Uber segir það gott í Danmörku Samúel Karl Ólason skrifar 28. mars 2017 14:37 Kristian Agerbo, talsmaður Uber í Danmörku. Vísir/EPA Fyrirtækið Uber mun hætta starfsemi sinni í Danmörku vegna nýrra reglna um leigubíla. Meðal þess sem reglurnar segja til um er að skynjarar verði að vera í sætum bíla sem og gjaldmælir. Uber notast við snjallsímaforrit til að reikna út kostnað og fleira og því eru gjaldmælar óþarfir. Fyrirtækið segist vera með um tvö þúsund ökumenn í Danmörku og að um 300 þúsund manns noti forrit þeirra. Uber mun þó halda áfram að starfa með stjórnvöldum í Danmörku til að reyna að fá reglunum breytt aftur, samkvæmt Guardian. Deilur og dómsmál vegna þjónustu Uber hafa átt sér stað víða um Evrópu. Bílstjórar hefðbundinna leigubíla og jafnvel stjórnmálamenn segja fyrirtækið ekki fylgja þeim lögum og reglum sem eru í gildi og það gefi þeim samkeppnisforskot. Meðal annars hafa dómsmál verið höfðuð gegn Uber í voru tveir yfirmenn fyrirtækisins í Evrópu verið ákærðir fyrir að reka ólöglegt leigubílafyrirtæki. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hins vegar beðið aðildarríki um að sýna stillingu í baráttunni gegn Uber. Nauðsynlegt sé að skapa umhverfi þar sem nýjar tegundir fyrirtækja geti blómstrað. Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Fyrirtækið Uber mun hætta starfsemi sinni í Danmörku vegna nýrra reglna um leigubíla. Meðal þess sem reglurnar segja til um er að skynjarar verði að vera í sætum bíla sem og gjaldmælir. Uber notast við snjallsímaforrit til að reikna út kostnað og fleira og því eru gjaldmælar óþarfir. Fyrirtækið segist vera með um tvö þúsund ökumenn í Danmörku og að um 300 þúsund manns noti forrit þeirra. Uber mun þó halda áfram að starfa með stjórnvöldum í Danmörku til að reyna að fá reglunum breytt aftur, samkvæmt Guardian. Deilur og dómsmál vegna þjónustu Uber hafa átt sér stað víða um Evrópu. Bílstjórar hefðbundinna leigubíla og jafnvel stjórnmálamenn segja fyrirtækið ekki fylgja þeim lögum og reglum sem eru í gildi og það gefi þeim samkeppnisforskot. Meðal annars hafa dómsmál verið höfðuð gegn Uber í voru tveir yfirmenn fyrirtækisins í Evrópu verið ákærðir fyrir að reka ólöglegt leigubílafyrirtæki. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hins vegar beðið aðildarríki um að sýna stillingu í baráttunni gegn Uber. Nauðsynlegt sé að skapa umhverfi þar sem nýjar tegundir fyrirtækja geti blómstrað.
Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira