Arftaki Más þarf að vera góður í mannlegum samskiptum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. febrúar 2019 13:45 Már Guðmundsson seðlabankastjóri fyrir framan umtalaðar myndir eftir Gunnlaug Blöndal sem töluverður styr hefur staðið um undanfarnar vikur. vísir/egill Forsætisráðherra hefur auglýst til umsóknar starf seðlabankastjóra til næstu fimm ára. Viðkomandi mun taka við af Má Guðmundssyni sem lýkur störfum eftir tíu ár í starfi. Gerð er krafa um háskólapróf, stjórnunarhæfileika og hæfni í mannlegum samskiptum. Embættið er auglýst í Lögbirtingablaðinu í dag. Már hefur verið skipaður í tvígang en lögum samkvæmt má enginn sitja lengur en tvisvar sinnum fimm ár. „Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í hagfræði eða tengdum greinum og búa yfir víðtækri reynslu og þekkingu á fjármálastarfsemi og efnahags- og peningamálum. Gerð er krafa um stjórnunarhæfileika og hæfni í mannlegum samskiptum,“ segir í auglýsingunni. Samkvæmt lögum um Seðlabanka Íslands skipar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra þriggja manna hæfnisnefnd. Verður einn nefndarmaður skipaður samkvæmt tilnefningu samstarfsnefndar háskólastigsins, einn samkvæmt tilnefningu bankaráðs Seðlabanka Íslands og einn án tilnefningar. Sá, sem forsætisráðherra leggur til, er formaður nefndarinnar. Skipað verður í embættið frá og með 20. ágúst 2019 en umsóknarfrestur er til 25. mars næstkomandi. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um. Umsóknir skal senda til forsætisráðuneytisins í Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg eða á netfang ráðuneytisins, postur@for.is. Íslenska krónan Íslenskir bankar Seðlabankinn Stjórnsýsla Tengdar fréttir Már varar eindregið við því að laun verði hækkuð til muna Már Guðmundsson Seðlabankastjóri segir að launahækkanir umfram svigrúm yrðu mikið áfall. 6. febrúar 2019 11:18 Málverk af nöktum konum fyrir augu almennings í Seðlabankanum Mannslíkaminn, bæði kvenna og karla, hefur verið mankyninu hugleikinn allt frá fyrstu hellisristum frummanna til málverka og höggmynda nútímans. 8. febrúar 2019 20:15 Mest lesið Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Bætist í eigendahóp Strategíu Viðskipti innlent Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Sjá meira
Forsætisráðherra hefur auglýst til umsóknar starf seðlabankastjóra til næstu fimm ára. Viðkomandi mun taka við af Má Guðmundssyni sem lýkur störfum eftir tíu ár í starfi. Gerð er krafa um háskólapróf, stjórnunarhæfileika og hæfni í mannlegum samskiptum. Embættið er auglýst í Lögbirtingablaðinu í dag. Már hefur verið skipaður í tvígang en lögum samkvæmt má enginn sitja lengur en tvisvar sinnum fimm ár. „Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í hagfræði eða tengdum greinum og búa yfir víðtækri reynslu og þekkingu á fjármálastarfsemi og efnahags- og peningamálum. Gerð er krafa um stjórnunarhæfileika og hæfni í mannlegum samskiptum,“ segir í auglýsingunni. Samkvæmt lögum um Seðlabanka Íslands skipar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra þriggja manna hæfnisnefnd. Verður einn nefndarmaður skipaður samkvæmt tilnefningu samstarfsnefndar háskólastigsins, einn samkvæmt tilnefningu bankaráðs Seðlabanka Íslands og einn án tilnefningar. Sá, sem forsætisráðherra leggur til, er formaður nefndarinnar. Skipað verður í embættið frá og með 20. ágúst 2019 en umsóknarfrestur er til 25. mars næstkomandi. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um. Umsóknir skal senda til forsætisráðuneytisins í Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg eða á netfang ráðuneytisins, postur@for.is.
Íslenska krónan Íslenskir bankar Seðlabankinn Stjórnsýsla Tengdar fréttir Már varar eindregið við því að laun verði hækkuð til muna Már Guðmundsson Seðlabankastjóri segir að launahækkanir umfram svigrúm yrðu mikið áfall. 6. febrúar 2019 11:18 Málverk af nöktum konum fyrir augu almennings í Seðlabankanum Mannslíkaminn, bæði kvenna og karla, hefur verið mankyninu hugleikinn allt frá fyrstu hellisristum frummanna til málverka og höggmynda nútímans. 8. febrúar 2019 20:15 Mest lesið Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Bætist í eigendahóp Strategíu Viðskipti innlent Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Sjá meira
Már varar eindregið við því að laun verði hækkuð til muna Már Guðmundsson Seðlabankastjóri segir að launahækkanir umfram svigrúm yrðu mikið áfall. 6. febrúar 2019 11:18
Málverk af nöktum konum fyrir augu almennings í Seðlabankanum Mannslíkaminn, bæði kvenna og karla, hefur verið mankyninu hugleikinn allt frá fyrstu hellisristum frummanna til málverka og höggmynda nútímans. 8. febrúar 2019 20:15