Mikill þungi í leitinni að Söndru Líf Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. apríl 2020 16:52 Nær allar björgunarsveitir höfuðborgarsvæðisins voru kallaðar út til að leita að Söndru Líf. Vísir/Bjarni Mikill þungi hefur verið í leitinni að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu, sem hvarf á skírdag. Í heildina taka 170 manns þátt í leitinni frá björgunarsveitunum á höfuðborgarsvæðinu. Enn er leitin í fullum gangi en ekki hefur verið tekin ákvörðun með framhaldið. Mikill þungi verður settur í leitin í dag. Þetta segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við fréttastofu. Sjá einnig: Nærri allar björgunarsveitir höfuðborgarsvæðisins leita Söndru Lífar Fjölskylda Söndru er mjög áhyggjufull. Olga María Þórhallsdóttir Long, frænka Söndru Lífar, sagði í samtali við fréttastofu fyrr í dag að það væri mjög ólíkt Söndru Líf að láta ekki vita af sér enda sé hún mjög náin fjölskyldu sinni. Hún sé skynsöm og ekki í óreglu. Þá hafi ekkert verið óeðlilegt við hegðun Söndru á skírdag. Sandra er 172 cm á hæð og er grannvaxin með mjög sítt rauðleitt ár. Hún yfirgaf heimili sitt í Hafnarfirði upp úr hádegi á skírdag samkvæmt upplýsingum frá fjölskyldu hennar. Þá fór hún til ömmu sinnar og afa í hádegismat og svo í heimsókn til vinkonu sinnar. Þaðan fór hún klukkan hálf sex og hefur ekki sést til hennar síðan. Hún var klædd í svartar buxur, svartan leðurjakka og hvíta strigaskó. Hún var á bílnum sínum, ljósgráum Ford Focus, og var með síma og tösku meðferðis. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu fannst bílinn á Álftanesi í nótt. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Söndru, eða vita hvar hún er niðurkomin, eru vinsamlegast beðnir um að hafa tafarlaust samband við lögregluna í síma 112. Hér að neðan er Facebook-færsla sem Olga María, frænka Söndru Lífar, birti á Facebook síðu sinni. Meðfylgjandi færslunni er myndband af því þegar síðast sást til Söndru. Lögreglumál Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Reykjavík Hafnarfjörður Garðabær Kópavogur Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Mikill þungi hefur verið í leitinni að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu, sem hvarf á skírdag. Í heildina taka 170 manns þátt í leitinni frá björgunarsveitunum á höfuðborgarsvæðinu. Enn er leitin í fullum gangi en ekki hefur verið tekin ákvörðun með framhaldið. Mikill þungi verður settur í leitin í dag. Þetta segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við fréttastofu. Sjá einnig: Nærri allar björgunarsveitir höfuðborgarsvæðisins leita Söndru Lífar Fjölskylda Söndru er mjög áhyggjufull. Olga María Þórhallsdóttir Long, frænka Söndru Lífar, sagði í samtali við fréttastofu fyrr í dag að það væri mjög ólíkt Söndru Líf að láta ekki vita af sér enda sé hún mjög náin fjölskyldu sinni. Hún sé skynsöm og ekki í óreglu. Þá hafi ekkert verið óeðlilegt við hegðun Söndru á skírdag. Sandra er 172 cm á hæð og er grannvaxin með mjög sítt rauðleitt ár. Hún yfirgaf heimili sitt í Hafnarfirði upp úr hádegi á skírdag samkvæmt upplýsingum frá fjölskyldu hennar. Þá fór hún til ömmu sinnar og afa í hádegismat og svo í heimsókn til vinkonu sinnar. Þaðan fór hún klukkan hálf sex og hefur ekki sést til hennar síðan. Hún var klædd í svartar buxur, svartan leðurjakka og hvíta strigaskó. Hún var á bílnum sínum, ljósgráum Ford Focus, og var með síma og tösku meðferðis. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu fannst bílinn á Álftanesi í nótt. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Söndru, eða vita hvar hún er niðurkomin, eru vinsamlegast beðnir um að hafa tafarlaust samband við lögregluna í síma 112. Hér að neðan er Facebook-færsla sem Olga María, frænka Söndru Lífar, birti á Facebook síðu sinni. Meðfylgjandi færslunni er myndband af því þegar síðast sást til Söndru.
Lögreglumál Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Reykjavík Hafnarfjörður Garðabær Kópavogur Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira