Al Franken segir af sér Samúel Karl Ólason skrifar 7. desember 2017 17:03 Al Franken, öldungadeildarþingmaður Demókrataflokksins fyrir Minnesota. Vísir/AFP Öldungadeildarþingmaðurinn Al Franken ætlar að segja af sér á næstu vikum. Það gerir hann í kjölfar ásakana um að hafa brotið kynferðislega gegn konum. Franken sagði nú fyrir skömmu að þó hann væri að segja sæti sínu á þinginu lausu ætlaði hann ekki að þaga. þar að auki sagði hann að hann muni öðruvísi eftir samskiptum sínum en þær konur sem hafa sakað hann um að brjóta gegn sér. „Ég veit hver ég er.“ Franken sagði einnig að það væri kaldhæðnislegt að hann væri að segja af sér á sama tíma og að Donald Trump, sem hefði montað sig af því að geta káfað á píkum kvenna í skjóli frægðar sinnar, væri forseti. Einnig væri maður sem hefði ítrekað elst við táningsstúlkur og hefði verið sakaður um að hafa brotið gegn nokkrum stúlkum að bjóða sig fram til þingsins með fullum stuðningi Repúblikanaflokksins og Hvíta hússins. „Þessi ákvörðun er þó ekki um mig. Hún er um kjósendur Minnesota,“ sagði Franken. Margir þingmenn Demókrataflokksins hafa á undanförnum dögum kallað eftir því að Franken myndi segja af sér. Á síðustu vikum hafa minnst sex konur stigið fram og sakað hann um kynferðislega áreitni. Hann hefur beðist afsökunar og annað hvort sagt að hann hafi ekki ætlað sér að særa neinn, eða sagt að hann muni ekki eftir því að umrædd atvik hafi verið eins og konurnar hafa lýst þeim. Franken calls it ironic that he's resigning "while a man who's bragged on tape about his history of sexual assault sits in the oval office, and a man who repeatedly preyed upon young girls campaigns for the Senate with the full support of his party." pic.twitter.com/wyhwsgAF1m— BuzzFeed News (@BuzzFeedNews) December 7, 2017 Sen. Franken: "Even on the worst day of my political life, I feel like it's all been worth it." pic.twitter.com/YkcsPfYeQm— NBC News (@NBCNews) December 7, 2017 Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump MeToo Tengdar fréttir Önnur kona sakar þingmann demókrata um áreitni Al Franken er nú sakaður um að hafa gripið í rass konu þegar hann var orðinn þingmaður. Hann hafði áður beðið konu afsökunar á atviki sem átti sér stað áður en stjórnmálaferill hans hófst. 20. nóvember 2017 19:07 Valkvæð hneysklun forsetans með grugguga fortíð Það er ekki sama Jón og séra Jón. 17. nóvember 2017 21:15 Ætlar ekki að segja af sér vegna ásakana um kynferðislega áreitni Hlakkar til að mæta til vinnu. 26. nóvember 2017 23:34 Sakaður um að káfa á sofandi konu Útvarpskonan Leeann Tweeden segir öldungadeildarþingmanninn Al Franken hafa káfað á sér þegar hún var sofandi og kysst hana gegn vilja hennar. 16. nóvember 2017 18:15 Þingmenn Demókrata hvetja Franken til afsagnar Fjöldi kvenna hafa að undanförnu sakað þingmann Demókrata, Al Franken, um að hafa áreitt sig kynferðislega. 7. desember 2017 08:30 Íslenskar konur í stjórnmálum segja af áreitni og ofbeldi kollega Hundruð hyggjast stíga saman fram, deila reynslu sinni og kalla eftir breytingum. 21. nóvember 2017 14:45 Konur Saturday Night Live styðja Franken Alls 36 konur sem störfuðu með þingmanninum segja hann hafa komið fram við þær af mikilli virðingu. 21. nóvember 2017 14:54 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Sjá meira
Öldungadeildarþingmaðurinn Al Franken ætlar að segja af sér á næstu vikum. Það gerir hann í kjölfar ásakana um að hafa brotið kynferðislega gegn konum. Franken sagði nú fyrir skömmu að þó hann væri að segja sæti sínu á þinginu lausu ætlaði hann ekki að þaga. þar að auki sagði hann að hann muni öðruvísi eftir samskiptum sínum en þær konur sem hafa sakað hann um að brjóta gegn sér. „Ég veit hver ég er.“ Franken sagði einnig að það væri kaldhæðnislegt að hann væri að segja af sér á sama tíma og að Donald Trump, sem hefði montað sig af því að geta káfað á píkum kvenna í skjóli frægðar sinnar, væri forseti. Einnig væri maður sem hefði ítrekað elst við táningsstúlkur og hefði verið sakaður um að hafa brotið gegn nokkrum stúlkum að bjóða sig fram til þingsins með fullum stuðningi Repúblikanaflokksins og Hvíta hússins. „Þessi ákvörðun er þó ekki um mig. Hún er um kjósendur Minnesota,“ sagði Franken. Margir þingmenn Demókrataflokksins hafa á undanförnum dögum kallað eftir því að Franken myndi segja af sér. Á síðustu vikum hafa minnst sex konur stigið fram og sakað hann um kynferðislega áreitni. Hann hefur beðist afsökunar og annað hvort sagt að hann hafi ekki ætlað sér að særa neinn, eða sagt að hann muni ekki eftir því að umrædd atvik hafi verið eins og konurnar hafa lýst þeim. Franken calls it ironic that he's resigning "while a man who's bragged on tape about his history of sexual assault sits in the oval office, and a man who repeatedly preyed upon young girls campaigns for the Senate with the full support of his party." pic.twitter.com/wyhwsgAF1m— BuzzFeed News (@BuzzFeedNews) December 7, 2017 Sen. Franken: "Even on the worst day of my political life, I feel like it's all been worth it." pic.twitter.com/YkcsPfYeQm— NBC News (@NBCNews) December 7, 2017
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump MeToo Tengdar fréttir Önnur kona sakar þingmann demókrata um áreitni Al Franken er nú sakaður um að hafa gripið í rass konu þegar hann var orðinn þingmaður. Hann hafði áður beðið konu afsökunar á atviki sem átti sér stað áður en stjórnmálaferill hans hófst. 20. nóvember 2017 19:07 Valkvæð hneysklun forsetans með grugguga fortíð Það er ekki sama Jón og séra Jón. 17. nóvember 2017 21:15 Ætlar ekki að segja af sér vegna ásakana um kynferðislega áreitni Hlakkar til að mæta til vinnu. 26. nóvember 2017 23:34 Sakaður um að káfa á sofandi konu Útvarpskonan Leeann Tweeden segir öldungadeildarþingmanninn Al Franken hafa káfað á sér þegar hún var sofandi og kysst hana gegn vilja hennar. 16. nóvember 2017 18:15 Þingmenn Demókrata hvetja Franken til afsagnar Fjöldi kvenna hafa að undanförnu sakað þingmann Demókrata, Al Franken, um að hafa áreitt sig kynferðislega. 7. desember 2017 08:30 Íslenskar konur í stjórnmálum segja af áreitni og ofbeldi kollega Hundruð hyggjast stíga saman fram, deila reynslu sinni og kalla eftir breytingum. 21. nóvember 2017 14:45 Konur Saturday Night Live styðja Franken Alls 36 konur sem störfuðu með þingmanninum segja hann hafa komið fram við þær af mikilli virðingu. 21. nóvember 2017 14:54 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Sjá meira
Önnur kona sakar þingmann demókrata um áreitni Al Franken er nú sakaður um að hafa gripið í rass konu þegar hann var orðinn þingmaður. Hann hafði áður beðið konu afsökunar á atviki sem átti sér stað áður en stjórnmálaferill hans hófst. 20. nóvember 2017 19:07
Valkvæð hneysklun forsetans með grugguga fortíð Það er ekki sama Jón og séra Jón. 17. nóvember 2017 21:15
Ætlar ekki að segja af sér vegna ásakana um kynferðislega áreitni Hlakkar til að mæta til vinnu. 26. nóvember 2017 23:34
Sakaður um að káfa á sofandi konu Útvarpskonan Leeann Tweeden segir öldungadeildarþingmanninn Al Franken hafa káfað á sér þegar hún var sofandi og kysst hana gegn vilja hennar. 16. nóvember 2017 18:15
Þingmenn Demókrata hvetja Franken til afsagnar Fjöldi kvenna hafa að undanförnu sakað þingmann Demókrata, Al Franken, um að hafa áreitt sig kynferðislega. 7. desember 2017 08:30
Íslenskar konur í stjórnmálum segja af áreitni og ofbeldi kollega Hundruð hyggjast stíga saman fram, deila reynslu sinni og kalla eftir breytingum. 21. nóvember 2017 14:45
Konur Saturday Night Live styðja Franken Alls 36 konur sem störfuðu með þingmanninum segja hann hafa komið fram við þær af mikilli virðingu. 21. nóvember 2017 14:54