Árlegt eftirlit með fjárhag flugfélaga getur orðið viðvarandi Sighvatur Jónsson skrifar 26. mars 2019 12:30 Björgólfur Jóhannsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair Group, gagnrýnir Samgöngustofu vegna eftirlits með WOW air. Vísir/Vilhelm Samskiptastjóri Samgöngustofu segir að eftirlit með flugfélögum geti tekið breytingum eftir aðstæðum. Árlegt eftirlit með fjárhag flugfélaga til að tryggja flugöryggi geti orðið viðvarandi ef þörf krefur. Björgólfur Jóhannsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair Group, gagnrýndi í Bítinu á Bylgjunni í morgun að Samgöngustofa hafi ekki sinnt eftirlitsskyldu sinni gagnvart WOW air. Vísaði Björgólfur þar til upplýsinga sem hafa birst í fjölmiðlum um 22 milljarða króna taprekstur WOW air á síðasta ári. Björgólfur nefndi sem dæmi að bresk flugmálayfirvöld hafi svipt breska flugfélagið Monarch Airlines flugrekstrarleyfi fyrir tæpum tveimur árum eftir að skoðun leiddi í ljós að félagið hafði ekki fjármagn til að standa undir skuldbindingum sínum. Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu, segist ekki geta veitt upplýsingar um málefni einstakra flugfélaga. Höfuðmarkmið fjárhagslegs eftirlits stofnunarinnar með flugfélögum sé flugöryggi. „Það hefur aldrei borið nokkurn skugga á flugöryggi og það er það sem við horfum á,“ segir Þórhildur Elín vegna frétta af óvissu um stöðu WOW air. „Fjárhagslega eftirlitið getur tekið breytingum á breytingatímum og orðið umfangsmeira heldur en þegar rekstur er með venjubundnari hætti.“ Aðspurð hvort eftirlit með fjárhag flugfélags geti orðið daglegt í ákveðnum tilfellum segir hún að það geti tekið breytingum eftir aðstæðum. „Samkvæmt reglugerðinni er árlegt eftirlit að minnsta kosti en það getur orðið mun tíðara. Það getur orðið viðvarandi ef aðstæður eru með þeim hætti.“ Þórhildur Elín segir að eftirlit með fjárhag flugfélaga til að tryggja flugöryggi geti verið mjög ítarlegt. „Það fer eftir þeim aðstæðum sem uppi eru hverju sinni, hvort það eru breytingar á rekstri, endurskipulagningar á rekstri eða annað slíkt.“ Bítið Fréttir af flugi Samgöngur WOW Air Mest lesið Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Sjá meira
Samskiptastjóri Samgöngustofu segir að eftirlit með flugfélögum geti tekið breytingum eftir aðstæðum. Árlegt eftirlit með fjárhag flugfélaga til að tryggja flugöryggi geti orðið viðvarandi ef þörf krefur. Björgólfur Jóhannsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair Group, gagnrýndi í Bítinu á Bylgjunni í morgun að Samgöngustofa hafi ekki sinnt eftirlitsskyldu sinni gagnvart WOW air. Vísaði Björgólfur þar til upplýsinga sem hafa birst í fjölmiðlum um 22 milljarða króna taprekstur WOW air á síðasta ári. Björgólfur nefndi sem dæmi að bresk flugmálayfirvöld hafi svipt breska flugfélagið Monarch Airlines flugrekstrarleyfi fyrir tæpum tveimur árum eftir að skoðun leiddi í ljós að félagið hafði ekki fjármagn til að standa undir skuldbindingum sínum. Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu, segist ekki geta veitt upplýsingar um málefni einstakra flugfélaga. Höfuðmarkmið fjárhagslegs eftirlits stofnunarinnar með flugfélögum sé flugöryggi. „Það hefur aldrei borið nokkurn skugga á flugöryggi og það er það sem við horfum á,“ segir Þórhildur Elín vegna frétta af óvissu um stöðu WOW air. „Fjárhagslega eftirlitið getur tekið breytingum á breytingatímum og orðið umfangsmeira heldur en þegar rekstur er með venjubundnari hætti.“ Aðspurð hvort eftirlit með fjárhag flugfélags geti orðið daglegt í ákveðnum tilfellum segir hún að það geti tekið breytingum eftir aðstæðum. „Samkvæmt reglugerðinni er árlegt eftirlit að minnsta kosti en það getur orðið mun tíðara. Það getur orðið viðvarandi ef aðstæður eru með þeim hætti.“ Þórhildur Elín segir að eftirlit með fjárhag flugfélaga til að tryggja flugöryggi geti verið mjög ítarlegt. „Það fer eftir þeim aðstæðum sem uppi eru hverju sinni, hvort það eru breytingar á rekstri, endurskipulagningar á rekstri eða annað slíkt.“
Bítið Fréttir af flugi Samgöngur WOW Air Mest lesið Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Sjá meira
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent