiðarfærin við drónann og látið hann flytja þau á réttan stað. Samkvæmt PowerVision fer PowerRay dróninn í sölu í næsta mánuði. Verð liggur ekki fyrir en erlendir miðlar gera ráð fyrir því að það verði mjög hátt.
Tengdar fréttir CES 2017: Rándýrar fartölvur, vélmenni og stærstu minnislyklar heims Tæknifyrirtæki keppast nú við að sýna nýjustu vörur sínar á CES eða Consumer Electronics Show í Las Vegas. 4. janúar 2017 15:00 Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
CES 2017: Rándýrar fartölvur, vélmenni og stærstu minnislyklar heims Tæknifyrirtæki keppast nú við að sýna nýjustu vörur sínar á CES eða Consumer Electronics Show í Las Vegas. 4. janúar 2017 15:00