Usman vill frekar berjast við GSP en Conor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. desember 2019 12:30 Nígeríska martröðin Kamaru Usman er búin að vinna tólf bardaga í röð. vísir/getty Kamaru Usman varði beltið sitt í veltivigt UFC um síðustu helgi og þegar eru farnar af stað vangaveltur um næsta bardaga hjá honum. Conor McGregor kom sér í umræðuna með því að tísta „145. 155. 170“ en hann hefur verið meistari í 145 og 155 punda flokki. Hann vill augljóslega reyna að næla í veltivigtarbeltið líka. „Hann hlýtur að vilja deyja. Þetta er ekki 45 og 55. Þið sáuð hvað Khabib gerði við hann. Það væri ekki sanngjarnt ef ég myndi berjast við hann,“ sagði Usman. „Virðing á Conor fyrir allt sem hann hefur gert fyrir íþróttina en þetta er ekki eitthvað sem hann vill. Fáðu þér bara sæti, litli maður. Lærðu að labba áður en þú ferð að hlaupa því ég myndi meiða þig mikið.“ Sigur Usman á Colby Covington var sætur en hann vann á tæknilegu rothöggi í fimmtu lotu og kjálkabraut Colby þess utan. Nokkrir telja sig eiga heimtingu á tækifæri gegn Usman. Menn eins og Jorge Masvidal og Leon Edwards. Usman hefur þó meiri áhuga á öðrum bardaga. „Ef ég mætti velja þá myndi ég velja Georges St-Pierre. Ég vil fá GSP. Ef ég vinn einn bardaga í viðbót þá er ég búinn að jafna met hans yfir flesta sigra í röð. Hversu sætt væri að gera það í bardaga gegn honum?“ GSP er auðvitað hættur en þrátt fyrir það er ítrekað verið að reyna að lokka hann aftur í búrið. Hann hefur ekki enn bitið á agnið. MMA Tengdar fréttir Barðist í tvær lotur með brotinn kjálka Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, uppskar virðingu margra um síðustu helgi er hann fór fimm lotur gegn meistaranum í veltivigt með brotin kjálka. 18. desember 2019 22:45 Kamaru Usman rotaði Colby Covington í 5. lotu UFC 245 fór fram í nótt þar sem þrír titilbardagar voru á dagskrá. Kamaru Usman tókst að rota Colby Covington þegar 50 sekúndur voru eftir af bardaganum. 15. desember 2019 07:46 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Sunderland - Leeds | Nýliðaslagur í norðrinu Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Sjá meira
Kamaru Usman varði beltið sitt í veltivigt UFC um síðustu helgi og þegar eru farnar af stað vangaveltur um næsta bardaga hjá honum. Conor McGregor kom sér í umræðuna með því að tísta „145. 155. 170“ en hann hefur verið meistari í 145 og 155 punda flokki. Hann vill augljóslega reyna að næla í veltivigtarbeltið líka. „Hann hlýtur að vilja deyja. Þetta er ekki 45 og 55. Þið sáuð hvað Khabib gerði við hann. Það væri ekki sanngjarnt ef ég myndi berjast við hann,“ sagði Usman. „Virðing á Conor fyrir allt sem hann hefur gert fyrir íþróttina en þetta er ekki eitthvað sem hann vill. Fáðu þér bara sæti, litli maður. Lærðu að labba áður en þú ferð að hlaupa því ég myndi meiða þig mikið.“ Sigur Usman á Colby Covington var sætur en hann vann á tæknilegu rothöggi í fimmtu lotu og kjálkabraut Colby þess utan. Nokkrir telja sig eiga heimtingu á tækifæri gegn Usman. Menn eins og Jorge Masvidal og Leon Edwards. Usman hefur þó meiri áhuga á öðrum bardaga. „Ef ég mætti velja þá myndi ég velja Georges St-Pierre. Ég vil fá GSP. Ef ég vinn einn bardaga í viðbót þá er ég búinn að jafna met hans yfir flesta sigra í röð. Hversu sætt væri að gera það í bardaga gegn honum?“ GSP er auðvitað hættur en þrátt fyrir það er ítrekað verið að reyna að lokka hann aftur í búrið. Hann hefur ekki enn bitið á agnið.
MMA Tengdar fréttir Barðist í tvær lotur með brotinn kjálka Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, uppskar virðingu margra um síðustu helgi er hann fór fimm lotur gegn meistaranum í veltivigt með brotin kjálka. 18. desember 2019 22:45 Kamaru Usman rotaði Colby Covington í 5. lotu UFC 245 fór fram í nótt þar sem þrír titilbardagar voru á dagskrá. Kamaru Usman tókst að rota Colby Covington þegar 50 sekúndur voru eftir af bardaganum. 15. desember 2019 07:46 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Sunderland - Leeds | Nýliðaslagur í norðrinu Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Sjá meira
Barðist í tvær lotur með brotinn kjálka Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, uppskar virðingu margra um síðustu helgi er hann fór fimm lotur gegn meistaranum í veltivigt með brotin kjálka. 18. desember 2019 22:45
Kamaru Usman rotaði Colby Covington í 5. lotu UFC 245 fór fram í nótt þar sem þrír titilbardagar voru á dagskrá. Kamaru Usman tókst að rota Colby Covington þegar 50 sekúndur voru eftir af bardaganum. 15. desember 2019 07:46