Katrín Tanja og Sara sýna hvar þær æfðu fyrir heimsleikana í Crossfit | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2017 16:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Vísir/Samsett/CrossFit Heimsleikarnir í crossfit hefjast á morgun og í aðdraganda keppninnar var vel fylgst með þeim keppendum sem enduðu í efstu sætunum á heimsleikunum í fyrra. Í þeim flotta hópi eru meðal annars tvær öflugar íslenskar stelpur en Katrín Tanja Davíðsdóttir vann heimsleikana annað árið í röð og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð í þriðja sætinu annað árið í röð. Tia-Clair Toomey frá Ástralíu varð önnur en í fjórða sæti var hin breska Sam Briggs sem vann heimsleikana árið 2013. Fulltrúar Crossfit leikanna heimsóttu þær Katrínu Tönju, Söru, Toomey og Briggs þar sem þær voru að hefja lokaundirbúning sinn fyrir heimsleikana. Nú er hægt að horfa á myndband með viðtölum við þær fjórar auk þess hægt að fylgjast með þeim undirbúa sig fyrir átökin. Heimsleikarnir fara fram í Madison í Wisconsin-fylki og standa yfir frá 3. til 6. ágúst. Leikarnir eru aðeins seinna í ár en undanfarin ár þegar þeir voru í Carson í Kaliforníu-fylki. Það er fróðlegt að sjá og heyra muninn á æfingaaðstöðu og æfingum bestu crossfit-kvenna heimsins á síðasta ári. Sam Briggs var heima hjá sér í Manchester en Tia-Clair Toomey flaug til San Diego við landamæri Bandríkjanna og Mexíkó. Íslensku stelpurnar urðu að undirbúa sig fyrir hitann, rakann og allar þær krefjandi aðstæður sem bíða þeirra í keppninni. Þær voru því ekki heima á Íslandi heldur fóru þær til Bandaríkjanna og fundu sér báðar flotta staði sem þær tala báðar vel um þá í umræddu myndbandi. Katrín Tanja Davíðsdóttir æfði á Cape Cod eða Þorskhöfða en það er stór L-laga höfði sem tilheyrir Barnstable-sýslu í Massachusetts á austurströnd Bandaríkjanna. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir æfði aftur á móti Cookeville í Tennessee-fylki sem er í suðausturhluta Bandaríkjanna. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið með fjórum bestu crossfit-konum heimsins árið 2016. Hvar þær lenda árið 2017 verður síðan að koma í ljós. CrossFit Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Sjá meira
Heimsleikarnir í crossfit hefjast á morgun og í aðdraganda keppninnar var vel fylgst með þeim keppendum sem enduðu í efstu sætunum á heimsleikunum í fyrra. Í þeim flotta hópi eru meðal annars tvær öflugar íslenskar stelpur en Katrín Tanja Davíðsdóttir vann heimsleikana annað árið í röð og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð í þriðja sætinu annað árið í röð. Tia-Clair Toomey frá Ástralíu varð önnur en í fjórða sæti var hin breska Sam Briggs sem vann heimsleikana árið 2013. Fulltrúar Crossfit leikanna heimsóttu þær Katrínu Tönju, Söru, Toomey og Briggs þar sem þær voru að hefja lokaundirbúning sinn fyrir heimsleikana. Nú er hægt að horfa á myndband með viðtölum við þær fjórar auk þess hægt að fylgjast með þeim undirbúa sig fyrir átökin. Heimsleikarnir fara fram í Madison í Wisconsin-fylki og standa yfir frá 3. til 6. ágúst. Leikarnir eru aðeins seinna í ár en undanfarin ár þegar þeir voru í Carson í Kaliforníu-fylki. Það er fróðlegt að sjá og heyra muninn á æfingaaðstöðu og æfingum bestu crossfit-kvenna heimsins á síðasta ári. Sam Briggs var heima hjá sér í Manchester en Tia-Clair Toomey flaug til San Diego við landamæri Bandríkjanna og Mexíkó. Íslensku stelpurnar urðu að undirbúa sig fyrir hitann, rakann og allar þær krefjandi aðstæður sem bíða þeirra í keppninni. Þær voru því ekki heima á Íslandi heldur fóru þær til Bandaríkjanna og fundu sér báðar flotta staði sem þær tala báðar vel um þá í umræddu myndbandi. Katrín Tanja Davíðsdóttir æfði á Cape Cod eða Þorskhöfða en það er stór L-laga höfði sem tilheyrir Barnstable-sýslu í Massachusetts á austurströnd Bandaríkjanna. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir æfði aftur á móti Cookeville í Tennessee-fylki sem er í suðausturhluta Bandaríkjanna. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið með fjórum bestu crossfit-konum heimsins árið 2016. Hvar þær lenda árið 2017 verður síðan að koma í ljós.
CrossFit Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Sjá meira