Naumur sigur Demókrata vekur áhyggjur meðal Repúblikana Samúel Karl Ólason skrifar 14. mars 2018 15:53 Hinn 33 ára gamli Conor Lamb hefur þegar lýst yfir sigri þrátt fyrir mjög lítinn mun. Vísir/AFP Demókratinn Conor Lamb virðist hafa borið sigur úr býtum í þingkosningum í Pennsylvania í gærkvöldi. Þegar búið er að telja úr atkvæðakössunum í mest öllu ríkinu leiddi Lamb gegn andstæðingi sínum Rick Saccone með einungis tæplega 641 atkvæðum og útlit er fyrir endurtalningu. Lamb hefur þó lýst yfir sigri og væntanlegur sigur hans hefur vakið áhyggjur meðal Repúblikana fyrir komandi þingkosningar í nóvember. Heildaratkvæði voru rúmlega 224 þúsund. Donald Trump sigraði í Pennsylvania í forsetakosningunum 2016 með tuttugu prósentustigum gegn Hillary Clinton og ríkið hefur verið eitt af helstu vígum Repúblikanaflokksins um árabil. Efnt var til kosninga eftir að þingmaðurinn Tim Murphy sagði af sér vegna kynlífshneykslis. Repúblikanar hafa lagt allt í sölurnar og hefur Trump sjálfur haldið tvo kosningafundi til að hvetja fólk til að kjósa og samtök tengd flokknum hafa varið minnst tíu milljónum í kosningabaráttuna samkvæmt umfjöllun Politico.Trump yngri, Ivanka Trump og Kellyanne Conway hafa einnig ferðast til ríkisins og talað máli Saccone. Demókratar sjá mögulegan sigur Lamb fyrir sér sem ljós í enda ganganna og ætla þeir sér að reyna að ná tökum á fulltrúadeildinni þar sem Repúblikanar eru með 24 manna meirihluta. Samkvæmt umfjöllun AP höfðu flestir talið þingsætið öruggt í höndum Repúblikana. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Sjá meira
Demókratinn Conor Lamb virðist hafa borið sigur úr býtum í þingkosningum í Pennsylvania í gærkvöldi. Þegar búið er að telja úr atkvæðakössunum í mest öllu ríkinu leiddi Lamb gegn andstæðingi sínum Rick Saccone með einungis tæplega 641 atkvæðum og útlit er fyrir endurtalningu. Lamb hefur þó lýst yfir sigri og væntanlegur sigur hans hefur vakið áhyggjur meðal Repúblikana fyrir komandi þingkosningar í nóvember. Heildaratkvæði voru rúmlega 224 þúsund. Donald Trump sigraði í Pennsylvania í forsetakosningunum 2016 með tuttugu prósentustigum gegn Hillary Clinton og ríkið hefur verið eitt af helstu vígum Repúblikanaflokksins um árabil. Efnt var til kosninga eftir að þingmaðurinn Tim Murphy sagði af sér vegna kynlífshneykslis. Repúblikanar hafa lagt allt í sölurnar og hefur Trump sjálfur haldið tvo kosningafundi til að hvetja fólk til að kjósa og samtök tengd flokknum hafa varið minnst tíu milljónum í kosningabaráttuna samkvæmt umfjöllun Politico.Trump yngri, Ivanka Trump og Kellyanne Conway hafa einnig ferðast til ríkisins og talað máli Saccone. Demókratar sjá mögulegan sigur Lamb fyrir sér sem ljós í enda ganganna og ætla þeir sér að reyna að ná tökum á fulltrúadeildinni þar sem Repúblikanar eru með 24 manna meirihluta. Samkvæmt umfjöllun AP höfðu flestir talið þingsætið öruggt í höndum Repúblikana.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Sjá meira