Rúmlega helmingur þátttakenda upplifir sig öruggan á hjóli í Reykjavík Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 30. júní 2019 14:37 Rúmlega helmingur þátttakenda í vettvangsrannsókn sem unnin var fyrir Reykjavíkurborg um öryggistilfinningu hjólreiðarmanna upplifa sig örugg á hjóli í Reykjavík. Tæplega tólf prósent upplifa sig óörugg. Sigrún Birna Sigurðardóttir, samgöngu- og umhverfissálfræðingur, segir tölurnar jákvæðar og svipa til þess sem mældist í hinni miklu hjólreiðaborg Kaupmannahöfn þegar mælingar hófust þar. Sigrún Birna vann rannsóknina sem var bæði í formi spurningalista á netinu og svo í formi vettvangsrannsóknar á hjólreiðastíg í Fossvogi. Hún segir mikilvægt að taka saman gögn af þessum toga til að borgin geti markað sér stefnu í uppbyggingu innviða fyrir hjólreiðarmenn. Hún segir að rannsóknin hafi gefið til kynna að öryggistilfinning hjólandi borgarbúa sé almennt góð eða um 54 prósent sem telja sig örugg á hjólastígum í Reykjavík. „Hjólreiðar hafa verið ört vaxandi og eru núna hraðast vaxandi samgöngumáti á höfuðborgarsvæðinu og miðað við það erum við að fá nokkuð góðar tölur, við erum svipuð og Kaupmannahafnarborg þegar þeir byrja að mæla þetta. Þeir eru komnir upp í rúm sjötíu prósent og er það markmiðið þeirra að halda því allavega þar.“ Tæp tólf prósent upplifa óöryggi á hjóli og nefna það sem hamlandi þátt við að nýta hjól. Þar eru konur og eldri borgarar líklegri til að upplifa óöryggi. „Þarna erum við að sjá, þó það sé ekki munur á milli almennrar öryggisupplifunar á höfuðborgarsvæðinu á milli kynjanna þá er þetta samt sem áður hamlandi atriði fyrir konur og þá sem eldri eru frekar en þá sem yngri eru og karla,“ segir Sigrún Birna Sigurðardóttir, samgöngu- og umhverfissálfræðingur. Hjólreiðar Reykjavík Samgöngur Tengdar fréttir Bráðalæknir segir eðlilegra að skylda ökumenn til hjálmanotkunar frekar en hjólreiðamenn Hjalti Már Björnsson, kennslustjóri og sérfræðingur í bráðalækningum á Landspítalanum, segir áhrif hjálma við að koma í veg fyrir höfuðáverka vera minniháttar og í raun mun minni en fólk heldur. 6. júní 2019 09:00 Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Fleiri fréttir Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Sjá meira
Rúmlega helmingur þátttakenda í vettvangsrannsókn sem unnin var fyrir Reykjavíkurborg um öryggistilfinningu hjólreiðarmanna upplifa sig örugg á hjóli í Reykjavík. Tæplega tólf prósent upplifa sig óörugg. Sigrún Birna Sigurðardóttir, samgöngu- og umhverfissálfræðingur, segir tölurnar jákvæðar og svipa til þess sem mældist í hinni miklu hjólreiðaborg Kaupmannahöfn þegar mælingar hófust þar. Sigrún Birna vann rannsóknina sem var bæði í formi spurningalista á netinu og svo í formi vettvangsrannsóknar á hjólreiðastíg í Fossvogi. Hún segir mikilvægt að taka saman gögn af þessum toga til að borgin geti markað sér stefnu í uppbyggingu innviða fyrir hjólreiðarmenn. Hún segir að rannsóknin hafi gefið til kynna að öryggistilfinning hjólandi borgarbúa sé almennt góð eða um 54 prósent sem telja sig örugg á hjólastígum í Reykjavík. „Hjólreiðar hafa verið ört vaxandi og eru núna hraðast vaxandi samgöngumáti á höfuðborgarsvæðinu og miðað við það erum við að fá nokkuð góðar tölur, við erum svipuð og Kaupmannahafnarborg þegar þeir byrja að mæla þetta. Þeir eru komnir upp í rúm sjötíu prósent og er það markmiðið þeirra að halda því allavega þar.“ Tæp tólf prósent upplifa óöryggi á hjóli og nefna það sem hamlandi þátt við að nýta hjól. Þar eru konur og eldri borgarar líklegri til að upplifa óöryggi. „Þarna erum við að sjá, þó það sé ekki munur á milli almennrar öryggisupplifunar á höfuðborgarsvæðinu á milli kynjanna þá er þetta samt sem áður hamlandi atriði fyrir konur og þá sem eldri eru frekar en þá sem yngri eru og karla,“ segir Sigrún Birna Sigurðardóttir, samgöngu- og umhverfissálfræðingur.
Hjólreiðar Reykjavík Samgöngur Tengdar fréttir Bráðalæknir segir eðlilegra að skylda ökumenn til hjálmanotkunar frekar en hjólreiðamenn Hjalti Már Björnsson, kennslustjóri og sérfræðingur í bráðalækningum á Landspítalanum, segir áhrif hjálma við að koma í veg fyrir höfuðáverka vera minniháttar og í raun mun minni en fólk heldur. 6. júní 2019 09:00 Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Fleiri fréttir Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Sjá meira
Bráðalæknir segir eðlilegra að skylda ökumenn til hjálmanotkunar frekar en hjólreiðamenn Hjalti Már Björnsson, kennslustjóri og sérfræðingur í bráðalækningum á Landspítalanum, segir áhrif hjálma við að koma í veg fyrir höfuðáverka vera minniháttar og í raun mun minni en fólk heldur. 6. júní 2019 09:00