Markaður fyrir snjallforrit virðist mettaður Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 13. janúar 2017 07:00 Notkun samskiptaforrita jókst á síðasta ári. Nordicphotos/AFP Eftir mikinn vöxt á snjallforritamarkaði virðist sem markaðurinn sé mettaður. Þetta segir í greiningu tæknisíðunnar Flurry. Niðurstöður greiningarinnar eru meðal annars þær að notkun frétta- og leikjaforrita hafi minnkað. Heildaraukning í notkun snjallforrita hafi þó verið ellefu prósent. „Undanfarin ár höfum við séð tiltölulega jafnan vöxt milli flokka. Í ár er annað uppi á teningnum. Vöxtur í einum flokki er farinn að þýða hnignun í öðrum,“ segir í greiningunni. Notkun samfélagsmiðla og samskiptaforrita jókst mest, alls um 44 prósent. Hins vegar minnkaði notkun forrita sem flokkast til sérsniðinna forrita um 46 prósent. Flurry fylgdist með 940 þúsund snjallforritum á tveimur milljörðum tækja. Haldin var skrá yfir alls 3,2 billjónir atvika þar sem forritin voru opnuð og var stuðst við þær opnanir í greiningunni. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Eftir mikinn vöxt á snjallforritamarkaði virðist sem markaðurinn sé mettaður. Þetta segir í greiningu tæknisíðunnar Flurry. Niðurstöður greiningarinnar eru meðal annars þær að notkun frétta- og leikjaforrita hafi minnkað. Heildaraukning í notkun snjallforrita hafi þó verið ellefu prósent. „Undanfarin ár höfum við séð tiltölulega jafnan vöxt milli flokka. Í ár er annað uppi á teningnum. Vöxtur í einum flokki er farinn að þýða hnignun í öðrum,“ segir í greiningunni. Notkun samfélagsmiðla og samskiptaforrita jókst mest, alls um 44 prósent. Hins vegar minnkaði notkun forrita sem flokkast til sérsniðinna forrita um 46 prósent. Flurry fylgdist með 940 þúsund snjallforritum á tveimur milljörðum tækja. Haldin var skrá yfir alls 3,2 billjónir atvika þar sem forritin voru opnuð og var stuðst við þær opnanir í greiningunni. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira