Fyrrum heimsmeistari í frjálsum lést í bílslysi í Kenía Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2018 08:30 Nicholas Bett með gullið sitt frá 2015. Vísir/Getty Nicholas Bett skrifaði nýjan kafla í sögu HM í frjálsum fyrir þremur árum en nú er þessi 28 ára gamli Keníamaður allur. Nicholas Bett lést í bílslysi í heimalandi sínu í nótt. Fjölskylda hans og lögreglan á svæðinu hafa staðfest örlög Bett. Nicholas Bett missti stjórn á bílnum sínum og hann fór útaf veginum og ofan í skurð. Hann lést á staðnum. Bett var á leiðinni heim frá Afríkumótinu í frjálsum íþróttum sem fór fram fór í Nígeríu.We regret to learn of the sudden demise of one of our top athletes, the 2015 400m Hurdles World Champion #NicholasKiplagatBett who represented Kenya in the just concluded Africa Championships. Our condolences to his family and the entire athletics fraternity @moscakenya@iaaforgpic.twitter.com/L40CSCP4ZC — Athletics Kenya (AK) (@athletics_kenya) August 8, 2018 Nicholas Bett varð heimsmeistari í 400 metra grindarhlaupi á HM í Peking árið 2015. Hann varð um leið fyrsti Keníamaðurinn til að vinna stutta hlaupagrein á alþjóðlegu stórmóti. Keníumenn hafa lengstum sérhæft sig í lengri hlaupunum. Nicholas Bett kom í mark í Peking á 47,79 sekúndum en þetta var besta hlaup hans á ferlinum. Hann náði ekki að fylgja þessu eftir og var dæmdur úr leik á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hann náði þó 8. sæti á Samveldisleikunum í ár þegar hann kom í mark á 51,00 sekúndu. Nicholas Bett átti tvíburabróður sem keppti einnig í 400 metra grindarhlaupi.Former 400m hurldes world champion Nicholas Bett perished in a car crash that happened at around 6:30 am in Nandi #KTNNewsCentre#RIPNicholasBettpic.twitter.com/FD8QyDiCy6 — KTN News (@KTNNews) August 8, 2018 Former 400m hurdles champion Nicholas Bett on Monday night upon his arrival from Asaba, Nigeria where he ran his last race. #RIPNicholasBett#TheDailyBrief@eriknjokapic.twitter.com/hSqi8QLKbx— K24 TV (@K24Tv) August 8, 2018 Andlát Frjálsar íþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sjá meira
Nicholas Bett skrifaði nýjan kafla í sögu HM í frjálsum fyrir þremur árum en nú er þessi 28 ára gamli Keníamaður allur. Nicholas Bett lést í bílslysi í heimalandi sínu í nótt. Fjölskylda hans og lögreglan á svæðinu hafa staðfest örlög Bett. Nicholas Bett missti stjórn á bílnum sínum og hann fór útaf veginum og ofan í skurð. Hann lést á staðnum. Bett var á leiðinni heim frá Afríkumótinu í frjálsum íþróttum sem fór fram fór í Nígeríu.We regret to learn of the sudden demise of one of our top athletes, the 2015 400m Hurdles World Champion #NicholasKiplagatBett who represented Kenya in the just concluded Africa Championships. Our condolences to his family and the entire athletics fraternity @moscakenya@iaaforgpic.twitter.com/L40CSCP4ZC — Athletics Kenya (AK) (@athletics_kenya) August 8, 2018 Nicholas Bett varð heimsmeistari í 400 metra grindarhlaupi á HM í Peking árið 2015. Hann varð um leið fyrsti Keníamaðurinn til að vinna stutta hlaupagrein á alþjóðlegu stórmóti. Keníumenn hafa lengstum sérhæft sig í lengri hlaupunum. Nicholas Bett kom í mark í Peking á 47,79 sekúndum en þetta var besta hlaup hans á ferlinum. Hann náði ekki að fylgja þessu eftir og var dæmdur úr leik á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hann náði þó 8. sæti á Samveldisleikunum í ár þegar hann kom í mark á 51,00 sekúndu. Nicholas Bett átti tvíburabróður sem keppti einnig í 400 metra grindarhlaupi.Former 400m hurldes world champion Nicholas Bett perished in a car crash that happened at around 6:30 am in Nandi #KTNNewsCentre#RIPNicholasBettpic.twitter.com/FD8QyDiCy6 — KTN News (@KTNNews) August 8, 2018 Former 400m hurdles champion Nicholas Bett on Monday night upon his arrival from Asaba, Nigeria where he ran his last race. #RIPNicholasBett#TheDailyBrief@eriknjokapic.twitter.com/hSqi8QLKbx— K24 TV (@K24Tv) August 8, 2018
Andlát Frjálsar íþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn