Opna líkamsræktarstöðvar fyrir konur í Saudi Arabiu Stefán Rafn Sigurbjörnsson og Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifa 25. apríl 2018 22:59 Líkamsræktarstöðvar hafa í fyrsta sinn opnað dyr sínar fyrir konum í Saudi Arabíu. Konur flykkjast í lyftingar en þær vilja ekki bara ögra feðraveldinu í landinu heldur einnig þeirri hugmynd sumra að lyftingar séu fyrir karlmenn. Í ríki þar sem klæðaburður kvenna er háður lögum, konur fengu fyrst leyfi til að keyra bíla í fyrra og jafnréttisstaðall ríkisins er með þeim lægstu í heimi eru konur nú að flykkjast í líkamsræktina. Konum var áður óheimilt að sækja líkamsrækt í Saudi Arabíu en í upphafi árs var það gert heimilt að opna líkamsræktarstöðvar fyrir konur. Þessi nýjung í Saudi Arabíu nýtur nú vinsælda og konur nýta þetta sem vettvang til að ögra samfélagslegum venjum í þessu ofuríhaldssama ríki. Konurnar sem stunda líkamsræktina vilja sýna að konur í Saudi Arabíu eru ekki einsleitar. Lyftingar eru sérlega vinsælar en með því að stunda þær vilja konurnar ögra þeirri skoðun margra í Saudi Arabíu og víðar að einungir karlar megi vera vöðvastæltir. „Fólk sem hefur ekki áhuga á íþróttum eða vill ekki stunda svona æfingar er yfirleitt vantrúað á lyftingar. Sumar gömlu hugmyndanna eru enn til. En almenna hugmyndin um konur og lyftingar er þvert á móti sú að þær hjálpi konum að öðlast betra vaxtarlag, fegurð og hreysti. Ég sé ekkert vandamál við það,” segir Reham Al-Shaaban. Mið-Austurlönd Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Innlent Fleiri fréttir Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Sjá meira
Líkamsræktarstöðvar hafa í fyrsta sinn opnað dyr sínar fyrir konum í Saudi Arabíu. Konur flykkjast í lyftingar en þær vilja ekki bara ögra feðraveldinu í landinu heldur einnig þeirri hugmynd sumra að lyftingar séu fyrir karlmenn. Í ríki þar sem klæðaburður kvenna er háður lögum, konur fengu fyrst leyfi til að keyra bíla í fyrra og jafnréttisstaðall ríkisins er með þeim lægstu í heimi eru konur nú að flykkjast í líkamsræktina. Konum var áður óheimilt að sækja líkamsrækt í Saudi Arabíu en í upphafi árs var það gert heimilt að opna líkamsræktarstöðvar fyrir konur. Þessi nýjung í Saudi Arabíu nýtur nú vinsælda og konur nýta þetta sem vettvang til að ögra samfélagslegum venjum í þessu ofuríhaldssama ríki. Konurnar sem stunda líkamsræktina vilja sýna að konur í Saudi Arabíu eru ekki einsleitar. Lyftingar eru sérlega vinsælar en með því að stunda þær vilja konurnar ögra þeirri skoðun margra í Saudi Arabíu og víðar að einungir karlar megi vera vöðvastæltir. „Fólk sem hefur ekki áhuga á íþróttum eða vill ekki stunda svona æfingar er yfirleitt vantrúað á lyftingar. Sumar gömlu hugmyndanna eru enn til. En almenna hugmyndin um konur og lyftingar er þvert á móti sú að þær hjálpi konum að öðlast betra vaxtarlag, fegurð og hreysti. Ég sé ekkert vandamál við það,” segir Reham Al-Shaaban.
Mið-Austurlönd Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Innlent Fleiri fréttir Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Sjá meira